Veður

Veður


Fréttamynd

Lægð að landinu á fimmtudag

Það verður víða rólegheita veður í dag ef marka má spákort Veðustofunnar. Búast má við hægum vindi og súld eða dálítilli rigningu fyrir norðan.

Innlent
Fréttamynd

Von á samfelldri rigningu

Búast má við því að það byrji að rigna nokkuð samfellt sunnan- og vestanlands í kvöld þegar skil frá lægð sem er nú um 500 kílómetra vestur af Reykjanesi verða komin upp að landinu.

Innlent
Fréttamynd

Frost í Dölunum í nótt

Bóndinn Unnsteinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum í Dalabyggð var að slá tún í Laxárdalnum í nótt þegar hann tók eftir því að frost var úti.

Innlent