Perú

Keiko Fujimori verður sleppt úr haldi
Fjórir af sjö dómurum stjórnskipunardómstóls Perú greiddu í dag atkvæði með því að Keiko Fujimori verði sleppt úr haldi.

Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú
Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku.

Kaþólskir prestar blessuðu gæludýr
Kaþólskir prestar víða um heim blessuðu gæludýr í vikunni á degi dýrlingsins Frans frá Assisí.

Ný ríkisstjórn tekur við í Perú eftir stormasama viku
Á sama tíma og ný ríkisstjórn tók við var tilkynnt að boðað hafi verið til þingkosninga í landinu þann 26. janúar næstkomandi.

Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði
Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi.

Herforingjar dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar
Tuttugu og fjórir fyrrverandi yfirmenn og ráðherra herforingjastjórnar voru dæmdir vegna Kondóráætlunarinnar, launráðs herforingjastjórnarinnar gegn andófsfólki í álfunni.

Allir leikmenn Perú vildu greinilega kossinn frá leikkonunni og hún er búin að velja
Perú hefur sjaldan spilað betur en í nótt þegar liðið rúllaði 3-0 yfir Síle í undanúrslitaleik Suðurameríkubikarsins.

Perú í úrslitaleikinn á móti Brössum eftir sannfærandi sigur
Perúmenn eru komnir í sinn fyrsta úrslitaleik í Copa America og enduðu jafnframt sigurgöngu Síle í keppninni með 3-0 sigri í undanúrslitaleik þjóðanna í nótt.

Hetja Perú í kvöld tryggir sér koss frá þekktri leikkonu
Perúmenn eiga möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitaleik Copa America í kvöld þegar liðið mætir Síle í undanúrslitum keppninnar.

Jarðskjálfti af stærðinni átta skekur Perú
Ekki hafa enn borist fregnir af mannskaða eða eignatjóni.

Fyrrverandi forseti Perú svipti sig lífi
Alan García, fyrrverandi forseti Perú, er látinn eftir að hann skaut sjálfan sig í hálsinn þegar lögregla gerði tilraun til að handtaka hann.

Ferfættur hvalur gekk um á landi
Fornleifafræðingar hafa fundið 42,6 milljón ára steingerving af ferfættu hvaldýri við sterndur Perú.

Fujimori segir að fangelsið myndi ganga af honum dauðum
Náðun fyrrverandi forseta Perú var ógilt fyrir dómi í gær. Hann grátbiður yfirvöld um að senda sig ekki í fangelsi því það muni ríða honum að fullu.

Náðun fyrrverandi forseta Perú snúið við fyrir dómi
Alberto Fujimori var náðaður af þáverandi forseta í desember en dómstóll skipaði fyrir um að hann skyldi aftur færður í fangelsi í dag.

Fundu stærðarinnar fjöldagröf barna í Perú
Talið er að börnunum 140 hafi verið fórnað í þágu guða Chimuveldisins.

Forseti Perú segir af sér vegna atkvæðakaupa
Myndband kom fram sem virtist sýna bandamenn forsetans bjóða stjórnarandstöðuþingmönnum ábatasama samninga við ríkið í skiptum fyrir atkvæði þeirra gegn ákæru í þinginu.

Fujimori ekki laus allra mála vegna mannréttindabrota
Enn er hægt að sækja fyrrverandi forseta Perú til saka vegna morða dauðasveita á sex manns árið 1992 þrátt fyrir náðun hans í desember.

Rányrkju á Amazon-svæðinu verði hætt
Frans páfi sagði að aldrei hafi meiri hætta steðjað að frumbyggjum Amazon-frumskógarins.