Atli Heimisson: Vantaði bara gullskóinn Atli Heimisson hjá ÍBV var valinn leikmaður ársins í 1. deild en þetta var tilkynnt á hófi sem vefsíðan Fótbolti.net stóð fyrir. Atli er ungur sóknarmaður og hefur verið skæður upp við mark andstæðingana í sumar. Íslenski boltinn 23. september 2008 19:30
Heimir og Atli valdir bestir Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert. Íslenski boltinn 23. september 2008 18:20
Verður Keflavík Íslandsmeistari á æfingu? Sú einkennilega staða gæti komið upp á morgun að Keflavík verði Íslandsmeistari í knattspyrnu á morgun ef úrslit í leik FH og Breiðabliks verða liðinu hagstæð. Keflvíkingar ætla ekki í Kaplakrika - heldur á æfingu. Íslenski boltinn 23. september 2008 16:00
Hver skoraði besta markið í 21. umferð? Vísir, Stöð 2 Sport og Landsbankinn standa að kosningu um mark hverrar umferðar og er nú komið að 21. umferð og þeirri næstsíðustu. Íslenski boltinn 22. september 2008 15:16
María Björg: Fékk gæsahúð María Björg Ágústsdóttir, markvörður í KR, var í dag valinn í íslenska landsliðið sem mætir Frökkum í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2009 á laugardaginn. Fótbolti 22. september 2008 14:30
Tryggvi: Ég gleymdi mér í gleðinni - Myndband „Auðvitað sé ég eftir þessu. Þetta var kjánalegt. Ég gleymdi mér bara í gleðinni,“ sagði Tryggvi Guðmundsson í samtali við Vísi í dag. Íslenski boltinn 22. september 2008 13:27
Kristján um Tryggva: Svona hagar maður sér ekki Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, segir að hegðun Tryggva Guðmundssonar í leik FH og Keflavíkur í gær sé ekki leikmanni í Landsbankadeildinni sæmandi. Íslenski boltinn 22. september 2008 13:00
FH án Tryggva og Dennis gegn Fylki Tryggvi Guðmundsson mun missa af leik Fylkis og FH í lokaumferð Landsbankadeildar karla þar sem hann fékk sitt fjórða gula spjald á leiktíðinni í leik FH og Keflavíkur í gær. Íslenski boltinn 22. september 2008 11:56
Dennis getur spilað með FH gegn Breiðabliki Dennis Siim er óheimilt að taka út leikbann í leik FH og Breiðabliks á næstkomandi miðvikudag er liðin mætast í frestuðum leik. Íslenski boltinn 22. september 2008 11:13
Jóhannes: Ég gaf Dennis gult Jóhannes Valgeirsson, dómari leiks FH og Vals, staðfestir að Dennis Siim hafi fengið áminningu í leiknum sem þýðir að hann átti að vera í banni í leik Keflavíkur og FH í gær. Íslenski boltinn 22. september 2008 10:41
Davíð Þór: Áttum þetta skilið Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var kampakátur í leikslok eftir sigur sinna manna á Keflavík í dag. Íslenski boltinn 21. september 2008 18:36
Magnús Sverrir: Sárt en svona er boltinn stundum „Þetta leit vel út þar til í uppbótartíma en svona getur boltinn stundum verið,“ sagði Magnús Sverrir Þorsteinsson eftir tap sinna manna í Keflavík fyrir FH í dag, 3-2. Íslenski boltinn 21. september 2008 18:26
Atli Viðar: Markið heldur okkur á lífi Atli Viðar Björnsson var hetja FH-inga í dag er hann skoraði tvö mörk gegn Keflavík í dag en hann tryggði liðinu sigur á lokamínútum leiksins í dag. Íslenski boltinn 21. september 2008 18:17
HK féll - KR burstaði Þrótt Það verða ÍA og HK sem fá það hlutskipti að falla úr Landsbankadeild karla í knattspyrnu en baráttan um sigur í deildinni er enn opin eftir sigur FH á Keflavík. Íslenski boltinn 21. september 2008 17:57
Dramatík í Kaplakrika Keflvíkingar voru hársbreidd frá því að gulltryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika í dag, en baráttuglaðir FH-ingar hafa ekki sagt sitt síðasta eftir 3-2 sigur í dramatískum leik liðanna. Íslenski boltinn 21. september 2008 17:47
Jafnt í Kaplakrika í hálfleik Ekkert mark hefur enn litið dagsins ljós í stórleik Landsbankadeildarinnar í Kaplakrika þar sem FH tekur á móti toppliði Keflavíkur. Íslenski boltinn 21. september 2008 16:47
Boltavaktin: FH lagði Keflavík Spennan var gríðarleg í Landsbankadeild karla í dag. FH-ingum tókst að halda lífi í toppbaráttunni en HK-menn féllu úr deildinni. Íslenski boltinn 21. september 2008 15:11
O´Sullivan tekur við KR Knattspyrnudeild KR hefur gengið frá samningi við Gareth O´Sullivan um að taka við þjálfun kvennaliðs félagsins af Helenu Ólafsdóttur sem stýrði liðinu í síðasta sinn þegar það hampaði bikarnum í gær. Íslenski boltinn 21. september 2008 14:22
Gullskórinn yrði bara fínn bónus Guðmundur Steinarsson fór mikinn þegar Keflavík vann Breiðablik og skoraði þá í sínum áttunda leik í röð og er leikmaður 20. umferðar hjá Fréttablaðinu. Íslenski boltinn 21. september 2008 00:01
Hólmfríður sú fjórða til að skora þrennu í úrslitaleiknum Afmælisbarnið Hólmfríður Magnúsdóttir varð fjórða konan til þess að skora þrennu í bikarúrslitum kvenna þegar hún skoraði þrjú fyrstu mörk KR í 4-0 stórsigri á bikarmeisturum Vals á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 20. september 2008 21:15
Stærsti sigur í bikarúrslitum kvenna í sautján ár KR vann í dag stærsta sigur í bikarúrslitum síðan 1991 þegar vesturbæjarkonur rúlluðu yfir Íslandsmeistara Vals og unnu þá 4-0 á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 20. september 2008 18:59
Stjarnan í Landsbankadeildina Stjarnan vann sér í dag sæti í Landsbankadeildinni í knattspyrnu eftri æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni. Liðið vann 5-1 stórsigur á Haukum á útivelli í dag. Íslenski boltinn 20. september 2008 17:54
KR bikarmeistari eftir stórsigur á Val Kvennalið KR er bikarmeistari í knattspyrnu annað árið í röð eftir frábæran 4-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 20. september 2008 17:45
Góðir hlutir gætu komið út úr því að falla Skagamenn féllu sem kunnugt er úr Landsbankadeild karla í fótbolta í fyrradag eftir markalaust jafntefli við KR á Akranesvelli en þetta er í þriðja skiptið í sögu ÍA sem félagið fellur úr efstu deild. Íslenski boltinn 20. september 2008 08:00
Guðjón: Sorgardagur fyrir Skagamenn "Þetta er sorgardagur fyrir Skagamenn, en í öllu mótlæti felast tækifæri," sagði Guðjón Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA þegar Vísir spurði hann út í fall liðsins úr Landsbankadeildinni. Íslenski boltinn 19. september 2008 13:19
KR og Valur leika til úrslita á morgun Reykjavíkurliðin Valur og KR leika á morgun til úrslita í Visabikar kvenna í knattspyrnu. Þjálfarar liðanna virtust tilbúnir í slaginn þegar fréttastofa Stöðvar 2 ræddi við þá í dag. Íslenski boltinn 19. september 2008 12:27
Willum framlengir við Val Willum Þór Þórsson hefur framlengt samning sinn við Val til næstu fjögurra ára en hann átti eitt ár eftir af núverandi samningi sínum. Íslenski boltinn 18. september 2008 21:13
Willum: Vorum staðráðnir í að ná sigri Valsmenn unnu 2-0 sigur á Þrótti í Landsbankadeildinni í kvöld. Þróttarar fögnuðu þó meira eftir leikinn enda er nú ljóst að liðið heldur sæti sínu í deildinni. Íslenski boltinn 18. september 2008 20:39
ÍA fallið í 1. deildina - Þróttur og Fjölnir úr hættu ÍA er fallið í 1. deildina eftir að liðið gerði markalaust jafntefli við KR á heimavelli í kvöld. Þrír aðrir leikir fóru fram í Landsbankadeild karla á sama tíma. Íslenski boltinn 18. september 2008 19:12
Boltavaktin: Fjórir leikir klukkan 17:15 Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins fer í loftið klukkan 17:15 í dag þegar fjórir leikir eru á dagskrá í Landsbankadeild karla. Íslenski boltinn 18. september 2008 15:56