Guðjón: Fótbolti - ekki kokteilboð Guðjón Þórðarson gagnrýndi KSÍ harkalega í umræðuþætti um íslenska landsliðið á Sýn í kvöld. Íslenski boltinn 21. nóvember 2007 23:27
U21 landsliðið vann Belga Íslenska U21 karlalandsliðið vann Belgíu 2-1 á útivelli í leik sem var að ljúka rétt í þessu. Leikurinn er í undankeppni Evrópumótsins en með sigrinum komst Ísland uppfyrir Belga í þriðja sæti riðilsins. Íslenski boltinn 20. nóvember 2007 20:52
Viljum ná stoltinu til baka „Eftir síðustu ófarir viljum við fyrst og fremst ná stoltinu til baka og sýna það hvað í okkur býr," sagði Hermann Hreiðarsson í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hermann verður fyrirliði Íslands í leiknum gegn Dönum á morgun. Íslenski boltinn 20. nóvember 2007 19:45
Bjarnólfur ekki í áætlunum Loga Miðjumaðurinn Bjarnólfur Lárusson hefur að öllum líkindum leikið sinn síðasta leik fyrir KR. Logi Ólafsson, þjálfari liðsins, hefur tilkynnt Bjarnólfi að hann sé ekki í framtíðaráætlunum sínum og því geti hann leitað á önnur mið. Íslenski boltinn 20. nóvember 2007 19:18
Byrjunarlið Íslands á morgun Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Dönum í lokaleik þjóðanna í undankeppni fyrir EM 2008. Íslenski boltinn 20. nóvember 2007 19:08
Ólafur óttast ekki danska liðið Landsliðið æfir af krafti fyrir leikinn gegn Dönum á miðvikudag og voru tvær æfingar á dagskrá liðsins í dag. Ólafur Jóhannesson er að fara að stýra liðinu í fyrsta sinn og hefur varnarleikurinn verið vel æfður. Íslenski boltinn 19. nóvember 2007 19:11
Viðar Guðjónsson til Fylkis Viðar Guðjónsson hefur gengið til liðs við Fylki og skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 18. nóvember 2007 16:42
Valur hefur titilvörnina í Keflavík Nú er búið að raða niður leikjum næsta sumars í Landsbankadeildum karla og kvenna sem og 1. og 2. deild karla. Íslenski boltinn 17. nóvember 2007 17:07
Baldur skrifar undir hjá Val: Langaði ekkert að fara í KR „Það lá alltaf fyrir að ég stefndi á að vera áfram hjá Val. Það er rökrétt framhald þar sem það hefur gengið vel undanfarið og það er gaman að vera í Val,” segirBaldur Ingimar Aðalsteinsson sem í dag skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 16. nóvember 2007 18:43
Danskur leikmaður semur við Þrótt Danski leikmaðurinn Dennis Danry hefur samið við Landsbankadeildarlið Þróttar til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 16. nóvember 2007 15:42
Ólafur: Jóhannes með sýkingu í lungum Ólafur Jóhannesson segir að Jóhannes Karl Guðjónsson sé með sýkingu í lungum og hafi af þeim sökum þurft að draga sig úr landsliðshópnum sem mætir Dönum í næstu viku. Íslenski boltinn 16. nóvember 2007 14:03
Jóhannes Karl dregur sig úr hópnum Jóhannes Karl Guðjónsson hefur dregið sig úr leikmannahópi íslenska landsliðsins en á heimasíðu KSÍ segir að það sé vegna veikinda. Íslenski boltinn 16. nóvember 2007 13:28
Ívar: Skoðun annarra snertir mig lítið Ívar Ingimarsson segir í viðtali við Vísi að hann hafi ákveðið að hætta að gefa kost á sér í landsliðið þar sem hann vildi ekki setja sína atvinnu í hættu. Íslenski boltinn 15. nóvember 2007 14:26
Jónas Guðni dýr en ekki rándýr Vísir sagði frá því fyrr í dag að knattspyrnumaðurinn Jónas Guðni Sævarsson hefði kostað KR 6 milljónir króna og að hann fái 600.000 krónur á mánuði í laun frá félaginu. Íslenski boltinn 14. nóvember 2007 19:25
KR: Upphæðin lægri Baldur Stefánsson, formaður meistaraflokksráðs KR, segir að félagið hafi ekki greitt sex milljónir fyrir Jónas Guðna Sævarsson. Íslenski boltinn 14. nóvember 2007 15:58
Notodden vill kaupa Símun Norska 1. deildarfélagið hefur áhuga að kaupa færeyska landsliðsmanninn Símun Samuelsen frá Keflavík. Íslenski boltinn 14. nóvember 2007 15:12
Jónas Guðni kostaði KR sex milljónir Samkvæmt traustum heimildum Vísis borgaði KR Keflavík tæpar sex milljónir króna fyrir Jónas Guðna Sævarsson sem samdi við félagið í gær. Íslenski boltinn 14. nóvember 2007 14:30
Sænskur leikmaður á leið til Keflavíkur Miðvallar- og sóknarmaðurinn Tobias Johannsson mun koma hingað til lands í næstu viku og æfa með Keflvíkingum í nokkra daga. Íslenski boltinn 14. nóvember 2007 14:18
Eiður áfram fyrirliði Eiður Smári Guðjohnsen verður áfram fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Þetta staðfesti Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari í dag. Íslenski boltinn 13. nóvember 2007 15:52
Ólafur: Val mitt byggt á tilfinningu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari kynnti í dag tuttugu manna leikmannahóp sinn sem mætir Dönum í Kaupmannahöfn í næstu viku. Íslenski boltinn 13. nóvember 2007 15:05
Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Ísland hefur fallið úr því að vera í fjórða neðsta styrkleikaflokki í undankeppni stórmóts í þann næstneðsta. Dregið verður síðar í mánuðinum í riðla í undankeppni HM 2010. Íslenski boltinn 13. nóvember 2007 14:57
KSÍ hafnaði boði Georgíu um vináttulandsleik Georgía bauð KSÍ að leika vináttulandsleik næstkomandi laugardag þegar Ísland á ekki leik í undankeppni EM 2008. Geir Þorsteinsson formaður KSÍ hafnaði boðinu. Íslenski boltinn 13. nóvember 2007 14:44
Ívar hættur með landsliðinu Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnti á blaðamannafundi KSÍ í dag að Ívar Ingimarsson væri hættur með íslenska landsliðinu. Íslenski boltinn 13. nóvember 2007 14:07
Ívar ekki í hópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp fyrir leikinn gegn Dönum ytra þann 21. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 13. nóvember 2007 12:55
Eyjólfur valdi 44 leikmenn - hvað gerir Ólafur? Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari mun klukkan 13.00 tilkynna val sitt á sínum fyrsta landsliðshópi síðan hann tók við starfinu af Eyjólfi Sverrissyni. Íslenski boltinn 13. nóvember 2007 11:52
Ólafur Páll í Fjölni Ólafur Páll Snorrason mun spila með nýliðum Fjölnis í Landsbankadeildinni næsta sumar. Ólafur Páll hefur fengið sig lausan undan samningi við FH og staðfesti á vefsíðunni Fótbolti.net að hann mun semja við Fjölni. Íslenski boltinn 12. nóvember 2007 17:30
Logi: Jónas var efstur á óskalistanum Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að Jónas Guðni Sævarsson passi vel inn í áætlanir sínar fyrir lið KR-inga og leik liðsins á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 12. nóvember 2007 16:02
Jónas Guðni: Þurfti á breytingu að halda Jónas Guðni Sævarsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við KR. Hann sagði að hann hefði þurft á breytingu á nýrri áskorun að halda. Íslenski boltinn 12. nóvember 2007 15:41
Steinþór áfram í Val Steinþór Gíslason hefur framlengt samning sinn við Val til loka ársins 2009. Hann gat ekkert leikið með félaginu í sumar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 12. nóvember 2007 13:22
Frail: Eggert valinn í landsliðið Steven Frail, aðstoðarknattspyrnustjóri Hearts, sagði í samtali við skoska fjölmiðla að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið valinn í A-landslið Íslands. Íslenski boltinn 12. nóvember 2007 12:46