Birtist í Fréttablaðinu Amazon opnar kassalausa búð Verslunin virkar þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum. Viðskipti erlent 22.1.2018 22:56 Hrakfallasaga United Silicon, félag sem rekið hefur verið utan um fyrirhugaða kísilframleiðslu á Reykjanesi, hefur verið lýst gjaldþrota. Fastir pennar 22.1.2018 23:54 Tóku fjóra bæi af YPG í Afrin Tyrkneski herinn hefur sölsað undir sig bæi í Afrin-héraði Sýrlands. Brjóta hersveitir Kúrda á bak aftur. Erlent 22.1.2018 22:56 Ofbeldis fokk Þetta er alltaf svona. Alltaf eins. Hann er kominn inn. Hún veit það, finnur það, þrátt fyrir að hann læðist nánast hljóðlaust upp stigann. Það brakar alltaf í sömu tröppunni. Hjartað berst í brjóstinu. Óttinn. Bakþankar 22.1.2018 22:55 Grunaður um áralöng brot gegn pilti Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur. Innlent 22.1.2018 23:02 Vilja úttekt á stjórnsýslu Útlendingastofnunar Ríkisendurskoðanda er skylt að taka beiðni um skýrslu fyrir hafi níu þingmenn lagt fram skýrslubeiðni í þingsal. Innlent 22.1.2018 22:57 Konur í forystu í einungis ellefu prósentum fyrirtækja hér á landi Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Viðskipti innlent 22.1.2018 22:57 Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt Fyrir rúmu ári tók markaðsstofan Icelandic lamb til við að kynna lambakjöt og aðrar íslenskar sauðfjárafurðir fyrir erlendum ferðamönnum. Skoðun 22.1.2018 22:56 Slegist um annað og þriðja sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík Lítil endurnýjun er í kortum Samfylkingarinnar í borginni en búast má við harðri baráttu um efstu sæti listans. Fullkomin sátt virðist um leiðtogann Dag B. Eggertsson. Kristín Soffía skorar varaformanninn á hólm um annað sætið. Innlent 22.1.2018 22:56 Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. Viðskipti innlent 22.1.2018 22:57 Ekki hægt að leggja ofurskatta á grein í uppbyggingu Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, segir ekki hægt að bera saman fiskeldisiðnaðinn hér á landi og í Noregi í ljósi ummæla Óttars Yngvasonar í Fréttablaðinu í gær. Innlent 22.1.2018 21:11 Lögmaðurinn Lúðvík á batavegi eftir útreið frá Lollu Óheppilegt atvik átti sér stað á þorrablóti Stjörnunnar síðasta föstudag þegar áhættuatriði veislustjórans og formanns þorrablótsnefndar fór úrskeiðis. Lífið 22.1.2018 22:55 Veðlán til sjóðsfélaga hafa farið úr níu milljörðum í 132 milljarða Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem fjallaði um umsvif lífeyrissjóðanna í íslensku efnahagslífi. Viðskipti innlent 22.1.2018 21:15 Byggingarleyfi Minjaverndar í Flatey ógilt Byggingarleyfi sem Reykhólahreppur gaf félaginu Minjavernd til að reisa 142 metra byggingu í Tröllenda í Flatey hefur verið ógilt eftir kæru nágranna. Innlent 22.1.2018 23:00 Um viðhald fasteigna og húsbók fjölbýlishúsa Skoðun 21.1.2018 22:08 Óvenju mikill fjöldi kynferðisbrota gegn börnum hjá lögreglu Nokkur stígandi er í fjölda mála sem eru til rannsóknar hjá lögreglu og varða kynferðisbrot gegn börnum. 29 brot eru nú til rannsóknar. Tveir starfsmenn lögreglu eru í sérstakri þjálfun til að takast á við stafræn ofbeldisbrot gegn börnum. Innlent 21.1.2018 22:07 Krabbamein kemur öllum við Árlega greinast um 70 manns á aldrinum 18 – 40 ára með krabbamein hér á landi. Það eru vondu fréttirnar. Góðu fréttirnar eru hins vegar að á undanförnum 45 árum hefur þeim, sem lifa lengur en fimm ár eftir greiningu, fjölgað um 25%. Skoðun 21.1.2018 22:19 Fín frjósemi á Klaustri Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann Kærabæ á Klaustri. Ákveðið hefur verið að kaupa færanlega kennslustofu fyrir tæplega 11 milljónir króna. Innlent 21.1.2018 22:06 Norðmenn skipa ráðherra aldraðra Landssamband aldraðra í Noregi fagnar því að skipaður hafi verið ráðherra sem fara á sérstaklega með málefni aldraðra. Erlent 21.1.2018 22:12 Allir flokkar koma saman vegna #metoo Allir stjórnmálaflokkarnir hafa tekið höndum saman og efna til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag. Efni fundarins er umræða í kringum #metoo. Fréttir 21.1.2018 22:06 Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði. Innlent 21.1.2018 22:13 Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. Innlent 21.1.2018 22:06 Vill nektarmyndirnar niður af verkstæðum Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum. Innlent 19.1.2018 21:25 Íslendingnum í Malaga sleppt úr haldi lögreglu Íslenskum karlmanni á fertugsaldri, sem Fréttablaðið greindi frá því í gær að hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Malaga á Spáni grunaður um alvarlegt ofbeldisbrot gegn þrítugri eiginkonu sinni, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Innlent 19.1.2018 21:24 Kaldalóns Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár. Bakþankar 19.1.2018 15:46 Óvissa ríkir um afnám vasapeningakerfis Forstöðumenn tveggja hjúkrunarheimila lýstu áhuga á tilraunaverkefni um afnám vasapeninga haustið 2016. Tilraunaverkefnið var hins vegar ekki sett af stað og óvissa um þátttöku í því. Félagsmálaherra kannar vinnu starfshópsins. Innlent 19.1.2018 21:44 Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. Erlent 19.1.2018 19:59 Leki hrjáir sóknarbörn Ekki eru til nægir peningar fyrir þeim viðgerðum sem er þörf á í Breiðholtskirkju og til að reka söfnuðinn. Byggingin er í slæmu ástandi þar sem trébitar í lofti eru fúnir og víða lekur. Innlent 19.1.2018 20:00 Skipan dómara í Landsrétt hratt af stað dómínóáhrifum Mikil tilfærsla varð á héraðsdómurum eftir áramótin. Fimm héraðsdómarar fóru þess á leit að vera fluttir til í starfi. Þorsteinn Davíðsson farinn frá Héraðsdómi Norðurlands eftir tíu ár. Innlent 19.1.2018 20:08 Neðri-Dalur við Geysissvæðið óseldur Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er enn óseld en hún er 1.200 hektarar að stærð og sú næsta við Geysissvæðið í Haukadal. Innlent 19.1.2018 21:45 « ‹ ›
Amazon opnar kassalausa búð Verslunin virkar þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum. Viðskipti erlent 22.1.2018 22:56
Hrakfallasaga United Silicon, félag sem rekið hefur verið utan um fyrirhugaða kísilframleiðslu á Reykjanesi, hefur verið lýst gjaldþrota. Fastir pennar 22.1.2018 23:54
Tóku fjóra bæi af YPG í Afrin Tyrkneski herinn hefur sölsað undir sig bæi í Afrin-héraði Sýrlands. Brjóta hersveitir Kúrda á bak aftur. Erlent 22.1.2018 22:56
Ofbeldis fokk Þetta er alltaf svona. Alltaf eins. Hann er kominn inn. Hún veit það, finnur það, þrátt fyrir að hann læðist nánast hljóðlaust upp stigann. Það brakar alltaf í sömu tröppunni. Hjartað berst í brjóstinu. Óttinn. Bakþankar 22.1.2018 22:55
Grunaður um áralöng brot gegn pilti Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur. Innlent 22.1.2018 23:02
Vilja úttekt á stjórnsýslu Útlendingastofnunar Ríkisendurskoðanda er skylt að taka beiðni um skýrslu fyrir hafi níu þingmenn lagt fram skýrslubeiðni í þingsal. Innlent 22.1.2018 22:57
Konur í forystu í einungis ellefu prósentum fyrirtækja hér á landi Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Viðskipti innlent 22.1.2018 22:57
Erlendir ferðamenn vilja íslenskt lambakjöt Fyrir rúmu ári tók markaðsstofan Icelandic lamb til við að kynna lambakjöt og aðrar íslenskar sauðfjárafurðir fyrir erlendum ferðamönnum. Skoðun 22.1.2018 22:56
Slegist um annað og þriðja sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík Lítil endurnýjun er í kortum Samfylkingarinnar í borginni en búast má við harðri baráttu um efstu sæti listans. Fullkomin sátt virðist um leiðtogann Dag B. Eggertsson. Kristín Soffía skorar varaformanninn á hólm um annað sætið. Innlent 22.1.2018 22:56
Starfsfólkið fékk borgað áður en United Silicon fór í þrot Kísilver United Silicon er gjaldþrota og stærsti kröfuhafinn, Arion banki, mun ganga að veðum sínum. Greiddu starfsfólki fyrir vinnu í janúar en næstu skref eru í höndum skiptastjóra. Viðskipti innlent 22.1.2018 22:57
Ekki hægt að leggja ofurskatta á grein í uppbyggingu Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, segir ekki hægt að bera saman fiskeldisiðnaðinn hér á landi og í Noregi í ljósi ummæla Óttars Yngvasonar í Fréttablaðinu í gær. Innlent 22.1.2018 21:11
Lögmaðurinn Lúðvík á batavegi eftir útreið frá Lollu Óheppilegt atvik átti sér stað á þorrablóti Stjörnunnar síðasta föstudag þegar áhættuatriði veislustjórans og formanns þorrablótsnefndar fór úrskeiðis. Lífið 22.1.2018 22:55
Veðlán til sjóðsfélaga hafa farið úr níu milljörðum í 132 milljarða Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem fjallaði um umsvif lífeyrissjóðanna í íslensku efnahagslífi. Viðskipti innlent 22.1.2018 21:15
Byggingarleyfi Minjaverndar í Flatey ógilt Byggingarleyfi sem Reykhólahreppur gaf félaginu Minjavernd til að reisa 142 metra byggingu í Tröllenda í Flatey hefur verið ógilt eftir kæru nágranna. Innlent 22.1.2018 23:00
Óvenju mikill fjöldi kynferðisbrota gegn börnum hjá lögreglu Nokkur stígandi er í fjölda mála sem eru til rannsóknar hjá lögreglu og varða kynferðisbrot gegn börnum. 29 brot eru nú til rannsóknar. Tveir starfsmenn lögreglu eru í sérstakri þjálfun til að takast á við stafræn ofbeldisbrot gegn börnum. Innlent 21.1.2018 22:07
Krabbamein kemur öllum við Árlega greinast um 70 manns á aldrinum 18 – 40 ára með krabbamein hér á landi. Það eru vondu fréttirnar. Góðu fréttirnar eru hins vegar að á undanförnum 45 árum hefur þeim, sem lifa lengur en fimm ár eftir greiningu, fjölgað um 25%. Skoðun 21.1.2018 22:19
Fín frjósemi á Klaustri Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann Kærabæ á Klaustri. Ákveðið hefur verið að kaupa færanlega kennslustofu fyrir tæplega 11 milljónir króna. Innlent 21.1.2018 22:06
Norðmenn skipa ráðherra aldraðra Landssamband aldraðra í Noregi fagnar því að skipaður hafi verið ráðherra sem fara á sérstaklega með málefni aldraðra. Erlent 21.1.2018 22:12
Allir flokkar koma saman vegna #metoo Allir stjórnmálaflokkarnir hafa tekið höndum saman og efna til morgunverðarfundar á Grand Hótel Reykjavík í dag. Efni fundarins er umræða í kringum #metoo. Fréttir 21.1.2018 22:06
Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði. Innlent 21.1.2018 22:13
Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna. Innlent 21.1.2018 22:06
Vill nektarmyndirnar niður af verkstæðum Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum. Innlent 19.1.2018 21:25
Íslendingnum í Malaga sleppt úr haldi lögreglu Íslenskum karlmanni á fertugsaldri, sem Fréttablaðið greindi frá því í gær að hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Malaga á Spáni grunaður um alvarlegt ofbeldisbrot gegn þrítugri eiginkonu sinni, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins. Innlent 19.1.2018 21:24
Kaldalóns Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár. Bakþankar 19.1.2018 15:46
Óvissa ríkir um afnám vasapeningakerfis Forstöðumenn tveggja hjúkrunarheimila lýstu áhuga á tilraunaverkefni um afnám vasapeninga haustið 2016. Tilraunaverkefnið var hins vegar ekki sett af stað og óvissa um þátttöku í því. Félagsmálaherra kannar vinnu starfshópsins. Innlent 19.1.2018 21:44
Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. Erlent 19.1.2018 19:59
Leki hrjáir sóknarbörn Ekki eru til nægir peningar fyrir þeim viðgerðum sem er þörf á í Breiðholtskirkju og til að reka söfnuðinn. Byggingin er í slæmu ástandi þar sem trébitar í lofti eru fúnir og víða lekur. Innlent 19.1.2018 20:00
Skipan dómara í Landsrétt hratt af stað dómínóáhrifum Mikil tilfærsla varð á héraðsdómurum eftir áramótin. Fimm héraðsdómarar fóru þess á leit að vera fluttir til í starfi. Þorsteinn Davíðsson farinn frá Héraðsdómi Norðurlands eftir tíu ár. Innlent 19.1.2018 20:08
Neðri-Dalur við Geysissvæðið óseldur Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er enn óseld en hún er 1.200 hektarar að stærð og sú næsta við Geysissvæðið í Haukadal. Innlent 19.1.2018 21:45