Allir geta dansað

Fréttamynd

Javi hættir í Allir geta dansað

Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño hafa verið danspar síðustu vikur í Allir geta dansað en framleiðendur þáttanna hafa ákveðið að skipta Javi út fyrir Daða Frey vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

Lífið
Fréttamynd

Dansinn reif Sollu úr kulnun

Solla Eiríks er líklegast þekktust fyrir að vera algjör frumkvöðull á sviði hollustufæðis hér á landi. Núna er Solla að taka þátt í skemmtiþáttunum Allir geta dansað og segist vera komin í mun betra form eftir að æfingar hófust.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu þegar Vilborg Arna dansaði með rifinn magavöðva

Vilborg Arna Gissuradóttir og Javi Fernández Valiño dönsuðu Jive við lagið Mamma Mia í Allir geta dansað á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Þau fengu 13 stig samanlagt frá dómurunum í fyrsta þættinum en í þættinum á föstudaginn fengu þau aftur 13 stig.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.