Veigar og Ástrós með áreynslulausan Vínarvals Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2020 11:30 Veigar Páll hefur bætt sig mikið í seríunni. Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. Atriðið þeirra gekk vonum framar og voru dómararnir sáttir. „Fallegur vínarvals segir Jóhann. Ánægður með grunnsporin og haldið orðið miklu betra, ert búinn að loka hægri hendinni þinni. Hefði viljað sjá aðeins meira swing,“ sagði Jóhann sem er náttúrulega fullur af fróðleik eins og alltaf og Selma heimtaði að hann sýndi hvað hann væri að tala um sem kallast CBM. „Áreynslulaust hjá ykkur, skora á þig að gleyma stund og stað og njóta þín. Vel gert,“ sagði Selma. „Sýnduð fínan vínarvals, aðeins of mikið skopp. Ert með góðan ramma, staðan þín, annars vel gert og góður stöðugleiki,“ sagði Karen en allir dómarar gáfu þeim 8 í einkunn. Allir geta dansað Tengdar fréttir Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42 Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30 Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30 Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30 Eyfi söng sjálfur lagið sem þau Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson og Ástrós Traustadóttir dönsuðu Vínarvals undir laginu You Don't Own Me með Harley Quinn úr Suicide Squad í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld í skemmtiþáttunum Allir geta dansað. Atriðið þeirra gekk vonum framar og voru dómararnir sáttir. „Fallegur vínarvals segir Jóhann. Ánægður með grunnsporin og haldið orðið miklu betra, ert búinn að loka hægri hendinni þinni. Hefði viljað sjá aðeins meira swing,“ sagði Jóhann sem er náttúrulega fullur af fróðleik eins og alltaf og Selma heimtaði að hann sýndi hvað hann væri að tala um sem kallast CBM. „Áreynslulaust hjá ykkur, skora á þig að gleyma stund og stað og njóta þín. Vel gert,“ sagði Selma. „Sýnduð fínan vínarvals, aðeins of mikið skopp. Ert með góðan ramma, staðan þín, annars vel gert og góður stöðugleiki,“ sagði Karen en allir dómarar gáfu þeim 8 í einkunn.
Allir geta dansað Tengdar fréttir Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42 Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30 Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30 Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30 Eyfi söng sjálfur lagið sem þau Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11. janúar 2020 14:42
Haffi Haff brotnaði niður þegar þau Sophie fengu fullkomna einkunn Haffi Haff og Sophie dönsuðu Foxtrott við lagið Witchcraft með Frank Sinatra á föstudagskvöldið og slógu þau rækilega í gegn með dansinum. 13. janúar 2020 11:30
Marta blá og marin eftir æfingar Jón Viðar Arnþórsson og Marta Carrasco voru fyrsta parið á svið síðastliðið föstudagskvöld og dönsuðu þau Jive við lagið Gaggó vest með Eiríki Haukssyni. Jón Viðar var áður með Malín Öglu Kristjánsdóttur í teymi en hún er komin í leyfi þar sem hún er gengin yfir sex mánuði á leið. 15. janúar 2020 14:30
Vala og Siggi fengu nánast fullkomna einkunn Vala Eiríks og Sigurður Már Atlason dönsuðu Paso Doble við lagið Don't let me be Misunderstood úr kvikmyndinni Kill Bill síðastliðið föstudagskvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 15. janúar 2020 13:30
Eyfi söng sjálfur lagið sem þau Telma dönsuðu við Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir dönsuðu Enskan vals við lagið Beauty and the Beast í síðasta þætti af Allir geta dansað sem var í beinni útsendingu á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld. 15. janúar 2020 12:30