
Stelpurnar með Evrópumeisturunum í riðli
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með Evrópumeisturum Þýskalands í riðli í undankeppni HM 2019.

Geir: Spiluðum einn besta varnarleikinn á HM
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að Ísland hafi spilað einn besta varnarleikinn á HM í Frakklandi í janúar.

Hætti, byrjaði aftur og nú rekinn
Þótt Króatar hafi komist í undanúrslit á HM í handbolta sem lauk um helgina var það ekki nóg til að bjarga starfi þjálfarans Zeljko Babic.

Karabatic valinn bestur á HM en kemst ekki í úrvalsliðið
Nikola Karabatic var valinn besti leikmaður HM í Frakklandi sem lauk í gær.

Ræður enginn við Frakka í þessum ham
Einar Andri Einarsson fer yfir úrslitaleik Frakklands og Noregs á HM í handbolta.

Frakkar vörðu heimsmeistaratitilinn á heimavelli | Fjórði titilinn í fimm tilraunum
Franska landsliðið í handbolta er heimsmeistari á ný eftir 33-26 sigur á Noregi á heimavelli í dag en þetta í fjórða skiptið sem þetta ógnarsterka franska landslið hampar heimsmeistaratitlinum á aðeins tíu ára tímabili.

Slóvenar fengu bronsið eftir ótrúlega endurkomu
Slóvenar unnu upp átta marka forskot Króata á lokamínútunum í leiknum upp á bronsverðlaunin á HM í handbolta en þetta eru fyrstu verðlaunin í sögu slóvenska handboltalandsliðsins á HM.

Norðmenn í úrslit í fyrsta sinn
Það verða Norðmenn sem mæta Frökkum í úrslitaleiknum á HM í handbolta í París á sunnudaginn. Noregur vann þriggja marka sigur, 25-28, á Króatíu í seinni undanúrslitaleiknum í kvöld.

Aron um hugmyndir Kristjáns: Vanvirðing að gefa leikmönnum landsliðssæti
Aron Pálmarsson segir að landsliðið eigi að vera skipað bestu leikmönnunum hverju sinni.

Aron: Erum sjálfum okkur verstir í slæma kaflanum
Aron Pálmarsson gat ekki verið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta vegna meiðsla. Hann gefur álit sitt á frammistöðu þess í Frakklandi og telur að landsliðsþjálfarinn Geir Sveinsson sé á réttri leið.

Omeyer hlóð í víkingaklappið með 15 þúsund æstum áhorfendum
Greinilegt að Omeyer hefur fylgst með Tólfunni og Aroni Einar Gunnarssyni.

Frakkar enn og aftur í úrslit
Frakkar eru komnir í úrslit á HM í handbolta eftir sex marka sigur á Slóvenum, 31-25, í fyrri undanúrslitaleiknum í kvöld.

HBStatz: 32 prósent munur á skotnýtingu Bjarka og Guðjóns Val úr vinstra horninu
Bjarki Már Elísson var miklu betri í vinstra horninu en Guðjón Valur Sigurðsson á HM í handbolta í Frakklandi þegar kemur að fjölda marka eða skotnýtingu

HM-múrinn hjá íslenskum þjálfurum enn of hár
Kristján Andrésson komst lengst íslenskra handboltaþjálfara á HM í Frakklandi en tókst ekki að verða fyrsti Íslendingurinn sem fer með karlalandslið í leiki um verðlaun á heimsmeistaramóti.

Króatía og Slóvenía í undanúrslitin
Spánn og Katar kvöddu HM 2017 í Frakklandi eftir tap í átta liða úrslitum keppninnar.

Kristján og Svíarnir úr leik eftir tap á móti Frakklandi
Kristján Andrésson var síðasti Íslendingurinn sem eftir var á HM í Frakklandi en hann er á heimleið.

Einar Þorvarðar um hugmynd Kristjáns: Þetta væri röng ákvörðun
Framkvæmdastjóri HSÍ er ekki hrifin af hugmynd Kristjáns Arasonar um að henda fjórum lykilmönnum út úr landsliðinu.

Einar Örn svarar Kristjáni: Janusi Daða enginn greiði gerður með að henda Arnóri úr landsliðinu
Íþróttafréttamaðurinn og fyrrverandi landsliðsmaðurinn í handbolta er ekki sammála Kristjáni Arasyni um framtíð íslenska liðsins.

Norðmenn fyrstir í undanúrslitin
Noregur lagði Ungverjaland og fær annað hvort Króatú eða Spán í undanúrslitum.

Vanvirðingin skein af Mikkel Hansen þegar Guðmundur tók leikhlé
Handboltaspekingurinn Ásgeir Jónsson spjallaði um frammistöðu Dana og Þjóðverja á HM í Frakklandi í Akraborginni en bæði landsliðin féllu úr leik í sextán liða úrslitum.