Anna Björg: Hrikalega svekkjandi Anna Björg Björnsdóttir, leikmaður Fylkis, leyndi ekki vonbrigðum sínum með að hafa tapað fyrsta leik sumarsins er liðið tapaði fyrir Val í kvöld, 3-2. Íslenski boltinn 3. júní 2009 21:23
Freyr: Gott að komast á toppinn Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, var hæstánægður með sigur síns liðs á Fylki í toppslag Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 3. júní 2009 21:19
Umfjöllun: Valur hirti toppsætið af Fylki Valur skellti sér á topp Pepsi-deildar kvenna í kvöld með 3-2 sigri á Fylki í Árbænum. Það mátti reyndar litlu muna að heimamenn næðu að jafna metin eftir að hafa lent 3-0 undir. Íslenski boltinn 3. júní 2009 19:59
Upp um tvö sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið stökk upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista FIFA í dag. Fór landsliðið úr 94. sæti í sæti númer 92. Albanía er í sætinu fyrir ofan Ísland og Katar í sætinu fyrir aftan. Íslenski boltinn 3. júní 2009 12:52
Átta leikmenn í bann Alls voru átta leikmenn úr Pepsi-deild karla dæmdir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í dag. Þar af missa ÍBV og Þróttur bæði tvo leikmenn í bann. Íslenski boltinn 3. júní 2009 12:41
Lítið um óvænt úrslit í VISA-bikar karla í kvöld 2. umferð VISA-bikars karla í knattspyrnu lauk í kvöld með fjórtán leikjum. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru þegar 3. deildarlið Álftnes sló 1. deildarlið ÍR út, 3-2. Íslenski boltinn 2. júní 2009 23:15
Stjarnan biður Keflvíkinga afsökunar Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru langt yfir strikið með hegðun sinni í Keflavík í gær. Þeir gerðu sig sekan um viðbjóðslegan dónaskap í garð Hauks Inga Guðnasonar og fjölskyldu hans. Íslenski boltinn 2. júní 2009 14:27
Ólafur Þórðarson: Áttum þrjú stig skilin Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis var ósáttur við að skora ekki fleiri mörk gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2009 22:52
Stefán Logi: Línuvörðurinn var ekki í línu Stefán Logi Magnússon markvörður KR var ekki sáttur við aðstoðardómarann Leikni Ágústsson sem flaggaði síðara mark Fylkis inni. Íslenski boltinn 1. júní 2009 22:39
Lúkas: Mættum ekki tilbúnir Lúkas Kostic, þjálfari Grindavíkur, var vonsvikinn eftir leikinn við ÍBV í kvöld en hans menn áttu arfaslakan leik. “Við mættum ekki tilbúnir í leikinn í kvöld, við vorum ekki tilbúnir til að berjast eins og Eyjamenn.” Íslenski boltinn 1. júní 2009 22:27
Gunnar Odds: Þurfum að smíða hafsenta Gunnar Oddsson, þjálfari Þróttar var yfirvegaður, sem endra nær, eftir tap sinna manna gegn Val fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2009 22:26
Eiður Aron: Við jörðuðum þá Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur verið að stimpa sig inn í vörn Eyjamanna að undanförnu og átti skínandi leik í dag. Þessi ungi varnarmaður var að vonum himinlifandi eftir leikinn í dag. “Við vorum klárlega betra liðið það er alveg á hreinu. Við byrjuðum betur og jörðuðum þá alveg.” Íslenski boltinn 1. júní 2009 22:24
Jóhann: Vantaði alla greddu Jóhann Helgason, leikmaður Grindavíkur, var afar ósáttur eftir leik ÍBV og Grindavíkur. “Það vantaði alla baráttu og vilja í menn í dag.” Íslenski boltinn 1. júní 2009 22:21
Gauti: Óskar átti ekki möguleika "Það er auðvitað alger draumur að skora hérna," sagði Gauti Þorvarðarson framherji ÍBV eftir leikinn í kvöld. Gauti braut ísinn í kvöld fyrir Eyjamenn með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 1. júní 2009 22:17
Willum: Verð að hrósa mínu liði Willum Þór Þórsson var kátur eftir 2-1 sigur sinna manna gegn Þrótti fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2009 22:12
Haukur Ingi: Þetta er hundfúlt „Það er góð spurning hvað nákvæmlega gerðist hjá okkur í seinni hálfleik. Við vorum einu marki yfir og lentum í því síðast að vera yfir í hálfleik gegn Blikum en fengum svo fjögur mörk í andlitið. Kannski sat það í okkur og gerði það að verkum að við duttum of aftarlega og ætluðum að verja forskotið," sagði Keflvíkingurinn Haukur Ingi Guðnason eftir 1-1 jafnteflisleik Keflavíkur og Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1. júní 2009 21:52
Bjarni Jóh.: Hefði verið sárt að fara tómhentur heim „Við áttum svo sannarlega skilið stigið og miðað við hvernig síðari hálfleikur þróaðist þá áttum við þau öll skilin," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 1-1 jafnteflisleik Keflavíkur og Stjörnunnar í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2009 21:46
Kristján: Ömurlegt að fylgjast með þessu „Ef ég horfi á hvernig allur leikurinn spilaðist þá er eitt stig allt í lagi. Ég er samt fúll að við höfum ekki verið einbeittir undir lokin og halað inn öll stigin," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, eftir jafnteflisleik hans manna og Stjörnunnar í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2009 21:38
Ásmundur: Dýrt að fá á sig mörk á upphafsmínútunum „Við fengum á okkur mörk í byrjun beggja hálfleikja og í raun var þetta aldrei leikur fyrir vikið," sagði Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir 3-0 tap liðsins gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2009 21:33
Björn Daníel: Mikilvægt að fara í hléið með sigur á bakinu Björn Daníel Sverrisson skoraði tvö af mörkum FH í 3-0 sigrinum á Fjölni í kvöld. Mörkin hans komu í upphafi beggja hálfleikja. Íslenski boltinn 1. júní 2009 21:27
Heimir: Höfum oft spilað betur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að sínir menn hafi oft spilað betur en þeir gerðu í kvöld en gat þó ekki verið annað en ánægður með að skora þrjú og halda markinu hreinu. Íslenski boltinn 1. júní 2009 21:18
Umfjöllun: Jafntefli í Árbænum Fylkir og KR töpuðu tveimur stigum þegar liðin skildu jöfn í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2009 19:00
Umfjöllun: Blikarnir sóttu stig í Laugardalinn Breiðablik náði að kría fram jafntefli gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld en Framararnir voru sterkari aðilinn á löngum köflum í leiknum og þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 1. júní 2009 18:15
Umfjöllun: Valur sigraði lánlausa Þróttara Valsmenn tóku móti Þrótti á Vodafone-vellinum í kvöld. Fyrir leikinn voru Valsmenn í sjöunda sæti með sjö stig en Þróttarar á botninum með einungis tvö stig. Íslenski boltinn 1. júní 2009 18:15
Umfjöllun: Annar sigur Eyjamanna í röð ÍBV vann í kvöld 3-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild karla í knattspyrnu og þar með sinn annan leik í röð í deildinni. Íslenski boltinn 1. júní 2009 18:15
Umfjöllun: Björn Daníel með tvö í sigri FH Björn Daníel Sverrisson skoraði tvívegis og Atli Viðar Björnsson var með eitt þegar Íslandsmeistarar FH unnu öruggan 3-0 sigur á Fjölni í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 1. júní 2009 18:15
Selfoss vann HK í Kópavogi og er við hlið Hauka á toppnum Selfyssingar komust upp að hlið Hauka á toppi 1. deildar karla eftir 2-1 sigur á HK á Kópavogsvellinum í dag. Liðin voru í tveimur efstu sætum deildarinnar fyrir leiki umferðarinnar en Haukar komust í toppsætið í gær með góðum sigri í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30. maí 2009 19:00
Haukar sóttu þrjú stig í Ólafsvík og fóru á toppinn Haukar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla í fótbolta efir 4-1 sigur á Ólafsvíkur-Víkingum á Snæfellsnesi í kvöld. Haukar fóru upp fyrir HK og Selfoss sem mætast á morgun. Íslenski boltinn 29. maí 2009 22:03
Fylkiskonur unnu sögulegan sigur í Frostaskjóli og fóru á toppinn Fylkiskonur unnu 1-0 sigur á KR á KR-vellinum í kvöld og tryggðu sér með því toppsætið í Pepsi-deild kvenna þar sem að Stjarnan tapaði óvænt í Grindavík. Íslenski boltinn 29. maí 2009 21:19