Færri fá jólatré en vilja Jólatrjáasala Flugbjörgunarsveitar Reykjavíkur hófst á mánudaginn og eru trén strax farin að rjúka út. Innlent 7.12.2024 20:34
Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Einn þekktasti leikari og grínisti landsins Vilhelm Neto hefur breytt einu af sínu uppáhalds popplögum frá Japan í íslenskt jólalag ásamt söngkonunni og leikkonunni Vigdísi Hafliðadóttur. Vilhelm sem alltaf er kallaður Villi segist sitja á fleiri erlendum lögum sem hann er handviss um að myndu sóma sér vel sem jólalög. Tónlist 7.12.2024 20:00
Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel „Inneignar- og gjafakortin okkar eru stórsniðug jólagjöf. Þau njóta alltaf mikilla vinsælda á hverju ári, sem starfsmannagjafir fyrirtækja en kortin eru ekki síður vinsæl gjöf hjá einstaklingum,“ segir Kristín Sigurðardóttir, sérfræðingur hjá Bónus. Samstarf 6.12.2024 12:53
Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Skíðadeild Útilífs býður upp á fjölbreytt úrval frá helstu vörumerkjum í skíða- og snjóbrettaheiminum. Þar má finna vörur frá merkjum eins og Armada, Atomic, Blizzard, Nordica, Rossignol, Salomon og Technica. Lífið samstarf 5. desember 2024 11:35
Virka sömu orðskýringar á ömmur og unglinga? Glæný útgáfa er komin út af orðaleiknum Alias sem inniheldur fjölda nýrra orða svo nú reynir virkilega á málfærni spilaranna. Yngsta spilafólkið fær síðan að spreyta sig á að finna dýrin sem földu sig einum of vel í spilinu Feluleikur í frumskóginum. Lífið samstarf 5. desember 2024 10:02
Kærleikskúla sem býr til ævintýri og góðar minningar Afhjúpun og afhending Kærleikskúlunnar 2024 fór fram í gær, miðvikudaginn 4. desember, í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur. Kúlan í ár ber nafnið Blóm og ást þurfa næringu, og er eftir Hildi Hákonardóttur. Lífið samstarf 5. desember 2024 08:46
Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Hildur Ýr Viðarsdóttir formaður Húseigendafélagsins segir að á þessum árstíma fjölgi alltaf fyrirspurnum til félagsins um skreytingar við hús. Fólk velti því fyrir sér hversu mikið megi skreyta og hvort eitthvað sé of mikið. Þá sé einnig kvartað yfir of miklum skreytingum og spurt um reglur um til dæmis samræmdar skreytingar og kostnað við skreytingarnar. Innlent 4. desember 2024 21:57
Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Það var jólalegt líf og fjör á fyrsta í aðventu á Listasafni Íslands þegar safnið og Litróf sameinuðu krafta sína í hátíðlegri gjafapappírsútgáfu. Margt var um manninn og jólaskapið leyndi sér ekki. Menning 4. desember 2024 20:03
Fyrstu jólin eftir ástvinamissi Jólin geta verið tilfinningaríkur tími, enda tími samveru með fjölskyldu og ástvinum. Það getur því verið einstaklega erfitt þegar við förum í gegnum þennan tíma ársins eftir að missa ástvin. Skoðun 4. desember 2024 20:03
Ein ákvörðun getur miklu breytt - ritdómur Jana Hjörvar fjallar um nýjustu bók Kristínar Marju Baldursdóttur á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segj um bókina: Lífið samstarf 4. desember 2024 16:03
Halda jólin frítt með inneign í appinu Samkaup er í fararbroddi íslenskra matvöruverslana þegar kemur að því að bjóða viðskiptavinum vildarkjör gegnum app. Yfir áttatíuþúsund manns eru skráð í Samkaupa-appið og hafa samtals safnað hátt í tveimur milljörðum í inneign frá því appið fór í gang. Hugi Halldórsson, markaðsstjóri hjá Kjörbúðum og Krambúðunum heldur utan um vildarkerfi Samkaupa. Samstarf 4. desember 2024 09:31
Jólaskreytingafyllerí: Eru takmörk fyrir því hversu langt má ganga í jólaskreytingum? Nú brestur á sá tími árs þar sem jólaskreytingar standa sem hæst. En má skreyta út í hið óendanlega? Eru einhver takmörk fyrir því hversu mikið og hvernig má skreyta? Skoðun 4. desember 2024 07:34
Komst í jólaskapið í september Textíllistakonan og dansarinn Margrét Katrín Guttormsdóttir ber marga listræna hatta. Hún fékk það jólalega og skemmtilega verkefni að hanna jólaskrautið fyrir jólatréð hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk og segir óumflýjanlegt að komast í jólaskap við slíka vinnu. Hvað eru mörg jóla í því? Lífið 4. desember 2024 07:02
Jülevenner er jólasýning sem fer alltaf úr böndunum Sýningin Jülevenner Emmsjé Gauta færist upp í Breiðholt þessi jólin en þetta er áttunda árið í röð sem hún er haldin. Gauti lofar langstærstu, flottustu og gíruðustu sýningunni til þessa enda með efsta lag íslensks skemmtanalífs sér við hlið. Lífið samstarf 3. desember 2024 13:06
Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Vísi og Stöð 2 en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna. Jól 3. desember 2024 11:31
Jólatrjáasala til styrktar góðu málefni Undanfarin ár hafa verslanir BYKO selt jólatré í miklu úrvali. Í ár verður gerð sú breyting að Flugbjörgunarsveitin Reykjavík (FBSR) og Björgunarsveitin Suðurnes taka yfir sölu jólatrjáa í tveimur verslunum BYKO, í Breiddinni í Kópavogi og í versluninni í Reykjanesbæ. Allur ágóði af sölunni rennur beint til sveitanna. Lífið samstarf 2. desember 2024 11:12
Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Það var nóg um að vera þessa helgina þar sem Alþingiskosningar og aðventan umvafði landsmenn. Kosningapartý flokkanna voru haldin víða um borgina og var því líf og fjör í Reykjavík. Lífið 2. desember 2024 10:25
Gjöfin fyrir grillarann og pizzagerðina fæst hjá Grillkofanum Grillkofinn er fjölskyldurekin sérvöruverslun sem selur allt fyrir pizzagerðina og grillið. Nýlega sameinuðust Grillkofinn og pizzaofnar.is undir hatti Grillkofans þar sem hægt er að fá ráðgjöf varðandi val á grillum og pizzaofnum. Lífið samstarf 2. desember 2024 09:08
Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Desember er genginn í garð og því samfélagslega samþykkt að byrja að hlusta á jólalög. Lífið á Vísi tekur því fagnandi en í offramboði fjölbreyttra jólalaga, eða öllu heldur fjölbreyttra útgáfna af ákveðnum jólalögum, fengum við álit frá nokkrum rithöfundum um þeirra uppáhalds jólalög. Tónlist 1. desember 2024 11:31
Yerma er jólasýning Þjóðleikhússins Jólasýning Þjóðleikhússins í ár er Yerma, sem er leiftrandi, áleitið og átakanlegt nútímaverk sem hefur slegið rækilega í gegn víða um heim. Lífið samstarf 29. nóvember 2024 13:23
Aðventan – njóta eða þjóta? Aðventan er á næsta leyti og þá Á að njóta. Njóta þess að vera með fjölskyldu og vinum, borða góðan mat, hlusta á jólatónlist, kaupa frábærar jólagjafir, skreyta, kíkja á jólatónleika, baka, græja jólaleynivinagjafir í vinnunni, fara á happy, kaupa jólamatinn, kíkja á jólastemninguna í bænum, þrífa, mæta á jólahlaðborð, horfa á góða jólamynd, mæta í jólapeysu í vinnuna, mæta í jólabröns... Skoðun 29. nóvember 2024 12:52
Sparitímabilið er að hefjast, er fataskápurinn klár? Skemmtilegasti tími ársins er framundan, veislur og viðburðir, jólaboð og gamlárspartý. Nú er tilvalið að endurnýja sparidressið og á Boozt er hægt að finna föt fyrir hvaða tilefni sem er. Lífið samstarf 29. nóvember 2024 11:43
Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Óskaskrín er frábær gjöf fyrir alla, allt árið um kring. Að gefa upplifun og dýrmætar minningar sem fólkið þitt býr til saman er svo ótrúlega falleg gjöf sem lifir áfram og gefur í raun svo miklu meira en einhverjir hlutir sem flestir eiga hvort sem er alveg nóg af. Um helgina verður boðið upp á sérstakt tilboð í tilefni Svarta föstudags. Lífið samstarf 29. nóvember 2024 08:51
Síðasti Bókakonfektmolinn - Höfundar lesa í kvöld Síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins á Fiskislóð í kvöld. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur. Lífið samstarf 28. nóvember 2024 16:02