Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Eiður Smári talar ekki við íslenska fjölmiðla

Eiður Smári Guðjohnsen var hvergi sjáanlegur við upphaf morgunæfingar íslenska A-landsliðsins í fótbolta á Framvellinum í dag en KSÍ bauð þá íslenskum fjölmiðlum aðgengi að landsliðsmönnunum í tilefni af vináttulandsleik Íslands og Liechtenstein á morgun.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Haraldur: Fúlt að vera ekki enn búnir að landa sigri hérna

„Við vorum ekki nógu skarpir í fyrrihálfleik og áttum ágætan síðari hálfleik en heilt yfir þá fannst mér við slakir í dag. KR-ingarnir voru kannski ekkert sérstakir heldur en við vorum slakari en þeir í dag," sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflvíkinga, vonsvikinn í leikslok.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gunnlaugur: Við máttum alls ekki við tapi

„Ég er gríðarlega sáttur með að hafa haldið markinu hreinu en það hefur ekki gerst í sumar,“ sagði Gunnlaugur Jónsson ,þjálfari Valsara, eftir jafnteflið við Grindavík á Hlíðarenda í Pepsi-deild karla í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Halldór: Við erum ekkert hættir að fagna

„Ég er gríðarlega sáttur, þetta var virkilega erfiður vinnusigur þar sem við hlupum úr okkur lungun. Við vissum að ef við myndum ná sigri í dag myndum við skilja við fallbaráttuna og því er þetta virkilega sætur sigur.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Dramatík í Laugardalnum

Fylkir knúði fram 1-2 sigur á lánlausum Frömurum nú í kvöld. Sigurmarkið kom á lokaandartökum leiksins. Fylkir skoraði í upphafi og undir lok leiks en þess á milli réðu Framarar ferðinni.

Íslenski boltinn