Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Eftirhrunssaga

Þrjátíu og sex bankamenn hafa verið dæmdir til samanlagðrar 96 ára fangelsisvistar í svonefndum hrunmálum.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar ráðherrarnir láta sér ekki segjast

Dómsmálaráðherrum hefur gengið misvel að skipa dómara með löglegum hætti undanfarna áratugi. Gildandi lög gera ráð fyrir að allir þrír valdþættir ríkisvaldsins komi að skipun dómara en það virðist ekki duga til.

Innlent
Fréttamynd

Neyð Róhingja

Aðfangadegi eyddi ég í níu þúsund kílómetra fjarlægð, í tjaldspítala Rauða krossins í flóttamannabúðum í suðaustur Bangladess.

Skoðun
Fréttamynd

Er Alþingi okkar Trump?

Hvað er til bragðs að taka þegar lýðræðislega kjörið Alþingi grefur svo undan lýðræði í landinu að álit landsins hefur laskazt stórlega?

Skoðun
Fréttamynd

Reykjavík er okkar

Á kjörtímabilinu hefur meirihlutinn í Reykjavík unnið að því að kortleggja hvað það er sem við getum gert til að stuðla að heilbrigði, vellíðan og hamingju íbúa.

Skoðun
Fréttamynd

Olíusjóðir Íslands

Við verðum að þora að segja frá því sem vel er gert og draga fram styrkleika lífeyrissjóðakerfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Bankar líti ekki á fjártækni sem ógn

Ráðgjafi hjá Deloitte í Lundúnum segir að landslagið á fjármálamörkuðum eigi eftir að breytast verulega með nýrri reglugerð um greiðsluþjónustu. Bankar verði að nýta tækifærið og leita eftir samstarfi við tæknifyrirtækin.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel

Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórn­ar­myndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið.

Erlent
Fréttamynd

Níddist á börnum en starfar sem ökukennari

Ökukennari, sem dæmdur var í Hæstarétti um miðjan tíunda áratuginn fyrir barnaníð gegn stjúpdætrum sínum sem stóðu yfir í á fimmta ár, hefur starfað sem ökukennari í tugi ára. Ekki gerð krafa til ökukennara um hreint sakavottorð.

Innlent
Fréttamynd

Elsti lögreglubíllinn 17 ára

Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann.

Innlent
Fréttamynd

Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti

Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð.

Lífið
Fréttamynd

Lærðu að keyra eins og Íslendingur

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vor, tísti um slæma ökuhæfileika höfuðborgarbúa í gær. Því kemur hér sérstök ökukennsla í boði fulltrúa landsbyggðar og höfuðborgar hér í Lífinu.

Lífið
Fréttamynd

Heilbrigði lífsstílinn að gera góða hluti

Börkur Gunnarsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, fagnaði útgáfu bókarinnar Þau á Hressó í gær í góðra vina hópi. Á boðskortinu í útgáfuhófið tók Börkur fram að hann væri búinn að taka upp heilsusamlegan og metnaðarfullan lífsstíl, lausan við óþverra.

Lífið
Fréttamynd

Hrafn má ekki innlima lóð undir blótstaðnum

Svonefndur hörgur sem allsherjargoði ásatrúarmanna helgaði við hús Hrafns Gunnlaugssonar er sagður ganga á aðgengi almennings að Laugarnestanga. Hrafn vildi innlima skikann í sína lóð "með tilliti til allra.“

Innlent
Fréttamynd

Íbúalýðræði í borg

Lýðræði er þegar fólkið ræður, en ekki einhver einn eða fámennur hópur“. Svona var útskýrt á Krakka-RÚV og er ekki verri skilgreining en margar aðrar.

Skoðun
Fréttamynd

Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum

Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum.

Innlent