Norðurlönd

Ráðlögðu fjölskyldunni að verða ekki við kröfu mannræningjanna
Þá staðfesti lögregla að hún hefði verið í samskiptum við ræningjana undanfarnar tíu vikur.

Blaðamannafundur vegna mannránsins í Noregi
Ekkert hefur spurst til Falkevik Hagen í tíu vikur.

Óttast að eiginkonu eins ríkasta manns Noregs hafi verið rænt
Algjör leynd hefur hvílt yfir rannsókn málsins þangað til nú.

Refsiaðgerðir gegn Íran vegna áforma um launmorð í Evrópu
Dönsk og frönsk stjórnvöld hafa sakað Írani um að skipuleggja launmorð þar.

Þrælahaldarar í kirkjuathvarfi
Að vetrinum sváfu þrælahaldararnir í athvarfinu.

Ný Boeing-þota enn biluð og situr föst í Íran
Norwegian svarar engu um orsakir þess að glænýrri Boeing 737 Max 8 þotu flugfélagsins var nauðlent í Íran fyrir þremur vikum. Vélin, sem er eins og sú sem fórst í Indónesíu í október, er enn föst í Íran.

Loftsteinn lýsti upp kvöldhimininn í Nuuk
Loftsteinn flaug yfir Nuuk, höfuðborg Grænlands, á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Myndband náðist af atburðinum og þar sést hvernig loftsteinninn lýsir upp umhverfi sitt. Fjallað hefur verið um málið á vef danska ríkisútvarpsins.

Búið að bera kennsl á alla sem fórust
Lögregla á Fjóni í Danmörku segir að tekist hafi að bera kennsl á alla þá átta sem létu lífið í lestarslysinu á Stórabeltis-brúnni á miðvikudag.

Handteknir fyrir að fagna Marokkómorðunum
Norska dagblaðið Verdens Gang, VG, hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í dag.

Þurfti að upplifa jarðarför andvana dóttur tvisvar vegna mistaka
Mistök heilbrigðisstarfsmanna í Nuuk á Grænlandi urðu þess valdandi að hinn 31 árs gamla Maren Abrahamsen þurfti að upplifa jarðarför andvana fæddar dóttur hennar tvisvar. Heilbrigðisstarfsmenn gleymdu að setja lík kornabarnins í líkkistuna áður en hún var grafin í fyrra skiptið.

Fjögurra saknað eftir snjóflóð í Noregi
Fólkið var á skíðum í Norður-Noregi þegar snjóflóð féll í gær.

Átta látnir í lestarslysinu í Danmörku
Tveir til viðbótar hafa fundist látnir í flaki farþegalestarinnar sem lenti á tengivagni flutningalestar á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gærmorgun.

Kólesterólmagn jókst um 20%
Feitur matur og sætindi hafa greinilega áhrif, að mati vísindamannanna.

Danska þjóðin harmi slegin eftir mannskætt lestarslys
Sex eru látnir og sextán slasaðir eftir alvarlegt lestarslys á Stórabeltisbrúnni í Danmörku í gær. Líklegt að stormviðri hafi valdið slysinu þegar farþegalest og flutningalest full af bjór mættust á brúnni á áttunda tímanum í gærmorgun. Danadrottning vottar aðstandendum samúð sín. Íslensk kona um borð slapp ómeidd.

Tómur tengivagn talinn orsök lestarslyssins
Svo virðist sem að tengivagn fyrir flutningabíl hafi fokið af flutningalestinni og rekist á farþegalestina á Stórabeltisbrúnni í morgun.

Fór með hundana og fann flöskuskeytið í Fuglanesi
Arnt Eirik Hansen, íbúi í Berlevåg í Noregi, fann á nýársdag flöskuskeyti sem kastað var í hafið við strendur Íslands í sumar.

Hundrað þúsund heimili án rafmagns í Svíþjóð
Mikið óveður gengur nú yfir Norðurlönd.

Sex farþegar látnir í lestarslysinu á Stórabeltisbrúnni
Brak úr flutningalest er sagt hafa skollið á farþegalest með þeim afleiðingum að minnsta kosti sex fórust.

Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu
Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins.

Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári
Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi.