Fréttir Samtök ferðaþjónustunnar óánægð Samtök ferðaþjónustunnar hafa óskað eftir því við Brunamálastofnun að kannað verði hvernig standi á því að gististaðir með slæmar brunavarnir séu með starfsleyfi. Kom þetta fram á fundi samtakanna með brunamálastjóra í dag. Innlent 13.10.2005 14:26 Engin vatnaskil í hvalveiðimálum Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, telur að niðurstöður á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins boði engin sérstök vatnaskil í baráttunni við að fá hvalveiðar í atvinnuskyni leyfðar. Innlent 13.10.2005 14:26 Fannst látinn Maðurinn sem Lögreglan í Reykjavík lýsti eftir á fimmtudag og leitað var í gær fannst látinn um klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Maðurinn fannst skammt frá sjúkrastöðinni Vogi við Stórhöfða þar sem síðast sást til hans þann 5. júlí síðastliðinn. Innlent 13.10.2005 14:26 Árásir í Írak Bandaríski flugherinn gerði árás á uppreisnarmenn í borginni Fallujah í Írak í morgun. Að sögn sjónarvotta særðust fimm óbreyttir borgarar í árásinni, þar á meðal börn. Þá létust tveir bandarískir hermenn í sprengingu í morgun nálægt borginni Samarra og Íraki var skotinn til bana í Mósul en hann starfaði fyrir Bandaríkjaher. Erlent 13.10.2005 14:26 Verkfall háseta yfirvofandi Verkfall hjá hásetum á hafrannsóknarskipum er yfirvofandi á mánudag, náist ekki samningar fyrir þann tíma. Deilt er um yfirvofandi skerðingu sjómannaafsláttar. Innlent 13.10.2005 14:26 Dæmdur fyrir ofsóknir Sonur Slobodans Milosevic hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi í Serbíu fyrir að hóta pólitískum andstæðingi sínum með vélsög. Óvíst er þó hvort hann sitji refsinguna nokkurn tíma af sér þar sem hann er flýði til Rússlands um það leyti sem faðir hans hrökklaðist af forsetastóli í því sem þá hét Júgóslavía. Erlent 13.10.2005 14:26 5 ára fangelsi fyrir e-töflu smygl Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 26 ára konu í fimm ára fangelsi fyrir að reyna að smygla rúmlega 5 þúsund e-töflum inn í landið. Konan, sem heitir Fanta Sillah og er frá Afríkuríkinu Síerra Leóne, var stöðvuð í Leifsstöð þann 10. júní sl. og fundust töflurnar í bakpoka hennar. Innlent 13.10.2005 14:26 Arabískir málaliðar gera árásir Uppreisnarmenn í Vestur-Súdan segja að arabískir málaliðar hafi gert árásir í Darfúr-héraði með stuðningi súdönsku ríkisstjórnarinnar. Þeir segja að ríkisstjórnin í Súdan hafi veitt yfir sex þúsund málaliðum stöðu í lögreglunni og gefið þeim einkennisbúninga og vopn. Erlent 13.10.2005 14:26 Straumur hagnast um 1,12 milljarða Hagnaður Straums - fjárfestingabanka á öðrum ársfjórðungi 2004 nam 1.122 milljónum króna. Hreinar rekstrartekjur bankans námu 1.457 milljónum kr. en þar af var gengishagnaður 1.230 milljónir. Þetta kemur fram í uppgjöri Straums fyrir annan ársfjórðung ársins sem birt var í dag og er þetta fyrsta uppgjörið fyrir fjórðunginn. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:26 Litríkir krakkar skemmta sér Litríkir og hugmyndaríkir krakkar fögnuðu sumrinu, lífinu og tilverunni í Reykjavík í dag. Þarna voru á ferðinni fimmtíu fötluð börn sem hafa öll tekið þátt í leikjanámskeiðum Íþrótta- og tómstundaráðs í sumar. Innlent 13.10.2005 14:26 Fangar njóti mannréttinda Tveir af hverjum þremur Bandaríkjamönnum telja að Bandaríkin eigi aldrei að beita fanga líkamlegum misþyrmingum eða pyntingum samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Rúmur helmingur telur að ekki megi heldur beita fanga andlegu ofbeldi. Skoðanakönnunin tekur til nokkurra atriða þar sem Bandaríkin hafa verið sökuð um að brjóta gegn mannréttindum fanga. Erlent 13.10.2005 14:26 Langur biðtími á slysadeild "Ég hef starfað hér í mörg ár og að undanförnu hefur álagið verið með almesta móti," segir Ólafur R. Ingimarsson, læknir á bráða- og slysadeild Landspítala- háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Biðtími fólks sem þangað sækir með eymsl og meiðsl er með lengsta móti og ekki óvenjulegt að bíða þurfi í allt að fjórar klukkustundir þegar verst lætur Innlent 13.10.2005 14:26 Fjórir árekstrar á tæpri klst. Tveir bílar lentu í árekstri á gatnamótum Höfðabakka og Stórhöfða nú á fimmta tímanum. Að minnsta kosti einn slasaðist. Höfðabakki var lokaður um tíma en hefur verið opnaður aftur. Umferð er farinn að þyngjast en frá klukkan fjögur hefur verið tilkynnt um þrjá aðra árekstra í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 14:26 Beiðni Khodorkovskys hafnað Rússneskir dómarar höfnuðu beiðni lögmanna milljarðamæringsins Mikhails Khodorkovskys um að ákæruatriði vegna yfirtöku hans á Yukos olíufélaginu fyrir 10 árum yrðu felld niður. Dómarar segja að fara þurfi mun betur yfir málið áður en hægt sé að láta það niður falla. Khodorkovsky hefur nú setið í fangelsi frá því í október. Erlent 13.10.2005 14:26 Ráðamenn dregnir til ábyrgðar Réttarhöld sem hafin eru yfir tveimur fyrrum ráðamönnum í gamla Austur-Þýskalandi eru talin þau síðustu þar sem ráðamenn eru dregnir til ábyrgðar vegna dauða fólks sem var skotið til bana þegar það reyndi að flýja til Vestur-Þýskalands fyrir lok Kalda stríðsins. Erlent 13.10.2005 14:26 Skáksambandið berst fyrir Fischer Íslenska utanríkisráðuneytið hefur rætt við það japanska og komið á framfæri áhyggjum sínum af málefnum skáksnillingsins Bobbys Fischer, sem er í fangelsi í Japan. Skáksamband Íslands skoraði á Bush Bandaríkjaforseta í dag að veita honum sakaruppgjöf. Innlent 13.10.2005 14:26 Hvalveiðum sjálfhætt Hvalveiðum er sjálfhætt þar sem nánast enginn markaður er fyrir afurðirnar lengur, segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Innlent 13.10.2005 14:26 Lítil áhrif á umhverfið Enginn þeirra fjögurra kosta sem koma til greina undir vegarstæði fyrirhugaðs Gjábakkavegar er talinn hafa umtalsverð umhverfisáhrif. Þetta er niðurstaða matsskýrslu sem Vegagerðin lét framkvæma og hefur sent Skipulagsstofnun til meðferðar. Innlent 13.10.2005 14:26 ESB hættir ekki friðarviðræðum Javier Solana, utanríkisráðherra Evrópusambandsins, segir að sambandið muni ekki draga sig út úr friðarviðræðum í Miðausturlöndum, hvort sem Ísrael líki það betur eða verr. Ísraelar eru æfir út í sambandið fyrir að hafa stutt ályktun á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem kveður á um að öryggismúr Ísraela í Palestínu skuli rifinn. Erlent 13.10.2005 14:26 Jólasveinaþing í Kaupmannahöfn Hundrað og sextíu jólaveinar alls staðar að úr heiminum eru samankomnir á jólasveinaþingi í Kaupmannahöfn. Þingið er það 41. í röðinni og fer fram í skemmtigarðinum á Bakkanum svonefnda. Sveinkarnir koma m.a. frá Bandaríkjunum, Venesúela, Japan og Grænlandi. Erlent 13.10.2005 14:26 Vilja lög um eignarhald Hópur ítalskra stjórnmálamanna þrýstir nú á um það innan Evrópusambandsins að sett verði lög eða reglur um eignarhald á fjölmiðlum og eru þar sérstaklega að vísa til umsvifa Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu Erlent 13.10.2005 14:26 Bretar óttast Bakkus Bretar hafa töluverðar áhyggjur af því að óhófleg áfengisneysla og vondir drykkjusiðir séu að færast í vöxt í Bretlandi. Tony Blair, forsætisráðherra landsins, segir breskt samfélag þurfa að koma í veg fyrir að fyllerí verði nýtt þjóðareinkenni Breta. Erlent 13.10.2005 14:26 Þjóðaratkvæða- greiðsla möguleg Forseti Íslands getur knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu þótt Alþingi hafi fellt fjölmiðlalögin úr gildi að mati Sigurðar Líndals, lagaprófessors. Hann metur það svo að stjórnarþingmenn hafi ekki brotið gegn stjórnarskránni með því að fella fjölmiðlalögin úr gildi, eins og varaformaður Frjálslynda flokksins hélt fram í gær. Innlent 13.10.2005 14:26 Slá skjaldborg um Fischer Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, og Hrafn Jökulsson, varaforseti, fóru í gær á fund í bandaríska sendiráðinu til að ræða mál Bobby Fischers sem var fyrir skemmstu handtekinn í Japan. Búist er við að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Innlent 13.10.2005 14:26 Sambýlismaðurinn segir ekkert Fyrrum sambýlismaður og barnsfaðir Sri Rhamawatis, þriggja barna móður sem ekkert hefur spurst til frá því aðfararnótt 4. júlí, hefur enn ekki tjáð sig við lögreglu um atburði næturinnar. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá sjötta júlí. Innlent 13.10.2005 14:26 Kynlífsfræðsla á meðal nemenda Kynlífsfræðsla þar sem eldri nemendur kenna þeim yngri er vinsæl á meðal nemenda í Bretlandi. Skólar hafa brugðið á það ráð að láta sextán og sautján ára gamla nemendur fræða þrettán og fjórtán ára gamla nemendur um kynlíf. Erlent 13.10.2005 14:26 Kerry lofar auknu öryggi John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, hefur heitið því að bæta verulega úr öryggismálum í Bandaríkjunum, verði hann kjörinn forseti í haust. Erlent 13.10.2005 14:26 Morð er ávísun á geðhjálp Talið er að um 20 geðsjúkir séu á götunni og passi hvergi inn í kerfið. Gjarnan er um að ræða hættulegt fólk sem fær ekki aðhlynningu. Móðir sem DV ræddi við á son sem á við aðsóknarkennd eða paranóju að stríða. Honum hefur verið vísað frá geðdeild á þeim forsendum að hann sé ekki nógu veikur. Innlent 13.10.2005 14:26 Myndi enda í þrátefli Forseti Íslands getur knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu þótt Alþingi hafi fellt fjölmiðlalögin úr gildi, að mati Sigurðar Líndals lagaprófessors. Sú ákvörðun myndi þó enda í þrátefli með ófyrirsjáanlegum endi. Innlent 13.10.2005 14:26 Fugladráp á þjóðvegum Virðingarleysi við umhverfið sést á dauðum fuglum við þjóðvegi landsins. Árekstur fugla við bifreiðar er þriðja stærsta orsök dauða þeirra. Ungar verða helst fyrir bílum. Það hefur minni áhrif á stofnstærð en ef keyrt væri á eldri fugla Innlent 13.10.2005 14:26 « ‹ ›
Samtök ferðaþjónustunnar óánægð Samtök ferðaþjónustunnar hafa óskað eftir því við Brunamálastofnun að kannað verði hvernig standi á því að gististaðir með slæmar brunavarnir séu með starfsleyfi. Kom þetta fram á fundi samtakanna með brunamálastjóra í dag. Innlent 13.10.2005 14:26
Engin vatnaskil í hvalveiðimálum Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, telur að niðurstöður á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins boði engin sérstök vatnaskil í baráttunni við að fá hvalveiðar í atvinnuskyni leyfðar. Innlent 13.10.2005 14:26
Fannst látinn Maðurinn sem Lögreglan í Reykjavík lýsti eftir á fimmtudag og leitað var í gær fannst látinn um klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Maðurinn fannst skammt frá sjúkrastöðinni Vogi við Stórhöfða þar sem síðast sást til hans þann 5. júlí síðastliðinn. Innlent 13.10.2005 14:26
Árásir í Írak Bandaríski flugherinn gerði árás á uppreisnarmenn í borginni Fallujah í Írak í morgun. Að sögn sjónarvotta særðust fimm óbreyttir borgarar í árásinni, þar á meðal börn. Þá létust tveir bandarískir hermenn í sprengingu í morgun nálægt borginni Samarra og Íraki var skotinn til bana í Mósul en hann starfaði fyrir Bandaríkjaher. Erlent 13.10.2005 14:26
Verkfall háseta yfirvofandi Verkfall hjá hásetum á hafrannsóknarskipum er yfirvofandi á mánudag, náist ekki samningar fyrir þann tíma. Deilt er um yfirvofandi skerðingu sjómannaafsláttar. Innlent 13.10.2005 14:26
Dæmdur fyrir ofsóknir Sonur Slobodans Milosevic hefur verið dæmdur í hálfs árs fangelsi í Serbíu fyrir að hóta pólitískum andstæðingi sínum með vélsög. Óvíst er þó hvort hann sitji refsinguna nokkurn tíma af sér þar sem hann er flýði til Rússlands um það leyti sem faðir hans hrökklaðist af forsetastóli í því sem þá hét Júgóslavía. Erlent 13.10.2005 14:26
5 ára fangelsi fyrir e-töflu smygl Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 26 ára konu í fimm ára fangelsi fyrir að reyna að smygla rúmlega 5 þúsund e-töflum inn í landið. Konan, sem heitir Fanta Sillah og er frá Afríkuríkinu Síerra Leóne, var stöðvuð í Leifsstöð þann 10. júní sl. og fundust töflurnar í bakpoka hennar. Innlent 13.10.2005 14:26
Arabískir málaliðar gera árásir Uppreisnarmenn í Vestur-Súdan segja að arabískir málaliðar hafi gert árásir í Darfúr-héraði með stuðningi súdönsku ríkisstjórnarinnar. Þeir segja að ríkisstjórnin í Súdan hafi veitt yfir sex þúsund málaliðum stöðu í lögreglunni og gefið þeim einkennisbúninga og vopn. Erlent 13.10.2005 14:26
Straumur hagnast um 1,12 milljarða Hagnaður Straums - fjárfestingabanka á öðrum ársfjórðungi 2004 nam 1.122 milljónum króna. Hreinar rekstrartekjur bankans námu 1.457 milljónum kr. en þar af var gengishagnaður 1.230 milljónir. Þetta kemur fram í uppgjöri Straums fyrir annan ársfjórðung ársins sem birt var í dag og er þetta fyrsta uppgjörið fyrir fjórðunginn. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:26
Litríkir krakkar skemmta sér Litríkir og hugmyndaríkir krakkar fögnuðu sumrinu, lífinu og tilverunni í Reykjavík í dag. Þarna voru á ferðinni fimmtíu fötluð börn sem hafa öll tekið þátt í leikjanámskeiðum Íþrótta- og tómstundaráðs í sumar. Innlent 13.10.2005 14:26
Fangar njóti mannréttinda Tveir af hverjum þremur Bandaríkjamönnum telja að Bandaríkin eigi aldrei að beita fanga líkamlegum misþyrmingum eða pyntingum samkvæmt nýrri skoðanakönnun. Rúmur helmingur telur að ekki megi heldur beita fanga andlegu ofbeldi. Skoðanakönnunin tekur til nokkurra atriða þar sem Bandaríkin hafa verið sökuð um að brjóta gegn mannréttindum fanga. Erlent 13.10.2005 14:26
Langur biðtími á slysadeild "Ég hef starfað hér í mörg ár og að undanförnu hefur álagið verið með almesta móti," segir Ólafur R. Ingimarsson, læknir á bráða- og slysadeild Landspítala- háskólasjúkrahúss í Fossvogi. Biðtími fólks sem þangað sækir með eymsl og meiðsl er með lengsta móti og ekki óvenjulegt að bíða þurfi í allt að fjórar klukkustundir þegar verst lætur Innlent 13.10.2005 14:26
Fjórir árekstrar á tæpri klst. Tveir bílar lentu í árekstri á gatnamótum Höfðabakka og Stórhöfða nú á fimmta tímanum. Að minnsta kosti einn slasaðist. Höfðabakki var lokaður um tíma en hefur verið opnaður aftur. Umferð er farinn að þyngjast en frá klukkan fjögur hefur verið tilkynnt um þrjá aðra árekstra í umdæmi lögreglunnar í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 14:26
Beiðni Khodorkovskys hafnað Rússneskir dómarar höfnuðu beiðni lögmanna milljarðamæringsins Mikhails Khodorkovskys um að ákæruatriði vegna yfirtöku hans á Yukos olíufélaginu fyrir 10 árum yrðu felld niður. Dómarar segja að fara þurfi mun betur yfir málið áður en hægt sé að láta það niður falla. Khodorkovsky hefur nú setið í fangelsi frá því í október. Erlent 13.10.2005 14:26
Ráðamenn dregnir til ábyrgðar Réttarhöld sem hafin eru yfir tveimur fyrrum ráðamönnum í gamla Austur-Þýskalandi eru talin þau síðustu þar sem ráðamenn eru dregnir til ábyrgðar vegna dauða fólks sem var skotið til bana þegar það reyndi að flýja til Vestur-Þýskalands fyrir lok Kalda stríðsins. Erlent 13.10.2005 14:26
Skáksambandið berst fyrir Fischer Íslenska utanríkisráðuneytið hefur rætt við það japanska og komið á framfæri áhyggjum sínum af málefnum skáksnillingsins Bobbys Fischer, sem er í fangelsi í Japan. Skáksamband Íslands skoraði á Bush Bandaríkjaforseta í dag að veita honum sakaruppgjöf. Innlent 13.10.2005 14:26
Hvalveiðum sjálfhætt Hvalveiðum er sjálfhætt þar sem nánast enginn markaður er fyrir afurðirnar lengur, segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Innlent 13.10.2005 14:26
Lítil áhrif á umhverfið Enginn þeirra fjögurra kosta sem koma til greina undir vegarstæði fyrirhugaðs Gjábakkavegar er talinn hafa umtalsverð umhverfisáhrif. Þetta er niðurstaða matsskýrslu sem Vegagerðin lét framkvæma og hefur sent Skipulagsstofnun til meðferðar. Innlent 13.10.2005 14:26
ESB hættir ekki friðarviðræðum Javier Solana, utanríkisráðherra Evrópusambandsins, segir að sambandið muni ekki draga sig út úr friðarviðræðum í Miðausturlöndum, hvort sem Ísrael líki það betur eða verr. Ísraelar eru æfir út í sambandið fyrir að hafa stutt ályktun á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna sem kveður á um að öryggismúr Ísraela í Palestínu skuli rifinn. Erlent 13.10.2005 14:26
Jólasveinaþing í Kaupmannahöfn Hundrað og sextíu jólaveinar alls staðar að úr heiminum eru samankomnir á jólasveinaþingi í Kaupmannahöfn. Þingið er það 41. í röðinni og fer fram í skemmtigarðinum á Bakkanum svonefnda. Sveinkarnir koma m.a. frá Bandaríkjunum, Venesúela, Japan og Grænlandi. Erlent 13.10.2005 14:26
Vilja lög um eignarhald Hópur ítalskra stjórnmálamanna þrýstir nú á um það innan Evrópusambandsins að sett verði lög eða reglur um eignarhald á fjölmiðlum og eru þar sérstaklega að vísa til umsvifa Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu Erlent 13.10.2005 14:26
Bretar óttast Bakkus Bretar hafa töluverðar áhyggjur af því að óhófleg áfengisneysla og vondir drykkjusiðir séu að færast í vöxt í Bretlandi. Tony Blair, forsætisráðherra landsins, segir breskt samfélag þurfa að koma í veg fyrir að fyllerí verði nýtt þjóðareinkenni Breta. Erlent 13.10.2005 14:26
Þjóðaratkvæða- greiðsla möguleg Forseti Íslands getur knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu þótt Alþingi hafi fellt fjölmiðlalögin úr gildi að mati Sigurðar Líndals, lagaprófessors. Hann metur það svo að stjórnarþingmenn hafi ekki brotið gegn stjórnarskránni með því að fella fjölmiðlalögin úr gildi, eins og varaformaður Frjálslynda flokksins hélt fram í gær. Innlent 13.10.2005 14:26
Slá skjaldborg um Fischer Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands, og Hrafn Jökulsson, varaforseti, fóru í gær á fund í bandaríska sendiráðinu til að ræða mál Bobby Fischers sem var fyrir skemmstu handtekinn í Japan. Búist er við að hann verði framseldur til Bandaríkjanna. Innlent 13.10.2005 14:26
Sambýlismaðurinn segir ekkert Fyrrum sambýlismaður og barnsfaðir Sri Rhamawatis, þriggja barna móður sem ekkert hefur spurst til frá því aðfararnótt 4. júlí, hefur enn ekki tjáð sig við lögreglu um atburði næturinnar. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá sjötta júlí. Innlent 13.10.2005 14:26
Kynlífsfræðsla á meðal nemenda Kynlífsfræðsla þar sem eldri nemendur kenna þeim yngri er vinsæl á meðal nemenda í Bretlandi. Skólar hafa brugðið á það ráð að láta sextán og sautján ára gamla nemendur fræða þrettán og fjórtán ára gamla nemendur um kynlíf. Erlent 13.10.2005 14:26
Kerry lofar auknu öryggi John Kerry, forsetaframbjóðandi demókrata, hefur heitið því að bæta verulega úr öryggismálum í Bandaríkjunum, verði hann kjörinn forseti í haust. Erlent 13.10.2005 14:26
Morð er ávísun á geðhjálp Talið er að um 20 geðsjúkir séu á götunni og passi hvergi inn í kerfið. Gjarnan er um að ræða hættulegt fólk sem fær ekki aðhlynningu. Móðir sem DV ræddi við á son sem á við aðsóknarkennd eða paranóju að stríða. Honum hefur verið vísað frá geðdeild á þeim forsendum að hann sé ekki nógu veikur. Innlent 13.10.2005 14:26
Myndi enda í þrátefli Forseti Íslands getur knúið fram þjóðaratkvæðagreiðslu þótt Alþingi hafi fellt fjölmiðlalögin úr gildi, að mati Sigurðar Líndals lagaprófessors. Sú ákvörðun myndi þó enda í þrátefli með ófyrirsjáanlegum endi. Innlent 13.10.2005 14:26
Fugladráp á þjóðvegum Virðingarleysi við umhverfið sést á dauðum fuglum við þjóðvegi landsins. Árekstur fugla við bifreiðar er þriðja stærsta orsök dauða þeirra. Ungar verða helst fyrir bílum. Það hefur minni áhrif á stofnstærð en ef keyrt væri á eldri fugla Innlent 13.10.2005 14:26