Birtist í Fréttablaðinu Eftirhrunssaga Þrjátíu og sex bankamenn hafa verið dæmdir til samanlagðrar 96 ára fangelsisvistar í svonefndum hrunmálum. Skoðun 8.2.2018 06:03 Þegar ráðherrarnir láta sér ekki segjast Dómsmálaráðherrum hefur gengið misvel að skipa dómara með löglegum hætti undanfarna áratugi. Gildandi lög gera ráð fyrir að allir þrír valdþættir ríkisvaldsins komi að skipun dómara en það virðist ekki duga til. Innlent 8.2.2018 06:03 Vilja skrá Marel erlendis Tekjur Marels námu 295 milljónum evra á fjórða ársfjórðungi í fyrra, sem er nýtt met. Viðskipti innlent 8.2.2018 06:03 Rekinn úr landi eftir innsetningu Odinga Ríkisstjórn Uhuru Kenyatta í Keníu vísaði í gær stjórnarandstæðingnum Miguna Miguna úr landi, kom honum upp í flugvél og sendi til Hollands, þaðan til Kanada. Erlent 8.2.2018 06:01 Veitur í gáma vegna myglu Grunsemdir um myglu vöknuðu síðastliðið haust og var húsnæðið rýmt. Innlent 8.2.2018 06:03 Gætu börnin þín lært að lesa á pólsku? Hvernig ætli íslenskum börnum gengi lestrarnámið ef þau lærðu að lesa pólsku en ekki íslensku? Skoðun 8.2.2018 06:03 Neyð Róhingja Aðfangadegi eyddi ég í níu þúsund kílómetra fjarlægð, í tjaldspítala Rauða krossins í flóttamannabúðum í suðaustur Bangladess. Skoðun 8.2.2018 06:03 Er Alþingi okkar Trump? Hvað er til bragðs að taka þegar lýðræðislega kjörið Alþingi grefur svo undan lýðræði í landinu að álit landsins hefur laskazt stórlega? Skoðun 8.2.2018 06:03 Styttri vinnuviku og fjölskylduvænna samfélag Ef vinnustaðir geta með einni tiltekinni aðgerð dregið úr álagi og veikindum starfsmanna án þess að það bitni á afköstum er augljóst að skoða verður þá aðgerð betur. Skoðun 8.2.2018 06:03 Reykjavík er okkar Á kjörtímabilinu hefur meirihlutinn í Reykjavík unnið að því að kortleggja hvað það er sem við getum gert til að stuðla að heilbrigði, vellíðan og hamingju íbúa. Skoðun 8.2.2018 06:03 Fyrrverandi samkennarar segja aðför gerða að skólastjóra Þrjár konur sem áður störfuðu í Breiðholtsskóla segja aðför að núverandi skólastjóra hafa áhrif á skólabraginn. Flestir bogni undan því þegar vegið sé að þeim á grimmilegan og órökstuddan hátt. Innlent 8.2.2018 06:03 Eftirlaun lægri hér en í ríkjum OECD; þó meiri hagvöxtur hér Hvað er brýnast að gera í íslenskum þjóðmálum í dag? Skoðun 8.2.2018 06:02 Olíusjóðir Íslands Við verðum að þora að segja frá því sem vel er gert og draga fram styrkleika lífeyrissjóðakerfisins. Skoðun 8.2.2018 06:03 Bankar líti ekki á fjártækni sem ógn Ráðgjafi hjá Deloitte í Lundúnum segir að landslagið á fjármálamörkuðum eigi eftir að breytast verulega með nýrri reglugerð um greiðsluþjónustu. Bankar verði að nýta tækifærið og leita eftir samstarfi við tæknifyrirtækin. Viðskipti innlent 8.2.2018 06:03 Vansvefta gleymum við Við eigum að leysa þetta fyrir börnin okkar og samfélagið allt. Skoðun 8.2.2018 06:03 Kjalarnes í forgang – 10 góðar ástæður Sumar þessar ástæður einar og sér kalla á tafarlausar endurbætur á veginum. Skoðun 8.2.2018 06:02 Hvernig skal bregðast við nýjum veruleika? Það er íslenskra stjórnvalda og sveitarstjórna að marka rammann hér á landi. Skoðun 8.2.2018 06:02 Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórnarmyndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 06:03 Níddist á börnum en starfar sem ökukennari Ökukennari, sem dæmdur var í Hæstarétti um miðjan tíunda áratuginn fyrir barnaníð gegn stjúpdætrum sínum sem stóðu yfir í á fimmta ár, hefur starfað sem ökukennari í tugi ára. Ekki gerð krafa til ökukennara um hreint sakavottorð. Innlent 8.2.2018 06:03 Hátt í hundrað börn fá hjálp úr atvinnulífinu Grunnskólabörn sem dragast aftur úr í námi fá að taka hluta af námi sínu á vinnumarkaði. Ásókn í atvinnutengt nám hefur aukist. Verkefnið hvetur börn til frekara iðnnáms. Börnin geta unnið allt að fjórar klukkustundir á viku. Viðskipti innlent 8.2.2018 06:03 Elsti lögreglubíllinn 17 ára Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. Innlent 8.2.2018 06:03 Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. Lífið 7.2.2018 14:06 Lærðu að keyra eins og Íslendingur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vor, tísti um slæma ökuhæfileika höfuðborgarbúa í gær. Því kemur hér sérstök ökukennsla í boði fulltrúa landsbyggðar og höfuðborgar hér í Lífinu. Lífið 6.2.2018 22:44 Heilbrigði lífsstílinn að gera góða hluti Börkur Gunnarsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, fagnaði útgáfu bókarinnar Þau á Hressó í gær í góðra vina hópi. Á boðskortinu í útgáfuhófið tók Börkur fram að hann væri búinn að taka upp heilsusamlegan og metnaðarfullan lífsstíl, lausan við óþverra. Lífið 6.2.2018 22:44 Haley Joel Osment missti af flugi og trylltist Haley Joel Osment var í byrjun síðasta áratugar "sæti krakkinn“ í mörgum bíómyndum; The Sixth sense, A.I., Pay it forward, Forrest Gump og fleirum. Lífið 7.2.2018 10:09 Gísli Heimisson til Kortaþjónustunnar Gísli Heimisson hefur verið ráðinn forstöðumaður hugbúnaðarsviðs Kortaþjónustunnar, samkvæmt upplýsingum Markaðarins, en hann hafði verið framkvæmdastjóri MainManager frá júní 2017. Viðskipti innlent 7.2.2018 09:02 Hrafn má ekki innlima lóð undir blótstaðnum Svonefndur hörgur sem allsherjargoði ásatrúarmanna helgaði við hús Hrafns Gunnlaugssonar er sagður ganga á aðgengi almennings að Laugarnestanga. Hrafn vildi innlima skikann í sína lóð "með tilliti til allra.“ Innlent 6.2.2018 22:28 Ætla að nýta sjóði VR til íbúðakaupa Forsvarsmenn VR hyggjast nýta digra sjóði stéttarfélagsins til þess að koma á fót leigufélagi sem myndi leigja íbúðir á 15 til 30 prósenta lægra verði en gengur og gerist á almennum leigumarkaði. Viðskipti innlent 6.2.2018 20:48 Íbúalýðræði í borg Lýðræði er þegar fólkið ræður, en ekki einhver einn eða fámennur hópur“. Svona var útskýrt á Krakka-RÚV og er ekki verri skilgreining en margar aðrar. Skoðun 6.2.2018 16:48 Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum. Innlent 6.2.2018 22:29 « ‹ ›
Eftirhrunssaga Þrjátíu og sex bankamenn hafa verið dæmdir til samanlagðrar 96 ára fangelsisvistar í svonefndum hrunmálum. Skoðun 8.2.2018 06:03
Þegar ráðherrarnir láta sér ekki segjast Dómsmálaráðherrum hefur gengið misvel að skipa dómara með löglegum hætti undanfarna áratugi. Gildandi lög gera ráð fyrir að allir þrír valdþættir ríkisvaldsins komi að skipun dómara en það virðist ekki duga til. Innlent 8.2.2018 06:03
Vilja skrá Marel erlendis Tekjur Marels námu 295 milljónum evra á fjórða ársfjórðungi í fyrra, sem er nýtt met. Viðskipti innlent 8.2.2018 06:03
Rekinn úr landi eftir innsetningu Odinga Ríkisstjórn Uhuru Kenyatta í Keníu vísaði í gær stjórnarandstæðingnum Miguna Miguna úr landi, kom honum upp í flugvél og sendi til Hollands, þaðan til Kanada. Erlent 8.2.2018 06:01
Veitur í gáma vegna myglu Grunsemdir um myglu vöknuðu síðastliðið haust og var húsnæðið rýmt. Innlent 8.2.2018 06:03
Gætu börnin þín lært að lesa á pólsku? Hvernig ætli íslenskum börnum gengi lestrarnámið ef þau lærðu að lesa pólsku en ekki íslensku? Skoðun 8.2.2018 06:03
Neyð Róhingja Aðfangadegi eyddi ég í níu þúsund kílómetra fjarlægð, í tjaldspítala Rauða krossins í flóttamannabúðum í suðaustur Bangladess. Skoðun 8.2.2018 06:03
Er Alþingi okkar Trump? Hvað er til bragðs að taka þegar lýðræðislega kjörið Alþingi grefur svo undan lýðræði í landinu að álit landsins hefur laskazt stórlega? Skoðun 8.2.2018 06:03
Styttri vinnuviku og fjölskylduvænna samfélag Ef vinnustaðir geta með einni tiltekinni aðgerð dregið úr álagi og veikindum starfsmanna án þess að það bitni á afköstum er augljóst að skoða verður þá aðgerð betur. Skoðun 8.2.2018 06:03
Reykjavík er okkar Á kjörtímabilinu hefur meirihlutinn í Reykjavík unnið að því að kortleggja hvað það er sem við getum gert til að stuðla að heilbrigði, vellíðan og hamingju íbúa. Skoðun 8.2.2018 06:03
Fyrrverandi samkennarar segja aðför gerða að skólastjóra Þrjár konur sem áður störfuðu í Breiðholtsskóla segja aðför að núverandi skólastjóra hafa áhrif á skólabraginn. Flestir bogni undan því þegar vegið sé að þeim á grimmilegan og órökstuddan hátt. Innlent 8.2.2018 06:03
Eftirlaun lægri hér en í ríkjum OECD; þó meiri hagvöxtur hér Hvað er brýnast að gera í íslenskum þjóðmálum í dag? Skoðun 8.2.2018 06:02
Olíusjóðir Íslands Við verðum að þora að segja frá því sem vel er gert og draga fram styrkleika lífeyrissjóðakerfisins. Skoðun 8.2.2018 06:03
Bankar líti ekki á fjártækni sem ógn Ráðgjafi hjá Deloitte í Lundúnum segir að landslagið á fjármálamörkuðum eigi eftir að breytast verulega með nýrri reglugerð um greiðsluþjónustu. Bankar verði að nýta tækifærið og leita eftir samstarfi við tæknifyrirtækin. Viðskipti innlent 8.2.2018 06:03
Vansvefta gleymum við Við eigum að leysa þetta fyrir börnin okkar og samfélagið allt. Skoðun 8.2.2018 06:03
Kjalarnes í forgang – 10 góðar ástæður Sumar þessar ástæður einar og sér kalla á tafarlausar endurbætur á veginum. Skoðun 8.2.2018 06:02
Hvernig skal bregðast við nýjum veruleika? Það er íslenskra stjórnvalda og sveitarstjórna að marka rammann hér á landi. Skoðun 8.2.2018 06:02
Enn teygist á valdatíð Angelu Merkel Jafnaðarmenn og Kristilegir demókratar í Þýskalandi hafa gert samkomulag um stjórnarmyndun. Merkel mun deila öðru sætinu á lista yfir þá kanslara sem þjónað hafa lengst með Helmut Kohl, sitji hún allt kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 06:03
Níddist á börnum en starfar sem ökukennari Ökukennari, sem dæmdur var í Hæstarétti um miðjan tíunda áratuginn fyrir barnaníð gegn stjúpdætrum sínum sem stóðu yfir í á fimmta ár, hefur starfað sem ökukennari í tugi ára. Ekki gerð krafa til ökukennara um hreint sakavottorð. Innlent 8.2.2018 06:03
Hátt í hundrað börn fá hjálp úr atvinnulífinu Grunnskólabörn sem dragast aftur úr í námi fá að taka hluta af námi sínu á vinnumarkaði. Ásókn í atvinnutengt nám hefur aukist. Verkefnið hvetur börn til frekara iðnnáms. Börnin geta unnið allt að fjórar klukkustundir á viku. Viðskipti innlent 8.2.2018 06:03
Elsti lögreglubíllinn 17 ára Elsti lögreglubíllinn sem er í notkun hér á landi er frá aldamótum, en átak stendur yfir til að reyna að endurnýja lögreglubílaflotann. Innlent 8.2.2018 06:03
Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. Lífið 7.2.2018 14:06
Lærðu að keyra eins og Íslendingur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra vor, tísti um slæma ökuhæfileika höfuðborgarbúa í gær. Því kemur hér sérstök ökukennsla í boði fulltrúa landsbyggðar og höfuðborgar hér í Lífinu. Lífið 6.2.2018 22:44
Heilbrigði lífsstílinn að gera góða hluti Börkur Gunnarsson, rithöfundur og kvikmyndagerðarmaður, fagnaði útgáfu bókarinnar Þau á Hressó í gær í góðra vina hópi. Á boðskortinu í útgáfuhófið tók Börkur fram að hann væri búinn að taka upp heilsusamlegan og metnaðarfullan lífsstíl, lausan við óþverra. Lífið 6.2.2018 22:44
Haley Joel Osment missti af flugi og trylltist Haley Joel Osment var í byrjun síðasta áratugar "sæti krakkinn“ í mörgum bíómyndum; The Sixth sense, A.I., Pay it forward, Forrest Gump og fleirum. Lífið 7.2.2018 10:09
Gísli Heimisson til Kortaþjónustunnar Gísli Heimisson hefur verið ráðinn forstöðumaður hugbúnaðarsviðs Kortaþjónustunnar, samkvæmt upplýsingum Markaðarins, en hann hafði verið framkvæmdastjóri MainManager frá júní 2017. Viðskipti innlent 7.2.2018 09:02
Hrafn má ekki innlima lóð undir blótstaðnum Svonefndur hörgur sem allsherjargoði ásatrúarmanna helgaði við hús Hrafns Gunnlaugssonar er sagður ganga á aðgengi almennings að Laugarnestanga. Hrafn vildi innlima skikann í sína lóð "með tilliti til allra.“ Innlent 6.2.2018 22:28
Ætla að nýta sjóði VR til íbúðakaupa Forsvarsmenn VR hyggjast nýta digra sjóði stéttarfélagsins til þess að koma á fót leigufélagi sem myndi leigja íbúðir á 15 til 30 prósenta lægra verði en gengur og gerist á almennum leigumarkaði. Viðskipti innlent 6.2.2018 20:48
Íbúalýðræði í borg Lýðræði er þegar fólkið ræður, en ekki einhver einn eða fámennur hópur“. Svona var útskýrt á Krakka-RÚV og er ekki verri skilgreining en margar aðrar. Skoðun 6.2.2018 16:48
Námsmenn taka séns með ofvirknilyfjum Ný rannsókn sýnir að tæp 7 prósent framhaldsnema við Háskóla Íslands hafa misnotað örvandi lyfseðilsskyld lyf. Ávísun metýlfenídats jókst um 13 prósent í fyrra. Stundum engar skýringar að fá frá læknum sem eru stórtækir í ávísunum. Innlent 6.2.2018 22:29