Fréttir Aðildarviðræðum slegið á frest Allt benti til þess í gær, að Evrópusambandið ákveddi að slá því á frest að hefja aðildarviðræður við Króatíu. Erlent 13.10.2005 18:55 22 farast í fangauppreisn 22 fangar fórust í áhlaupi filippeysku lögreglunnar á fangelsi í Manila í gærmorgun en meðlimir í Abu Sayyaf, samtökum herskárra múslima, höfðu gert þar uppreisn og drepið þrjá fangaverði. Erlent 13.10.2005 18:55 Skorar á Hizbollah George W. Bush Bandaríkjaforseti hvatti í gær Hizbollah-samtökin til að leggja niður vopn og heyja baráttu sína á vettvangi stjórnmálanna. Erlent 13.10.2005 18:55 Dagskrárstjórn hjá starfsmönnum "Það verður enginn einn sem sinnir þessu starfi til að byrja með, heldur starfsmenn á viðkomandi stöðvum," sagði Dóra Ingvadóttir framkvæmdastjóri Ríkisútvarpsins, spurð um hver gegndi nú starfi dagskrárstjóra Rásar 2 og svæðisstöðva RÚV. Innlent 15.3.2005 00:01 Varla fært fyrir Horn Varað er við siglingaleiðinni um Horn. Þéttur ís liggur upp að ströndinni og er það álit skipstjóra, Landhelgisgæslu og Veðurstofu Íslands að leiðin sé ófær. Þór Jakobsson veðurfræðingur sagði þéttleika íssins við Horn vera um fimm áttundu hlutar, sem þýðir að meira en helmingur sjávarflatarins er þakinn ís. Innlent 13.10.2005 18:55 Fóstureyðingar orðnar kosningamál Umræða um fóstureyðingar er hafin í Bretlandi í aðdraganda kosninga eftir að Michael Howard, leiðtogi Íhaldsflokksins, sagði í viðtali við tímaritið <em>Cosmopolitan</em> að hann vildi banna fóstureyðingar eftir tuttugustu viku meðgöngu, en mörkin eru nú dregin við 24 vikur. Erlent 13.10.2005 18:55 Segja lögreglu hafa klúðrað málum Fangauppreisn á Filippseyjum lauk í nótt með því að lögregla réðst til atlögu og felldi 22 uppreisnarseggi, þar á meðal þrjá háttsetta meðlimi Abu Sayaf hryðjuverkahópsins. Sérfræðingar telja að lögreglan hafi klúðrað málunum og segja að hefnd sé óumflýjanleg. Erlent 13.10.2005 18:55 Engin sameining Oddviti Kjósarhrepps hefur lagt til við nefnd um sameiningu sveitarfélaga, að hætt verði við áform um sameiningu Kjósarhrepps og Reykjavíkurborgar. Innlent 13.10.2005 18:55 Mótmæltu afskiptum Bandaríkjanna Um þrjú þúsund námsmenn sem styðja Sýrlendinga komu saman fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon til þess að mótmæla afskiptum Bandaríkjamanna af innanríkismálum, en Bandaríkjamenn hafa farið fyrir hópi þjóða sem þrýst hafa á Sýrlendinga að kalla herlið sitt og leyniþjónustu frá Líbanon. Erlent 13.10.2005 18:55 Nefskattur til RÚV eftir þrjú ár Eftir tæp þrjú ár munu allir landsmenn, sextán ára til sjötugs, greiða 13.500 krónur árlega til Ríkisútvarpsins í stað afnotagjalda, samkvæmt nýju frumvarpi um Ríkisútvarpið. Innlent 13.10.2005 18:55 Skrefi nær lýðræðinu Á meðan sjíar og Kúrdar reka smiðshöggið á myndun stjórnarmeirihluta tekur stjórnlagaþing Íraks til starfa í dag. Þegar hefur verið skipað í helstu valdastöður. Erlent 13.10.2005 18:55 Leita aftur ríkisborgararéttar Japönsk stjórnvöld útilokuðu í gær að Bobby Fischer, skákmeistari, fengi að fara til Íslands. Vinir Fischers reyna enn að fá allsherjarnefnd Alþingis til að mæla með að honum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Innlent 13.10.2005 18:54 Hafi veist að heiðri fréttamanna Formaður Félags fréttamanna segir að Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri hafi veist að starfsheiðri fréttamanna Ríkisútvarpsins í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær. Innlent 15.3.2005 00:01 Um umsækjendurna Úr upplýsingum um umsækjendur sem Útvarpsráð byggði ákvörðun sína á. Innlent 15.3.2005 00:01 Reyndu að myrða börnin sín Hjón frá Singapúr komu fyrir rétt í Ástralíu í dag ákærð fyrir að hafa reynt að drepa tvær dætur sínar, sex og sjö ára gamlar, á föstudag. Hjónin reyndu að gefa dætrum sínum of stóran skammt af svefnlyfjum, en það getur valdið hjartsláttar- og öndunartruflunum. Erlent 13.10.2005 18:54 Hafís nær landi á Ströndum Hafísinn þokast enn nær landinu og hefur náð landi á Ströndum. Siglingaleiðir í Húnaflóa og þar fyrir norðan gætu lokast. Olíuflutningaskip er innlyksa og bíður átekta í Eyjafirði. Innlent 13.10.2005 18:54 Hafísinn færist nær landi Hafísinn fyrir norðanverðu landinu færist nær og er nú m.a. kominn inn í Skagafjörð og Húnaflóa. Íbúar við ströndina taka honum ekki fagnandi. Innlent 13.10.2005 18:54 Kynferðisofbeldi konum að kenna? Konur sem klæðast flegnum toppum og stuttum pilsum geta sjálfum sér um kennt ef á þær er ráðist. Fjórði hver Dani er þessarar skoðunar. Erlent 13.10.2005 18:54 Mótmæla enn afskiptum Sýrlendinga Hundruð þúsunda mótmælenda söfnuðust saman í Beirút í dag til að lýsa andúð sinni á afskiptum Sýrlendinga af Líbanon. Mikið hefur verið um mótmæli í Líbanon undanfarnar vikur, bæði meðal stuðningsmanna og andstæðinga Sýrlendinga. Þetta eru þó fjölmennustu mótmælin síðan Rafiq Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, var myrtur fyrir nákvæmlega mánuði. Erlent 13.10.2005 18:54 Metfjöldi í Beirút Miðborg Beirút varð enn einu sinni vettvangur fjölmennra mótmæla í gær þegar allt að 800.000 manns söfnuðust þar saman undir kjörorðunum "frelsi, sjálfstæði, fullveldi". Erlent 13.10.2005 18:54 Ákærandi Jacksons mætir verjendum Táningspilturinn sem sakað hefur Michael Jackson um kynferðislegt ofbeldi í sinn garð á erfiðan dag fyrir höndum. Í dag gefst verjendum Jacksons færi á að gagnspyrja drenginn en hann lýsti því fyrir réttinum í síðustu viku með hvaða hætti Jackson hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi fyrir tveimur árum. Erlent 13.10.2005 18:54 Öryggið mest í Lúxemborg Íbúar í Lúxemborg eru öruggastir en Bagdad-búar búa í hættulegustu borginni, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem birtar voru í dag. Fyrirtækið Mercer kannaði öryggi í 215 borgum um allan heim og horfði til glæpatíðni og innri stöðugleika þar. Í kjölfar Lúxemborgar komu Helsinki, Bern, Genf og Zürich en borgin Abidjan á Fílabeinsströndinni er á botninum ásamt Bagdad í Írak. Erlent 13.10.2005 18:54 Íbúð stórskemmdist í bruna Kjallaraíbúð nálægt miðbæ Reykjavíkur stórskemmdist í bruna skömmu fyrir klukkan sex í gær en engin slys urðu á fólki. "Ég fann mikinn reykfnyk og hélt fyrst að þetta væri hjá mér en þegar ég fór niður var allt fullt af reyk í kjallaraíbúðinni," sagði Sigurður Ómar Ásgrímsson sem var staddur í íbúð á efri hæðinni. "Ég fór upp að hringja á slökkviliðið og þegar ég kom niður aftur var eldur út um allt," bætti hann við. </font /> Innlent 13.10.2005 18:54 Löggan bíður Lögreglan í Hafnarfirði, Kópavogi og Keflavík hefur að undanförnu kannað ólöglega starfsmenn hjá verktakafyrirtækjum í samstarfi við fulltrúa Ríkislögreglustjórans auk þess sem fyrirhuguð er sams konar rannsókn úti á landi. Innlent 13.10.2005 18:54 Taívanar segja hótanir óþolandi Samskipti Kína og Taívans eru enn og aftur hlaupin í harðan hnút. Stjórnvöld í Kína hóta Taívönum hernaðaraðgerðum lýsi þeir yfir sjálfsstæði en ríkisstjórn Taívans segir hótanir Kínverja óþolandi. Erlent 13.10.2005 18:54 Fá undanþágu til uppskiptingar Samkeppnisstofnun hefur veitt Olíufélaginu, Olíuverzlun Íslands og Skeljungi undanþágu frá samkeppnislögum til þess að skipta upp bensínstöðvum sem félögin ráku saman úti á landi. Innlent 13.10.2005 18:54 Mega ráðast gegn Taívan Kínverska þingið samþykkti í nótt lög sem kveða á um að Kínverjar megi beita Taívan hernaðaraðgerðum ef landið lýsir formlega yfir sjálfstæði. Forseti Kína staðfesti lögin nokkrum mínútum eftir samþykki þingsins. Þegar frumvarpið var lagt fram í síðustu viku heyrðust strax háværar gagnrýnisraddir frá Bandaríkjunum og eins stjórnvöldum í Taívan. Erlent 13.10.2005 18:54 Yfirvöld íhuga að banna mótmæli Fjölmennustu mótmæli í sögu Líbanons fóru fram í dag þegar tæp milljón andstæðinga Sýrlendinga gekk um götur höfuðborgarinnar. Yfirvöld í Líbanon virðast hins vegar hafa fengið nóg af þessari borgarabyltingu og íhuga að setja hömlur á frekari mannsöfnuði. Erlent 13.10.2005 18:54 Hjó næstum höfuðið af manni Fólskuleg morðárás var gerð í Lundúnum í morgun þegar karlmaður réðst á annan mann með öxi og hjó næstum af honum höfuðið. Lögregla var kölluð á vettvang í svokölluðu Swiss Cottage hverfi, sem er ríkmannlegt hverfi í norðvesturhluta borgarinnar en þá höfðu vegfarendur þegar skorist í leikinn. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á staðnum en ekki er vitað hvað honum gekk til. Erlent 13.10.2005 18:54 Semja við ríkið Félag starfsmanna stjórnarráðsins og Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins skrifuðu undir kjarasamninga við ríkið um helgina. Eftir því sem segir á heimasíðu BSRB eru samningarnir á svipuðum rótun og samningur SFR við ríkið. Innlent 13.10.2005 18:54 « ‹ ›
Aðildarviðræðum slegið á frest Allt benti til þess í gær, að Evrópusambandið ákveddi að slá því á frest að hefja aðildarviðræður við Króatíu. Erlent 13.10.2005 18:55
22 farast í fangauppreisn 22 fangar fórust í áhlaupi filippeysku lögreglunnar á fangelsi í Manila í gærmorgun en meðlimir í Abu Sayyaf, samtökum herskárra múslima, höfðu gert þar uppreisn og drepið þrjá fangaverði. Erlent 13.10.2005 18:55
Skorar á Hizbollah George W. Bush Bandaríkjaforseti hvatti í gær Hizbollah-samtökin til að leggja niður vopn og heyja baráttu sína á vettvangi stjórnmálanna. Erlent 13.10.2005 18:55
Dagskrárstjórn hjá starfsmönnum "Það verður enginn einn sem sinnir þessu starfi til að byrja með, heldur starfsmenn á viðkomandi stöðvum," sagði Dóra Ingvadóttir framkvæmdastjóri Ríkisútvarpsins, spurð um hver gegndi nú starfi dagskrárstjóra Rásar 2 og svæðisstöðva RÚV. Innlent 15.3.2005 00:01
Varla fært fyrir Horn Varað er við siglingaleiðinni um Horn. Þéttur ís liggur upp að ströndinni og er það álit skipstjóra, Landhelgisgæslu og Veðurstofu Íslands að leiðin sé ófær. Þór Jakobsson veðurfræðingur sagði þéttleika íssins við Horn vera um fimm áttundu hlutar, sem þýðir að meira en helmingur sjávarflatarins er þakinn ís. Innlent 13.10.2005 18:55
Fóstureyðingar orðnar kosningamál Umræða um fóstureyðingar er hafin í Bretlandi í aðdraganda kosninga eftir að Michael Howard, leiðtogi Íhaldsflokksins, sagði í viðtali við tímaritið <em>Cosmopolitan</em> að hann vildi banna fóstureyðingar eftir tuttugustu viku meðgöngu, en mörkin eru nú dregin við 24 vikur. Erlent 13.10.2005 18:55
Segja lögreglu hafa klúðrað málum Fangauppreisn á Filippseyjum lauk í nótt með því að lögregla réðst til atlögu og felldi 22 uppreisnarseggi, þar á meðal þrjá háttsetta meðlimi Abu Sayaf hryðjuverkahópsins. Sérfræðingar telja að lögreglan hafi klúðrað málunum og segja að hefnd sé óumflýjanleg. Erlent 13.10.2005 18:55
Engin sameining Oddviti Kjósarhrepps hefur lagt til við nefnd um sameiningu sveitarfélaga, að hætt verði við áform um sameiningu Kjósarhrepps og Reykjavíkurborgar. Innlent 13.10.2005 18:55
Mótmæltu afskiptum Bandaríkjanna Um þrjú þúsund námsmenn sem styðja Sýrlendinga komu saman fyrir framan sendiráð Bandaríkjanna í Líbanon til þess að mótmæla afskiptum Bandaríkjamanna af innanríkismálum, en Bandaríkjamenn hafa farið fyrir hópi þjóða sem þrýst hafa á Sýrlendinga að kalla herlið sitt og leyniþjónustu frá Líbanon. Erlent 13.10.2005 18:55
Nefskattur til RÚV eftir þrjú ár Eftir tæp þrjú ár munu allir landsmenn, sextán ára til sjötugs, greiða 13.500 krónur árlega til Ríkisútvarpsins í stað afnotagjalda, samkvæmt nýju frumvarpi um Ríkisútvarpið. Innlent 13.10.2005 18:55
Skrefi nær lýðræðinu Á meðan sjíar og Kúrdar reka smiðshöggið á myndun stjórnarmeirihluta tekur stjórnlagaþing Íraks til starfa í dag. Þegar hefur verið skipað í helstu valdastöður. Erlent 13.10.2005 18:55
Leita aftur ríkisborgararéttar Japönsk stjórnvöld útilokuðu í gær að Bobby Fischer, skákmeistari, fengi að fara til Íslands. Vinir Fischers reyna enn að fá allsherjarnefnd Alþingis til að mæla með að honum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur. Innlent 13.10.2005 18:54
Hafi veist að heiðri fréttamanna Formaður Félags fréttamanna segir að Markús Örn Antonsson útvarpsstjóri hafi veist að starfsheiðri fréttamanna Ríkisútvarpsins í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær. Innlent 15.3.2005 00:01
Um umsækjendurna Úr upplýsingum um umsækjendur sem Útvarpsráð byggði ákvörðun sína á. Innlent 15.3.2005 00:01
Reyndu að myrða börnin sín Hjón frá Singapúr komu fyrir rétt í Ástralíu í dag ákærð fyrir að hafa reynt að drepa tvær dætur sínar, sex og sjö ára gamlar, á föstudag. Hjónin reyndu að gefa dætrum sínum of stóran skammt af svefnlyfjum, en það getur valdið hjartsláttar- og öndunartruflunum. Erlent 13.10.2005 18:54
Hafís nær landi á Ströndum Hafísinn þokast enn nær landinu og hefur náð landi á Ströndum. Siglingaleiðir í Húnaflóa og þar fyrir norðan gætu lokast. Olíuflutningaskip er innlyksa og bíður átekta í Eyjafirði. Innlent 13.10.2005 18:54
Hafísinn færist nær landi Hafísinn fyrir norðanverðu landinu færist nær og er nú m.a. kominn inn í Skagafjörð og Húnaflóa. Íbúar við ströndina taka honum ekki fagnandi. Innlent 13.10.2005 18:54
Kynferðisofbeldi konum að kenna? Konur sem klæðast flegnum toppum og stuttum pilsum geta sjálfum sér um kennt ef á þær er ráðist. Fjórði hver Dani er þessarar skoðunar. Erlent 13.10.2005 18:54
Mótmæla enn afskiptum Sýrlendinga Hundruð þúsunda mótmælenda söfnuðust saman í Beirút í dag til að lýsa andúð sinni á afskiptum Sýrlendinga af Líbanon. Mikið hefur verið um mótmæli í Líbanon undanfarnar vikur, bæði meðal stuðningsmanna og andstæðinga Sýrlendinga. Þetta eru þó fjölmennustu mótmælin síðan Rafiq Hariri, fyrrverandi forsætisráðherra landsins, var myrtur fyrir nákvæmlega mánuði. Erlent 13.10.2005 18:54
Metfjöldi í Beirút Miðborg Beirút varð enn einu sinni vettvangur fjölmennra mótmæla í gær þegar allt að 800.000 manns söfnuðust þar saman undir kjörorðunum "frelsi, sjálfstæði, fullveldi". Erlent 13.10.2005 18:54
Ákærandi Jacksons mætir verjendum Táningspilturinn sem sakað hefur Michael Jackson um kynferðislegt ofbeldi í sinn garð á erfiðan dag fyrir höndum. Í dag gefst verjendum Jacksons færi á að gagnspyrja drenginn en hann lýsti því fyrir réttinum í síðustu viku með hvaða hætti Jackson hefði beitt sig kynferðislegu ofbeldi fyrir tveimur árum. Erlent 13.10.2005 18:54
Öryggið mest í Lúxemborg Íbúar í Lúxemborg eru öruggastir en Bagdad-búar búa í hættulegustu borginni, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem birtar voru í dag. Fyrirtækið Mercer kannaði öryggi í 215 borgum um allan heim og horfði til glæpatíðni og innri stöðugleika þar. Í kjölfar Lúxemborgar komu Helsinki, Bern, Genf og Zürich en borgin Abidjan á Fílabeinsströndinni er á botninum ásamt Bagdad í Írak. Erlent 13.10.2005 18:54
Íbúð stórskemmdist í bruna Kjallaraíbúð nálægt miðbæ Reykjavíkur stórskemmdist í bruna skömmu fyrir klukkan sex í gær en engin slys urðu á fólki. "Ég fann mikinn reykfnyk og hélt fyrst að þetta væri hjá mér en þegar ég fór niður var allt fullt af reyk í kjallaraíbúðinni," sagði Sigurður Ómar Ásgrímsson sem var staddur í íbúð á efri hæðinni. "Ég fór upp að hringja á slökkviliðið og þegar ég kom niður aftur var eldur út um allt," bætti hann við. </font /> Innlent 13.10.2005 18:54
Löggan bíður Lögreglan í Hafnarfirði, Kópavogi og Keflavík hefur að undanförnu kannað ólöglega starfsmenn hjá verktakafyrirtækjum í samstarfi við fulltrúa Ríkislögreglustjórans auk þess sem fyrirhuguð er sams konar rannsókn úti á landi. Innlent 13.10.2005 18:54
Taívanar segja hótanir óþolandi Samskipti Kína og Taívans eru enn og aftur hlaupin í harðan hnút. Stjórnvöld í Kína hóta Taívönum hernaðaraðgerðum lýsi þeir yfir sjálfsstæði en ríkisstjórn Taívans segir hótanir Kínverja óþolandi. Erlent 13.10.2005 18:54
Fá undanþágu til uppskiptingar Samkeppnisstofnun hefur veitt Olíufélaginu, Olíuverzlun Íslands og Skeljungi undanþágu frá samkeppnislögum til þess að skipta upp bensínstöðvum sem félögin ráku saman úti á landi. Innlent 13.10.2005 18:54
Mega ráðast gegn Taívan Kínverska þingið samþykkti í nótt lög sem kveða á um að Kínverjar megi beita Taívan hernaðaraðgerðum ef landið lýsir formlega yfir sjálfstæði. Forseti Kína staðfesti lögin nokkrum mínútum eftir samþykki þingsins. Þegar frumvarpið var lagt fram í síðustu viku heyrðust strax háværar gagnrýnisraddir frá Bandaríkjunum og eins stjórnvöldum í Taívan. Erlent 13.10.2005 18:54
Yfirvöld íhuga að banna mótmæli Fjölmennustu mótmæli í sögu Líbanons fóru fram í dag þegar tæp milljón andstæðinga Sýrlendinga gekk um götur höfuðborgarinnar. Yfirvöld í Líbanon virðast hins vegar hafa fengið nóg af þessari borgarabyltingu og íhuga að setja hömlur á frekari mannsöfnuði. Erlent 13.10.2005 18:54
Hjó næstum höfuðið af manni Fólskuleg morðárás var gerð í Lundúnum í morgun þegar karlmaður réðst á annan mann með öxi og hjó næstum af honum höfuðið. Lögregla var kölluð á vettvang í svokölluðu Swiss Cottage hverfi, sem er ríkmannlegt hverfi í norðvesturhluta borgarinnar en þá höfðu vegfarendur þegar skorist í leikinn. Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn á staðnum en ekki er vitað hvað honum gekk til. Erlent 13.10.2005 18:54
Semja við ríkið Félag starfsmanna stjórnarráðsins og Starfsmannafélag Ríkisútvarpsins skrifuðu undir kjarasamninga við ríkið um helgina. Eftir því sem segir á heimasíðu BSRB eru samningarnir á svipuðum rótun og samningur SFR við ríkið. Innlent 13.10.2005 18:54