Forseti Íslands

Fréttamynd

Framlög til forsetans lækka

Framlög til embættis forseta Íslands lækkar um sjö milljónir króna frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum.

Innlent
Fréttamynd

Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum.

Innlent
Fréttamynd

Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.