Gerum breytingar í Kópavogi Geir Þorsteinsson skrifar 21. maí 2018 22:46 Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins. Breytingar eru nauðsynlegar til að leiða fram nýjar hugmyndir og framtíðarsýn sem skipar Kópavogsbæ í fremstu röð bæjarfélaga á Íslandi. Miðflokkurinn ætlar að lækka álögur á íbúa, þannig að skattar í Kópavogi verði þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Við ætlum að lækka útsvarið í 13,5%, fasteignagjöld af íbúðarhúsnæði um 20% og atvinnuhúsnæði um 10%. Við ætlum að lækka enn frekar fasteignagjöld á tekjulága örorku- og ellilífeyrisþega eins og heimild er fyrir. Þetta mun leiða til þess að íbúar halda eftir meiri hluta sinna tekna. Þetta er hægt þar sem skatttekjur bæjarins hafa aukist mikið vegna hærri tekna bæjarbúa og hærra fasteignamats. Nú er rétti tíminn til þess að leyfa bæjarbúum að njóta erfiðis síns og létta á þeim álögur. Skattar eiga að vera hóflegir og í takt við þörf og þróun hagkerfisins. Bæjarfélagið á að reka með hagkvæmni og skynsemi í fyrirrúmi. Ekki mun verða veruleg breyting á skatttekjum bæjarins í krónum talið á milli ára við þessar breytingar. Kakan hefur stækkað og þarf bæjarsjóður minni sneið af henni til að afla nægra tekna til reksturs. Það er stefna Miðflokksins að reka bæjarsjóð með hagnaði en ekki hagnaði upp á marga milljarða króna - krónur bæjarbúar sem betur eiga heima í vösum þeirra. Miðflokkurinn ætlar að forgangsraða í þágu fjölskyldna með ung börn, gera átak í málefnum leikskóla og dagforeldra til að börn komist í dagvistun við 1 árs aldur, niðurgreiða að fullu næringarríkar skólamáltíðir 6-12 ára barna og hækka frístundatyrk upp í 75 þús. kr. Miðflokkurinn mun reka ábyrga fjármálastefnu og gerir sér grein fyrir að kostnaðurinn við þessar aðgerðir verður hátt í milljarður króna á ári en bæjarfélagið hefur borð fyrir báru og getur samhliða þessu greitt niður langtímaskuldir þrátt fyrir minni álögur á bæjarbúa.Höfundur skipar 1. sæti á framboðslista Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Sjá meira
Í komandi kosningum til bæjarstjórnar geta íbúar gert breytingar á skipan bæjarstjórnar með því að styðja framboð Miðflokksins. Breytingar eru nauðsynlegar til að leiða fram nýjar hugmyndir og framtíðarsýn sem skipar Kópavogsbæ í fremstu röð bæjarfélaga á Íslandi. Miðflokkurinn ætlar að lækka álögur á íbúa, þannig að skattar í Kópavogi verði þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Við ætlum að lækka útsvarið í 13,5%, fasteignagjöld af íbúðarhúsnæði um 20% og atvinnuhúsnæði um 10%. Við ætlum að lækka enn frekar fasteignagjöld á tekjulága örorku- og ellilífeyrisþega eins og heimild er fyrir. Þetta mun leiða til þess að íbúar halda eftir meiri hluta sinna tekna. Þetta er hægt þar sem skatttekjur bæjarins hafa aukist mikið vegna hærri tekna bæjarbúa og hærra fasteignamats. Nú er rétti tíminn til þess að leyfa bæjarbúum að njóta erfiðis síns og létta á þeim álögur. Skattar eiga að vera hóflegir og í takt við þörf og þróun hagkerfisins. Bæjarfélagið á að reka með hagkvæmni og skynsemi í fyrirrúmi. Ekki mun verða veruleg breyting á skatttekjum bæjarins í krónum talið á milli ára við þessar breytingar. Kakan hefur stækkað og þarf bæjarsjóður minni sneið af henni til að afla nægra tekna til reksturs. Það er stefna Miðflokksins að reka bæjarsjóð með hagnaði en ekki hagnaði upp á marga milljarða króna - krónur bæjarbúar sem betur eiga heima í vösum þeirra. Miðflokkurinn ætlar að forgangsraða í þágu fjölskyldna með ung börn, gera átak í málefnum leikskóla og dagforeldra til að börn komist í dagvistun við 1 árs aldur, niðurgreiða að fullu næringarríkar skólamáltíðir 6-12 ára barna og hækka frístundatyrk upp í 75 þús. kr. Miðflokkurinn mun reka ábyrga fjármálastefnu og gerir sér grein fyrir að kostnaðurinn við þessar aðgerðir verður hátt í milljarður króna á ári en bæjarfélagið hefur borð fyrir báru og getur samhliða þessu greitt niður langtímaskuldir þrátt fyrir minni álögur á bæjarbúa.Höfundur skipar 1. sæti á framboðslista Miðflokksins.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar