
Argentína

Messi flytur heim eftir tvö ár og ætlar að ljúka ferlinum þar
Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að snúa aftur til heimalandsins eftir tvö ár og ljúka ferlinum þar.

HM 2030 verður í þremur heimsálfum
Heimsmeistaramót karla í fótbolta 2030 fer fram í samtals sex löndum í þremur heimsálfum.

Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg
Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu.

Ronaldo segir ríginn við Messi vera horfinn
Cristiano Ronaldo segir allan ríg horfinn milli sín og Lionels Messi. Þeir hafi breytt fótboltasögunni og séu báðir vel virtir um allan heim. Ronaldo var ekki tilnefndur til Ballon d'or verðlaunanna í gær, í fyrsta skipti síðan árið 2003.

Maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn kærður fyrir nauðgun
Gonzalo Montiel, nýjasti leikmaður Nottingham Forest og maðurinn sem tryggði Argentínu heimsmeistaratitilinn í desember síðastliðnum, hefur verið kærður fyrir nauðgun í heimalandi sínu.

Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu
Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt.

Hægri popúlisti vann sigur í argentínsku forkosningunum
Argentínski hægri popúlistinn Javier Milei hlaut í gær flest atkvæði í forkosningunum þar sem landsmenn kusu hverjir munu verða á kjörseðlinum í argentínsku forsetakosningunum sem fram fara í haust.

Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum
Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler.

Stuðningsmenn hótuðu að skjóta eigin leikmenn í fæturna
Leikmenn argentínska fótboltafélagsins Vélez Sarsfield segja að stuðningsmenn þess hafi setið fyrir þeim og hótað að skjóta þá.

Týndur áhrifavaldur fannst sundurlimaður í ferðatösku
Líkamsleifar manns fundust sundurlimaðar í rauðri ferðatösku í bænum Ingeniero Budge í Buenos Aires-héraði um helgina. Argentínska lögreglan hefur hafið morðrannsókn í málinu.

Sú argentínska með Ronaldo tattúið hatar ekki Messi og biður um frið
Argentínska knattspyrnukonan Yamila Rodriguez kom sér í fréttirnar á dögunum þegar fólk áttaði sig á því að hún var með húðflúr af andliti Cristiano Ronaldo en Lionel Messi var aftur á móti hvergi sjáanlegur.

Landsliðskona Argentínu með tattú af Ronaldo en ekki af Messi
Argentínska karlalandsliðið í fótbolta varð heimsmeistari í fyrra og Lionel Messi komst í guðatölu með Diego Maradona. Hann er samt greinilega ekki guð í augum allra landa sinna.

Varð meistari en missti bæði móður sína og systur
Argentínski knattspyrnumaðurinn Elías Gómez gleymir aldrei helginni sem er að baki en þar upplifði hann bæði gleði og mikla sorg.

Fékk rautt spjald fyrir að pissa
Argentínski knattspyrnumaðurinn Axel Leonel Ovejero fékk rauða spjaldið á dögunum en undir nokkuð sérstökum aðstæðum.

Málaði 75 metra háa veggmynd af Messi og setti heimsmet
Lionel Messi var alltaf þjóðhetja í Argentínu en hann komst í guðatölu með því að leiða liðið til heimsmeistaratitils í fyrra.

Messi spilaði tvo góðgerðaleiki á tveimur dögum
Lionel Messi er ekki enn kominn til nýja félagsins í Bandaríkjunum því hann hefur verið upptekinn við að heiðra gamla liðsfélaga í heimalandi sínu.

Lionel Messi aldrei verið sneggri að skora en í dag
Lionel Messi, sem fagnar 36 ára afmæli sínu eftir níu daga, er greinilega ekki dauður úr öllum æðum enn. Í vináttulandsleik Argentínu og Ástralíu sem fram fór fyrr í dag skoraði hann eftir aðeins 81 sekúndu leik, og hefur aldrei verið sneggri að koma boltanum í markið.

Lést samstundis eftir fall úr mikilli hæð á fótboltaleik
Leikur River Plate og Defensa y Justicia í argentínsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var flautaður af eftir að stuðningsmaður River Plate féll úr mikilli hæ í einni af stúku leikvangsins og lét lífið.

Kvikindisleg gjöf Höllu Hrundar til utanríkisráðherra Argentínu
Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hitti í dag Santiago Cafiero utanríkisráðherra Argentínu til að ræða loftslagsmál og orkuskipti. Halla Hrund kvaddi utanríkisráðherrann með gjöf, sem var mynd af víðfrægri markvörslu Hannesar Þórs Halldórssonar á víti Lionel Messi.

Messi skoraði sitt hundraðasta landsliðsmark í nótt
Huggulega heimferðin hjá Lionel Messi varð enn huggulegri í nótt þegar hann skoraði þrennu í 7-0 stórsigri Argentínu á Curacao í vináttulandsleik sem var spilaður í Argentínu.

Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele
Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari.

Sjáðu Messi skora 800. markið með viðeigandi hætti
Lionel Messi náði einn einum áfanganum í gærkvöld þegar Argentína spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli eftir að Messi leiddi liðið að heimsmeistaratitlinum í fótbolta í desember.

Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu
Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín.

Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna
Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum.

Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn
Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður.

Messi hótað og fjórtán byssukúlum skotið á verslun tengdaforeldranna
Byssumenn skutu á verslun tengdaforeldra Lionels Messi í Rosario í Argentínu í gær. Þeir skildu eftir hótunarbréf til argentínska knattspyrnugoðsins.

Allir fengu gullsíma frá Leo Messi
Leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins fengu ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn eftir sigurinn á heimsmeistaramótinu í Katar í desember því Lionel Messi sjálfur var líka í gjafastuði.

Líkamsleifar týnds manns fundust í hákarli
Diego Barria, 32 ára gamall þriggja barna faðir, týndist fyrir rúmri viku í suðurhluta Argentínu. Líkamsleifar sem fundust í maga hákarls um helgina eru taldar tilheyra honum.

Vilja stofnan nýjan gjaldmiðil fyrir S-Ameríku
Forsetar tveggja stærstu ríkja Suður-Ameríku, Argentínu og Brasilíu, hafa lýst yfir vilja sínum til að stofna til sameiginlegs gjaldmiðils ríkjanna. Síðar meir, segja þeir, geti önnur ríki álfunnar slegist í hópinn.

Fór beint af hæsta fjalli utan Himalaja á skurðstofuna
Gamall draumur rættist hjá Tómasi Guðbjartssyni skurðlækni þegar hann kleif tind Aconcagua í Argentínu, hæsta fjalls utan Himalajafjalla. Hann var sleginn þegar hluti af háþjálfuðum hópnum þurfti að snúa við vegna háfjallaveiki.