HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjá­landi

HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjá­landi

HM kvenna í knattspyrnu fór fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi dagana 20. júlí til 20. ágúst 2023.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Tjáir sig á ný um rembings­kossinn heims­­fræga

    Jenni­fer Her­mos­o, leik­maður spænska lands­liðsins í fótbolta, segir að rembings­koss sem hún fékk á munninn frá for­seta spænska knatt­spyrnu­sam­bandsins hafi að­eins verið hans leið til að sýna ást­úð sína í kjöl­far þess að Spán­verjar tryggðu sér heims­meistara­titil kvenna í fót­bolta. Hún gerir lítið úr at­vikinu í yfir­lýsingu sem barst AFP frétta­veitunni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Við eigum þetta skilið“

    Aitana Bonmati, miðjumaður spænska landsliðsins, var eðlilega í skýjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitilinn í sögunni með 1-0 sigri gegn Englendingum í dag. Bonmati var valinn besti leikmaður mótsins.

    Fótbolti