Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. september 2025 16:59 Björk Guðmundsdóttir og tónlist hennar er ekki lengur í boði í Ísrael. Santiago Felipe/Redferns for ABA) Björk Guðmundsdóttir hefur fjarlægt alla tónlist sína af streymisveitum í Ísrael. Það eru ísraelskir miðlar sem greina frá þessu en söngkonan hefur ekki gefið frá sér formlega yfirlýsingu vegna málsins. Í umfjöllun The Times of Israel segir að ekki sé lengur hægt að hlusta á lög söngkonunnar á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Tónlistina sé þó enn að finna á Youtube en ísraelski miðillinn lætur þess getið að söngkonan hafi oft og ítrekað í gegnum tíðina lýst yfir stuðningi við Palestínumenn. Kemur fram að hún feti þar með í fótspor bresku hljómsveitarinnar Massive Attack sem tilkynnti á fimmtudag að hún myndi fjarlæga tónlist sína af streymisveitum í Ísrael vegna framgöngu Ísraela á Gasa. Þeir hafi þar með gengið til liðs við hreyfingu hundruð annarra tónlistarmanna sem kennd er við „No Music for Genocide.“ Þá setur sniðgönguhreyfingin BDS á Íslandi tíðindin af Björk í beint samhengi við aðgerðir sniðgönguhreyfingarinnar. Kvikmyndagerðarfólk hefur gripið til sambærilegra aðgerða en dæmi eru um að þættir og kvikmyndir hafi verið tekin úr dreyfingu á streymisveitum í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by BDS Iceland / Sniðganga fyrir Palestínu (@bdsiceland) Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Björk Tónlist Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira
Í umfjöllun The Times of Israel segir að ekki sé lengur hægt að hlusta á lög söngkonunnar á streymisveitum líkt og Spotify og Apple Music. Tónlistina sé þó enn að finna á Youtube en ísraelski miðillinn lætur þess getið að söngkonan hafi oft og ítrekað í gegnum tíðina lýst yfir stuðningi við Palestínumenn. Kemur fram að hún feti þar með í fótspor bresku hljómsveitarinnar Massive Attack sem tilkynnti á fimmtudag að hún myndi fjarlæga tónlist sína af streymisveitum í Ísrael vegna framgöngu Ísraela á Gasa. Þeir hafi þar með gengið til liðs við hreyfingu hundruð annarra tónlistarmanna sem kennd er við „No Music for Genocide.“ Þá setur sniðgönguhreyfingin BDS á Íslandi tíðindin af Björk í beint samhengi við aðgerðir sniðgönguhreyfingarinnar. Kvikmyndagerðarfólk hefur gripið til sambærilegra aðgerða en dæmi eru um að þættir og kvikmyndir hafi verið tekin úr dreyfingu á streymisveitum í Ísrael. View this post on Instagram A post shared by BDS Iceland / Sniðganga fyrir Palestínu (@bdsiceland)
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Björk Tónlist Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Sjá meira