Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 1-3 | Öruggt í Laugardalnum Keflvíkingar eru komnir í undanúrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 6. júlí 2014 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 0-2 | Andlausir Blikar áttu aldrei möguleika KR lagði Breiðablik 2-0 í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í fótbolta í kvöld á Kópavogsvelli. KR skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik gegn bitlausum heimamönnum. Íslenski boltinn 6. júlí 2014 00:01
Bjarni: Vonumst til þess að Ögmundur spili á fimmtudaginn Bjarni Guðjónsson, þjálfari Fram, býst við því að Ögmundur Kristinsson, markvörður liðsins, verði klár í slaginn á fimmtudaginn þegar Fram mætir eistneska liðinu JK Nömme Kaiju ytra. Íslenski boltinn 6. júlí 2014 00:00
Teitur: "Hálfgerður mýrarbolti" | Myndir Veðrið á N1 mótinu á Akureyri hefur ekki verið gott í dag, en það versnaði mikið í nótt. Fótbolti 5. júlí 2014 14:00
Leitaði að Skagaleiknum á leikjaplaninu Nýliðar KV í 1. deildinni eiga ekki langa sögu að baki en félagið afrekaði að vinna ÍA 1-0 á Skipaskaga á dögunum. "Við vildum gera eitthvað flott á tíu ára afmælisárinu,“ sagði Páll Kristjánsson, formaður og annar þjálfara liðsins. Íslenski boltinn 5. júlí 2014 10:00
HK-ingar upp í þriðja sætið í 1. deildinni Nýliðar HK í 1. deild karla í fótbolta eru komnir upp í þriðja sæti deildarinnar eftir 2-1 sigur á Tindastól í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 4. júlí 2014 21:11
FH ætlar að semja við Belgann Hafnfirðingar styrkja bakvarðarstöðurnar með tvítugum Belga. Íslenski boltinn 4. júlí 2014 12:45
Þórarinn Ingi aftur til Eyja Spilar með ÍBV seinni hluta tímabilsins eftir hálft annað ár í norsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 4. júlí 2014 10:52
Elfar Freyr: Ég ætla ekki að vera í einhverju Skype-sambandi Elfar Freyr Helgason átti stórleik í vörn Breiðabliks þegar Blikar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Hann var besti leikmaður 10. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Íslenski boltinn 4. júlí 2014 07:00
Ekkert íslenskt félag hefur unnið stærri sigur í fyrsta Evrópuleik Stjarnan varð í gærkvöldi aðeins fjórða íslenska félagið til að vinna fyrsta Evrópuleik sinn þegar Stjörnumenn unnu 4-0 stórsigur á velska liðinu Bangor City á Samsung-vellinum í Garðabæ. Fótbolti 4. júlí 2014 06:00
Stjörnumenn í stuði í fyrsta Evrópuleiknum - sjáið mörkin Stjarnan setti upp sýningu í frumsýningu karlaliðs félagsins í Evrópukeppni í Garðabænum í kvöld en Stjarnan vann 4-0 sigur á velska liðinu Bangor City í fyrsta Evrópuleik karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 21:30
Nýliðar KV sóttu þrjú stig upp á Skaga Kristófer Eggertsson tryggði KV mjög óvæntan 1-0 sigur á ÍA á Akranesi í kvöld þegar liðin mættust í 9. umferð 1. deildar karla en Skagamenn hefðu endurheimt toppsæti deildarinnar með sigri. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 21:09
Þór tekur við Valskonum: Ég held að það búi meira í þessu liði Helena Ólafsdóttir sem þjálfað hefur Val í Pepsi-deild kvenna í fótbolta hætti í gær sem þjálfari liðsins og nú síðdegis varð það ljóst hver tekur við þjálfun Valsliðsins. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 18:30
Pepsi-mörkin | 10. þáttur Tíundu umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum á Vísi Íslenski boltinn 3. júlí 2014 18:00
James Hurst leystur undan samningi hjá Val Félagslegi þátturinn ekki í lagi hjá bakverðinum sem vildi losna undan samningi. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 15:41
Reynolds: Vann í Húsasmiðjunni í fyrra en spila Evrópuleik í kvöld Bandarískur varnarmaður FH vann í byggingavöruverslun á síðasta ári. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 15:21
KR í fallsæti án sigurs ef flautað væri af í hálfleik Blikarnir í mun betri málum ef leikirnir í Pepsi-deildinni væru bara 45 mínútur. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 13:00
Rúnar Páll: Það óraði engan fyrir þessu Karlalið Stjörnunnar spilar sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld en fyrir níu árum var liðið í 2. deild. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 12:30
Uppbótartíminn: Glæsileg mörk og klúður sumarsins | Myndbönd Tíunda umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 09:30
Maggi Gylfa við Kidda Jak: Rosalega hittinn á svona ákvarðanir gegn Val Þjálfari Vals las dómaranum pistilinn eftir tapið í Krikanum. Íslenski boltinn 3. júlí 2014 08:30
Leiknismenn á toppinn eftir sannfærandi sigur á Þrótti Leiknir úr Breiðaholti kom sér upp í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 3-0 sigur á Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld en Þróttarar eru í 4. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 22:07
BÍ/Bolungarvík og Grindavík með góða útisigra BÍ/Bolungarvík og Grindavík unnu bæði góða útisigra í 1. deild karla í fótbolta í kvöld, BÍ/Bolungarvík sótti þrjú stig í Ólafsvík en Grindvíkingar fóru í góða ferð norður og unnu 2-1 sigur á KA. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 20:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | KR-ingar refsuðu fyrir mistökin KR vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild karla og stöðvaði um leið sigurgöngu nýliða Víkinga. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-2 | Fyrsti sigur ÍBV í hús ÍBV landaði fyrsta sigri sumarsins og voru vel að honum komnir. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 17:15
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Fjölnir - Fylkir 3-3 | Glæsimark Illuga tryggði Fjölni stig Illugi Þór Gunnarsson tryggði Fjölnismönnum stig með glæsilegu marki á lokasekúndum leiksins í 3-3 jafntefli gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 17:00
Loksins sigrar hjá Eyjamönnum og Blikum ÍBV og Breiðablik unnu bæði sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í fótbolta í kvöld og þar með hafa öll tólf lið deildarinnar fagnað sigri í fyrstu tíu umferðunum. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 16:34
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Þór 3-2 | Fyrsti sigur Blika Þór hafði ekki unnið Breiðablik á Kópavogsvelli í efstu deild síðan í maí 1992 og það varð engin breyting þar á í kvöld. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 16:04
Kristinn vill dómarasprey til Íslands Dómaraspreyið á HM í Brasilíu hefur slegið í gegn. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 14:15
Víkingar verða bláir í Vesturbænum í kvöld Fossvogsliðið þurfti að kaupa nýjan búning fyrir einn leik í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 13:17
Þrumufleygur Illuga dugði ekki til gegn Fylki | Myndband Svipmyndir frá leik Fjölnis og Fylkis í Pepsi-deildinni árið 2009. Íslenski boltinn 2. júlí 2014 13:00