Malasía

Erindrekar í Malasíu reknir heim til Norður-Kóreu
Erindrekar Norður-Kóreu hafa yfirgefið sendiráð ríkisins í Malasíu og setja stefnuna heim á leið eftir að ríkin tvö slitu opinberum samskiptum. Það var gert eftir að Malasía framseldi grunaðan glæpamann frá Norður-Kóreu til Bandaríkjanna.

Malasískur prins vill kaupa Valencia
Stuðningsmenn spænska fótboltafélagsins vilja fá nýjan eiganda til að rífa upp félagið og sá gæti komið úr einni af konungsfjölskyldum heimsins.

Stærsti latexhanskaframleiðandi heims lokar verksmiðjum vegna Covid-19
Stærsti framleiðandi latexhanska í heiminum hefur neyðst til að loka helmingi verksmiðja sinna eftir að rúmur helmingur starfsliðsins greindist með Covid-19.

Forsætisráðherrann sakfelldur í ævintýralegu fjárdráttarmáli
Fyrrverandi forsætisráðherra Malasíu, Najib Razak, var í morgun dæmdur sekur um margþætta spillingu á meðan hann sat í embætti.

Holland stefnir Rússlandi vegna hraps MH17
Hollensk yfirvöld hyggjast stefna Rússlandi fyrir Mannréttindadómstól Evrópu vegna aðildar Rússa að hrapi vélar Malaysia Airlines MH17 yfir Úkraínu árið 2014.

Fjölskyldubingó frestað vegna tæknilegra örðugleika
Fjölskyldubingó sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld gekk ekki upp að þessu sinni sökum tæknilegra örðugleika.

Er fyrst núna að geta talað um gosið án þess að fara að gráta
Íbúar undir Eyjafjöllum, fulltrúar almannavarna og lögreglu, fólk sem vann að hjálparstarfi og forystumenn í ferðaþjónustu rifja upp eldgosið í Eyjafjallajökli í tveimur þáttum sem sýndir verða á Stöð 2.

Konum í útgöngubanni ráðlagt að hætta að nöldra í eiginmönnum sínum
Eins og víða annars staðar í heiminum eru íbúar Malasíu mikið heima fyrir þessa dagana og sendi ríkisstjórnin frá sér ráðleggingar fyrir fólk en þær þykja óviðeigandi og asnalegar.

Streymisveiturnar: Nóg til í gömlu hillunni
Sumir halda að þeir séu búnir með allt á Netflix og Maraþon, en það er ekki endilega satt. Það er alltaf hægt að finna eitthvað í gömlu hillunni

Forsætisráðherra Malasíu segir af sér
Mahathir Mohamad, forsætisráðherra Malasíu, hefur sagt af sér.

Segir nær öruggt að flugmaður Malaysian Air MH370 hafi grandað vélinni af ásettu ráði
Fyrrverandi forsætisráðherra Ástralíu segir það nærri öruggt að flugstjóri Malaysian Airlines MH370 flugvélarinnar hafi framið morð og sjálfsvíg. Það hafi leitt til hvarfs vélarinnar árið 2014 sem enn hefur ekki fundist.

Besti badminton spilari heims í bílslysi þar sem bílstjórinn lést
Kento Momota, sem sumir ganga svo langt að kalla langbesta badminton spilara heims, slapp lifandi úr hörðu bílslysi í Kuala Lumpur í Malasíu morgun.

Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin
Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að.

Hættir við hótel í hjarta Nuuk vegna mótmæla
Aðaleigandi Icelandair Hotels, malasíska hótelkeðjan Berjaya Corporation Berhad, hefur fallið frá áformum sínum um að reisa lúxushótel víð Nýlenduhöfn í Nuuk. Ástæðan er hávær mótmæli gegn staðsetningunni.

Eigandi Icelandair Hotels vill reisa lúxushótel í hjarta Nuuk
Aðaleigandi Icelandair-Hotels, malasíski auðkýfingurinn Vincent Tan, hefur kynnt áform um að reisa lúxushótel í hjarta Nuuk, höfuðstaðar Grænlands.

Malasíski risinn gengur frá kaupunum á Geirsgötu 11
Dótturfélag malasísku fyrirtækjasamsteypunnar Berjaya Corporation, sem keypti í sumar 75 prósent hlutafjár í Icelandair Hotels, hefur gengið frá kaupum á fasteigninni að Geirsgötu 11 á Miðbakka við Gömlu höfnina í Reykjavík.

Foreldrar Noru krefjast svara
Nora verður lögð til hinstu hvílu nálægt heimahögum sínum og fjölskyldu, sem búsett er að mestu í Frakklandi og á Írlandi.

Banamein Noru innvortis blæðingar af völdum svengdar eða streitu
Lögregla í Malasíu segir ekkert saknæmt hafa átt sér stað í tengslum við andlát Noru Quoirin.

Líkið sem fannst er af Noru
Fjölskylda hennar bar kennsl á líkið í dag.

Fundu lík við leitina að Noru
Lögregla í Malasíu fann í dag lík við leit að hinni 15 ára Noru Quoirin, breskum táningi með þroskaskerðingu sem saknað hefur verið síðan í byrjun ágúst.