Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Hrakfallasaga

United Silicon, félag sem rekið hefur verið utan um fyrirhugaða kísilframleiðslu á Reykjanesi, hefur verið lýst gjaldþrota.

Fastir pennar
Fréttamynd

Ofbeldis fokk

Þetta er alltaf svona. Alltaf eins. Hann er kominn inn. Hún veit það, finnur það, þrátt fyrir að hann læðist nánast hljóðlaust upp stigann. Það brakar alltaf í sömu tröppunni. Hjartað berst í brjóstinu. Óttinn.

Bakþankar
Fréttamynd

Grunaður um áralöng brot gegn pilti

Maður á fimmtugsaldri var á föstudag úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti sem heimildir herma að hafi staðið yfir um nokkurra ára skeið þegar hann var barn og unglingur.

Innlent
Fréttamynd

Krabbamein kemur öllum við

Árlega greinast um 70 manns á aldrinum 18 – 40 ára með krabbamein hér á landi. Það eru vondu fréttirnar. Góðu fréttirnar eru hins vegar að á undanförnum 45 árum hefur þeim, sem lifa lengur en fimm ár eftir greiningu, fjölgað um 25%.

Skoðun
Fréttamynd

Fín frjósemi á Klaustri

Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann Kærabæ á Klaustri. Ákveðið hefur verið að kaupa færanlega kennslustofu fyrir tæplega 11 milljónir króna.

Innlent
Fréttamynd

Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands

Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði.

Innlent
Fréttamynd

Enn vegið að Hugarafli sem missir húsnæðið

Það hefur alvarlegar afleiðingar fyrir starfsemi Hugarafls að leggja niður teymi Geðheilsu – eftirfylgdar. Samtökin munu missa húsnæði sitt í sumar. Stjórn Hugarafls fundar í dag um næstu skref í baráttunni fyrir tilvist samtakanna.

Innlent
Fréttamynd

Vill nektarmyndirnar niður af verkstæðum

Iðnaðarmenn álykta um #MeToo. Ákall um naflaskoðun segir framkvæmdastjóri Samiðnar og hvetur iðnaðarmenn til að horfa gagnrýnum augum á vinnustaðamenningu sína. Umhugsunarefni hversu stutt konur endast í iðngreinum.

Innlent
Fréttamynd

Íslendingnum í Malaga sleppt úr haldi lögreglu

Íslenskum karlmanni á fertugsaldri, sem Fréttablaðið greindi frá því í gær að hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Malaga á Spáni grunaður um alvarlegt ofbeldisbrot gegn þrítugri eiginkonu sinni, hefur verið sleppt úr haldi. Þetta herma heimildir Fréttablaðsins.

Innlent
Fréttamynd

Kaldalóns

Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár.

Bakþankar
Fréttamynd

Óvissa ríkir um afnám vasapeningakerfis

Forstöðumenn tveggja hjúkrunarheimila lýstu áhuga á tilraunaverkefni um afnám vasapeninga haustið 2016. Tilraunaverkefnið var hins vegar ekki sett af stað og óvissa um þátttöku í því. Félagsmálaherra kannar vinnu starfshópsins.

Innlent
Fréttamynd

Leki hrjáir sóknarbörn

Ekki eru til nægir peningar fyrir þeim viðgerðum sem er þörf á í Breiðholtskirkju og til að reka söfnuðinn. Byggingin er í slæmu ástandi þar sem trébitar í lofti eru fúnir og víða lekur.

Innlent