Argentína

Fréttamynd

Bróðir Maradona látinn

Hugo Maradona, yngri bróðir Diegos Maradona, lést í gær á heimili sínu nálægt Napoli af völdum hjartaáfalls. Hann var 52 ára.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfarinn skotinn í miðjum leik

Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi á förum frá Barcelona

Þau risastóru tíðindi voru að berast að Lionel Messi mun ekki skrifa undir nýjan samning við spænska félagið Barcelona. Messi varð samningslaus þann 30. júní síðastliðinn, og nú fyrr í dag sigldu samningaviðræður hans við Barcelona í strand.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrrum meistari á Mastersmótinu fékk fangelsisdóm

Argentínumaðurinn Angel Cabrera eyðir næstu árum á bak við lás og slá í heimalandi sínu. Cabrera, sem er orðinn 51 árs gamall, vann á sínum tíma bæði Mastersmótið og Opna bandaríska risamótið.

Golf
Fréttamynd

Tevez hættur?

Carlos Tevez hefur tilkynnt að hann sé að yfirgefa uppeldisfélag sitt Boca Juniors og nú er óljóst hvað fótboltaframtíð Tevez ber í skauti sér.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.