Brasilía

Fréttamynd

Hyggst losa um byssulöggjöf Brasilíu

Jair Bolsonaro verðandi forseti Brasilíu tók kollega sinn Donald Trump til fyrirmyndar og tilkynnti áform sín á Twitter. Bolsonaro hyggst rýmka skotvopnalöggjöf Brasilíu.

Erlent
Fréttamynd

Nýr ráðherra er afar umdeildur

Jair Bolsonaro, sem tekur við embætti forseta Brasilíu á nýársdag, hefur talið dómarann Sergio Moro, sem þekktur er fyrir harða dóma í spillingarmálum, á að verða dómsmálaráðherra sinn.

Erlent
Fréttamynd

Sagður sigra vegna spillingar vinstrisins

Jair Bolsonaro er kjörinn forseti Brasilíu. Hefur látið umdeild ummæli falla en Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir fjölmiðla fjalla um málið af vanþekkingu. Bolsonaro hafi sigrað vegna spillingar Verkamannaflokksins.

Erlent
Fréttamynd

Bolsonaro á batavegi

Brasilíski forsetaframbjóðandinn Jair Bolsonaro er á batavegi eftir að hann var stunginn á framboðsfundi á fimmtudag.

Erlent
Fréttamynd

Bandarísk stjórnvöld ræddu valdarán við yfirmenn venesúelska hersins

Ríkistjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur á síðasta árinu verið í samskiptum við háttsetta aðila innan vensúelska hersins varðandi mögulega tilraun til þess að steypa forseta Venesúela, Nicolás Maduro, af stóli. Þetta hefur New York Times eftir starfsmönnum innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna og fyrrverandi yfirmanni innan venesúelska hersins í ítarlegri skýrslu um málið.

Erlent