Perú

Fréttamynd

Mjótt á munum í Perú

Talning atkvæða stendur nú yfir í Perú en forsetakosningar fóru fram í landinu í gær. Keiko Fujimori hefur naumt forskot á andstæðing sinn, Pedro Castillo, þegar 90 prósent atkvæða hafa verið talin.

Erlent
Fréttamynd

Perúsk kona hefur kært ríkið í von um að fá að enda líf sitt

43 ára perúsk kona sem glímir við langvinnan bólgusjúkdóm hefur kært perúska ríkið í von um að fá dánaraðstoð. Ana Estrada hefur glímt við fjölvöðvabólgu (e. polymyositis) frá kynþroskaaldri en um er að ræða ólæknandi sjúkdóm sem hefur rýrt vöðva hennar frá því að hún var unglingur.

Erlent
Fréttamynd

Fujimori fangelsuð á ný

Leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Perú, Keiko Fujimori, hefur verið fangelsuð á ný en henni var sleppt í nóvember eftir að hafa dúsað í fangaklefa í þrettán mánuði.

Erlent
Fréttamynd

Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú

Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.