Björk

Fréttamynd

Finnst hún þurfa að bera ábyrgð

Nýjasta plata Bjarkar Guðmundsdóttur sem kemur út í næstu viku fjallar um tímamót af ýmsu tagi. Á plötunni kemur Björk inn á þau mál sem eru henni hugleikin, svo sem umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Hún segir að með nýju plötunnni hafi hún þá fundið tilefni til að opna sig um áreitni sem hún sjálf varð fyrir.

Lífið
Fréttamynd

Útilegupeysan komin í hendur Bjarkar

Hrefna Einarsdóttir prjónaði peysu fyrir einum tuttugu árum í því skyni að nota hana í útilegum. Dóttir hennar notaði peysuna sömuleiðis í sama tilgangi en peysan endaði svo í höndunum á Björk Guðmundsdóttur.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.