Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Atli Heimisson: Vantaði bara gullskóinn

Atli Heimisson hjá ÍBV var valinn leikmaður ársins í 1. deild en þetta var tilkynnt á hófi sem vefsíðan Fótbolti.net stóð fyrir. Atli er ungur sóknarmaður og hefur verið skæður upp við mark andstæðingana í sumar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Heimir og Atli valdir bestir

Í dag var opinberað val á úrvalsliðum 1. og 2. deildar karla í knattspyrnu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sem kjósa en vefsíðan Fótbolti.net stendur fyrir kjörinu ár hvert.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

María Björg: Fékk gæsahúð

María Björg Ágústsdóttir, markvörður í KR, var í dag valinn í íslenska landsliðið sem mætir Frökkum í lokaleik liðanna í undankeppni EM 2009 á laugardaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Jóhannes: Ég gaf Dennis gult

Jóhannes Valgeirsson, dómari leiks FH og Vals, staðfestir að Dennis Siim hafi fengið áminningu í leiknum sem þýðir að hann átti að vera í banni í leik Keflavíkur og FH í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Dramatík í Kaplakrika

Keflvíkingar voru hársbreidd frá því að gulltryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika í dag, en baráttuglaðir FH-ingar hafa ekki sagt sitt síðasta eftir 3-2 sigur í dramatískum leik liðanna.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

O´Sullivan tekur við KR

Knattspyrnudeild KR hefur gengið frá samningi við Gareth O´Sullivan um að taka við þjálfun kvennaliðs félagsins af Helenu Ólafsdóttur sem stýrði liðinu í síðasta sinn þegar það hampaði bikarnum í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stjarnan í Landsbankadeildina

Stjarnan vann sér í dag sæti í Landsbankadeildinni í knattspyrnu eftri æsispennandi lokaumferð í 1. deildinni. Liðið vann 5-1 stórsigur á Haukum á útivelli í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðjón: Sorgardagur fyrir Skagamenn

"Þetta er sorgardagur fyrir Skagamenn, en í öllu mótlæti felast tækifæri," sagði Guðjón Þórðarson fyrrum þjálfari ÍA þegar Vísir spurði hann út í fall liðsins úr Landsbankadeildinni.

Íslenski boltinn