Ástralía Há fjárhæð í boði fyrir upplýsingar um 30 ára hatursglæp þar sem manni var þröngvað fram af klettum Lögreglan í Ástralíu hefur heitið 720 þúsund áströlskum dollurum, rúmlega 100 milljónum króna, fyrir nýjar upplýsingar sem leitt geti til handtöku þeirra manna sem talið er að hafi þröngvað bandarískum doktorsnema fram af klettum í Sidney í Ástralíu í desember 1988. Erlent 9.12.2018 22:44 Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda. Erlent 7.12.2018 20:31 Dómur yfir erkibiskupnum felldur niður Dómur yfir fyrrverandi erkibiskup innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu hefur verið felldur niður. Erlent 6.12.2018 07:31 Laumaði hryðjuverkaplotti í glósubók keppinautar síns Bróðir ástralskrar krikketstjörnu hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa laumað fyrirætlunum um hryðjuverk í glósubók annars manns. Erlent 4.12.2018 06:50 Ástralskur verjandi var uppljóstrari lögreglu um árabil Óljóst er hvað verður um mörg hundruð sakfellingardóma í Ástralíu eftir að upp komst að verjandinn í umræddum málum hafi starfað sem uppljóstrari lögreglu. Erlent 3.12.2018 09:19 Ekki kynþáttaníð að vera kölluð kíví Nýsjálenskri konu tókst ekki að sannfæra ástralskan dómstól um að hún hafi mátt þola kynþáttaníð af hendi samstarfsfólks síns, sem á að hafa kallað hana "kíví.“ Erlent 3.12.2018 07:18 Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu. Erlent 28.11.2018 13:04 Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. Erlent 27.11.2018 19:05 Varað við gríðarmiklum rykstormi í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út viðvörun í Sydney vegna gríðarmikils rykstorms sem nú herjar á suðausturhluta landsins. Erlent 22.11.2018 08:48 Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Pamela Anderson vandar Scott Morrison ekki kveðjurnar. Erlent 19.11.2018 07:39 Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. Erlent 12.11.2018 08:33 100 ár frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar Víða um heim er þess minnst í dag að 100 ár eru frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar sem lauk formlega þann 11. nóvember árið 191 Erlent 11.11.2018 08:55 Fjölskylda fannst látin í óbyggðum Ástralíu Þrír eru látnir og drengs er enn saknað eftir að bíll þeirra bilaði í óbyggðum Ástralíu. Erlent 8.11.2018 08:30 Maður lét lífið í árás hákarls í Ástralíu Tveir aðrir voru bitnir á sama stað í september. Erlent 6.11.2018 10:57 Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. Erlent 18.10.2018 11:14 Hjónabandið hafi verið vernd gegn dónakörlum Ástralska leikkonan Nicole Kidman segir að þegar þau Tom Cruise gengu í hjónaband hafi kynferðisleg áreitni að mestu hætt. Að vera gift valdamiklum manni í kvikmyndageiranum hafi varið hana fyrir áreitni í tengslum við kvikmyndastörf. Lífið 16.10.2018 20:08 Veiðimálastjóri segir af sér eftir fjöldamorð á öpum Maðurinn deildi myndum af sér með hræjum dýra sem hann drap í veiðiferð í Afríku og stærði sig meðal annars að hafa drepið heila fjölskyldu bavíana. Erlent 16.10.2018 16:16 Flúðu fiskibát fastan í feni fullu af krókódílum Fiskibátur fannst í dag mannlaus í norðurhluta Queensland fylkis Ástralíu. Talið er að um veiðimenn að veiða án leyfis eða flóttamenn hafi verið að ræða. Erlent 26.8.2018 14:48 Suður-afrísk stjórnvöld krefjast skýringa á tísti Trump um bændamorð Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa étið upp umfjöllun Fox News sem endurómaði vinsælt umtalsefni hvítra þjóðernissinna og hægriöfgamanna. Erlent 23.8.2018 12:05 Forsætisráðherra Ástralíu gefst upp á loftslagsstefnu Uppgjöf ráðherrans er talin hafa veikt pólitíska stöðu hans enn frekar. Flokkur hans hefur nauman þingmeirihluta og er í basli í skoðanakönnunum. Erlent 20.8.2018 10:17 Harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um "lokalausn“ varðandi múslíma Ástralskur þingmaður Ástralíuflokksins notaði fyrstu ræðu sína á öldungadeild þingsins á dögunum til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort að meina ætti múslimum aðgang að Ástralíu. Erlent 15.8.2018 11:58 Ástralía skraufþurr Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt. Erlent 8.8.2018 07:00 Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. Erlent 2.8.2018 13:19 Kakadúi í miðaldahandriti Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu. Erlent 26.6.2018 06:50 Kveiktu í farþegaflugvél Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld. Erlent 20.6.2018 07:13 Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. Erlent 11.6.2018 06:40 Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. Erlent 7.6.2018 11:37 MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. Erlent 25.5.2018 08:53 Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. Erlent 23.5.2018 07:07 Sjö fórust í verstu árásinni í tvo áratugi Fjölskylda var myrt í smábæ á suðvesturströnd Ástralíu. Fjögur börn voru á meðal hinna látnu. Árásin sögð fyrsta fjöldaskotárásin frá því hörð löggjöf um skotvopnaeign var tekin upp árið 1996 eftir að byssumaður myrti 35. Erlent 12.5.2018 00:50 « ‹ 18 19 20 21 22 ›
Há fjárhæð í boði fyrir upplýsingar um 30 ára hatursglæp þar sem manni var þröngvað fram af klettum Lögreglan í Ástralíu hefur heitið 720 þúsund áströlskum dollurum, rúmlega 100 milljónum króna, fyrir nýjar upplýsingar sem leitt geti til handtöku þeirra manna sem talið er að hafi þröngvað bandarískum doktorsnema fram af klettum í Sidney í Ástralíu í desember 1988. Erlent 9.12.2018 22:44
Nýjung boðar byltingu í greiningu krabbameina Vísindamenn við Queensland-háskóla í Ástralíu hafa kynnt tækni sem opnar dyrnar fyrir ódýra og hraðvirka greiningu fyrir 90 prósent krabbameina. Aðeins þarf blóð- eða vefjasýni. "Þetta er mögnuð uppgötvun,“ segir einn rannsakenda. Erlent 7.12.2018 20:31
Dómur yfir erkibiskupnum felldur niður Dómur yfir fyrrverandi erkibiskup innan kaþólsku kirkjunnar í Ástralíu hefur verið felldur niður. Erlent 6.12.2018 07:31
Laumaði hryðjuverkaplotti í glósubók keppinautar síns Bróðir ástralskrar krikketstjörnu hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa laumað fyrirætlunum um hryðjuverk í glósubók annars manns. Erlent 4.12.2018 06:50
Ástralskur verjandi var uppljóstrari lögreglu um árabil Óljóst er hvað verður um mörg hundruð sakfellingardóma í Ástralíu eftir að upp komst að verjandinn í umræddum málum hafi starfað sem uppljóstrari lögreglu. Erlent 3.12.2018 09:19
Ekki kynþáttaníð að vera kölluð kíví Nýsjálenskri konu tókst ekki að sannfæra ástralskan dómstól um að hún hafi mátt þola kynþáttaníð af hendi samstarfsfólks síns, sem á að hafa kallað hana "kíví.“ Erlent 3.12.2018 07:18
Ótrúlega stórt naut vekur heimsathygli Ástralska nautið Knickers hefur vakið talsverða athygli fyrir stærð sína en nautið gnæfir yfir félaga sína í nautahjörðinni í Vestur-Ástralíu. Erlent 28.11.2018 13:04
Losun koltvísýrings jókst aftur eftir stutt hlé Vonir höfðu vaknað um að losun gróðurhúsalofttegunda hefði náð jafnvægi eftir nær óbreytta losun síðustu ár. Ríki heims þurfa að girða sig verulega í brók til að hægt verði að koma í veg fyrir verstu afleiðingar loftslagsbreytinga. Erlent 27.11.2018 19:05
Varað við gríðarmiklum rykstormi í Ástralíu Yfirvöld í Ástralíu hafa gefið út viðvörun í Sydney vegna gríðarmikils rykstorms sem nú herjar á suðausturhluta landsins. Erlent 22.11.2018 08:48
Sakar forsætisráðherrann um kynferðislegar aðdróttanir Pamela Anderson vandar Scott Morrison ekki kveðjurnar. Erlent 19.11.2018 07:39
Heimsókn Harry og Meghan dró úr áhuga Ástrala á stofnun lýðveldis Könnun Newspoll sýnir að fjörutíu prósent aðspurðra segjast vilja að Ástralir lýsi yfir sjálfstæði. Áhuginn hefur ekki mælst minni í aldarfjórðung. Erlent 12.11.2018 08:33
100 ár frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar Víða um heim er þess minnst í dag að 100 ár eru frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar sem lauk formlega þann 11. nóvember árið 191 Erlent 11.11.2018 08:55
Fjölskylda fannst látin í óbyggðum Ástralíu Þrír eru látnir og drengs er enn saknað eftir að bíll þeirra bilaði í óbyggðum Ástralíu. Erlent 8.11.2018 08:30
Maður lét lífið í árás hákarls í Ástralíu Tveir aðrir voru bitnir á sama stað í september. Erlent 6.11.2018 10:57
Lögleiðing kannabis til umræðu víða um heim Fjöldi annarra ríkja gæti fylgt Kanada eftir í náinni framtíð en á undanförnum árum hefur víða verið slakað á lögum varðandi kannabis. Erlent 18.10.2018 11:14
Hjónabandið hafi verið vernd gegn dónakörlum Ástralska leikkonan Nicole Kidman segir að þegar þau Tom Cruise gengu í hjónaband hafi kynferðisleg áreitni að mestu hætt. Að vera gift valdamiklum manni í kvikmyndageiranum hafi varið hana fyrir áreitni í tengslum við kvikmyndastörf. Lífið 16.10.2018 20:08
Veiðimálastjóri segir af sér eftir fjöldamorð á öpum Maðurinn deildi myndum af sér með hræjum dýra sem hann drap í veiðiferð í Afríku og stærði sig meðal annars að hafa drepið heila fjölskyldu bavíana. Erlent 16.10.2018 16:16
Flúðu fiskibát fastan í feni fullu af krókódílum Fiskibátur fannst í dag mannlaus í norðurhluta Queensland fylkis Ástralíu. Talið er að um veiðimenn að veiða án leyfis eða flóttamenn hafi verið að ræða. Erlent 26.8.2018 14:48
Suður-afrísk stjórnvöld krefjast skýringa á tísti Trump um bændamorð Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa étið upp umfjöllun Fox News sem endurómaði vinsælt umtalsefni hvítra þjóðernissinna og hægriöfgamanna. Erlent 23.8.2018 12:05
Forsætisráðherra Ástralíu gefst upp á loftslagsstefnu Uppgjöf ráðherrans er talin hafa veikt pólitíska stöðu hans enn frekar. Flokkur hans hefur nauman þingmeirihluta og er í basli í skoðanakönnunum. Erlent 20.8.2018 10:17
Harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um "lokalausn“ varðandi múslíma Ástralskur þingmaður Ástralíuflokksins notaði fyrstu ræðu sína á öldungadeild þingsins á dögunum til að kalla eftir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort að meina ætti múslimum aðgang að Ástralíu. Erlent 15.8.2018 11:58
Ástralía skraufþurr Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt. Erlent 8.8.2018 07:00
Mennirnir sem enginn vill fá heim Yfirvöld vestrænna ríkja vinna hörðum höndum að því að koma í veg fyrir að vígamenn laumi sér aftur heim og þá er heldur ekki vilji til að sækja þá vígamenn sem hafa verið handteknir. Erlent 2.8.2018 13:19
Kakadúi í miðaldahandriti Teikning af áströlskum kakadúa sem fannst á dögunum í handritasafni Vatíkansins er talin vera sú elsta í Evrópu. Erlent 26.6.2018 06:50
Kveiktu í farþegaflugvél Óttast er að óeirðir sem brutust út á Papúa Nýju-Gíneu í liðinni viku geti þróast út í borgarstyrjöld. Erlent 20.6.2018 07:13
Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. Erlent 11.6.2018 06:40
Hvað er auðgað úran og hvernig gæti Íran breytt því í atómsprengju? Oft er talað um auðgað úran og skilvindur í fréttum af kjarnorkuáætlun Írans, án þess að það sé skýrt frekar. Hér er stutt og einfölduð samantekt á því hvernig auðgun úrans tengist þróun kjarnavopna. Erlent 7.6.2018 11:37
MH17: Segja Rússa ábyrga fyrir því að flugvélin var skotin niður Allir þeir sem voru um borð í flugi MH17, eða alls 298 manns, fórust þegar vélinni var grandað. Hún var á leiðinni frá Amsterdam til Kuala Lumpur. Erlent 25.5.2018 08:53
Flugi MH370 ekki grandað af flugstjóranum Rannsakendur í Ástralíu hafna því alfarið að flugstjóri malasískrar farþegaþotu hafi viljandi grandað vélinni í flugi frá Pekíng til Kuala Lumpur árið 2014. Erlent 23.5.2018 07:07
Sjö fórust í verstu árásinni í tvo áratugi Fjölskylda var myrt í smábæ á suðvesturströnd Ástralíu. Fjögur börn voru á meðal hinna látnu. Árásin sögð fyrsta fjöldaskotárásin frá því hörð löggjöf um skotvopnaeign var tekin upp árið 1996 eftir að byssumaður myrti 35. Erlent 12.5.2018 00:50