Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Leitaði að Skagaleiknum á leikjaplaninu

Nýliðar KV í 1. deildinni eiga ekki langa sögu að baki en félagið afrekaði að vinna ÍA 1-0 á Skipaskaga á dögunum. "Við vildum gera eitthvað flott á tíu ára afmælisárinu,“ sagði Páll Kristjánsson, formaður og annar þjálfara liðsins.

Íslenski boltinn