Kosningar 2018

Kosningar 2018

Fréttir og greinar tengdar sveitarstjórnarkosningum í maí 2018.

Fréttamynd

Umhverfismál

Það er stefna Miðflokksins í Kópavogi að hefja LED væðingu í bæjarfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Vísuðu kæru Pírata frá

Í dag kom þriggja manna kjörnefnd, skipuð af sýslumanninum, saman til þess að úrskurða um kæru Dóru Bjartar Guðjónsdóttur oddvita Pírata

Innlent
Fréttamynd

Heilsueflum Reykjavík

Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein einhvern tímann á lífsleiðinni. Ef það verður ekki þú, verður það einhver sem þú þekkir. Þannig er tölfræðin.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna hjóla ég?

Hjólreiðar eru vaxandi samgöngumáti. Í síðustu könnun á ferðavenjum Reykvíkinga var hlutdeild hjólreiða sjö prósent ferða. Í Vesturbæ og Hlíðum fóru tíu prósent íbúa ferða sinna hjólandi.

Skoðun
Fréttamynd

Hlustið á fólkið á gólfinu

Ég hef unnið á leikskóla í 12 ár, enda kolféll ég fyrir því ósérhlífna og mikilvæga starfi sem unnið er á leikskólum landsins. Skilningur borgaryfirvalda á þessum málaflokki hefur oft á tíðum lítill.

Skoðun
Fréttamynd

Ferðaþjónusta á tímamótum

Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur skýra stefnu í málefnum ferðaþjónustu og er fyrsta stjórnmálaaflið á Íslandi, sem hefur mótað sér slíka stefnu, enda er um að ræða aðal gjaldeyristekjulind okkar Íslendinga.

Skoðun
Fréttamynd

Réttur til að lifa með reisn

Flokkur fólksins var stofnaður fyrir börnin en 9,1% þeirra líða mismikinn skort sbr. skýrslu UNICEF á Íslandi frá því í janúar 2016.

Skoðun
Fréttamynd

Húsfélagið lét fjarlægja mynd af borgarstjóra

Andlit Dags B. Eggertssonar prýddi auglýsingar á húsi á horni Miklubrautar og Lönguhlíðar. Íbúar í ósamþykktum stúdíóíbúðum í húsinu kvörtuðu. Kosningastjóri Samfylkingarinnar segir að þau hafi ekki vitað að fólk byggi í húsinu.

Innlent
Fréttamynd

Jafnréttisvæðum borgina!

Jafnréttisskóli Reykjavíkur er frábært fyrirbæri og þar hefur verið unnið gott starf að innleiðingu jafnréttismenntunar í skólum borgarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Gerum breytingar í Kópavogi

Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins.

Skoðun