Vökvun sumarblóma Sumarblómin gleðja okkur á þessum árstíma en þau þurfa líka sína umhirðu. Lífið 5. júlí 2004 00:01
Endurskipulagning á slippsvæðinu Um þessar mundir er unnið að endurskipulagningu á svokölluðu Mýrargötu- og slippsvæði í Reykjavík og er verkið unnið í samvinnu Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurhafnar. Lífið 5. júlí 2004 00:01
Uppáhaldshús allsherjargoða. Fríkirkjuvegur 11 hefur verið uppáhaldshús Hilmars Arnar Hilmarssonar, tónlistarmanns og allsherjargoða, frá því að hann var lítill strákur. Lífið 5. júlí 2004 00:01
Garðhirða fyrir eldri borgara Eldra fólk á oft í vandræðum með að hirða garða sína eins vel og það vildi. Lífið 5. júlí 2004 00:01
Potturinn og pannan Franski pottaframleiðandinn Le Creuset hefur í hartnær hundrað ár notast við aldagamlar aðferðir við framleiðslu potta og panna úr pottjárni. Lífið 2. júlí 2004 00:01
Uppáhaldshornið mitt Kristbjörgu Kari Sólmundsdóttur söngkonu líður best í borðstofuhorninu, innan um sköpunarverk sín og hljóðfæri. Lífið 2. júlí 2004 00:01
Tilbúinn skyndiveggur Ungur íslenskur hönnuður að nafni Björg Stefánsdóttir býr og starfar með Nicola Girolami fyrir fyrirtækið Flatlife-Almost Wallpaper við hönnun á veggfóðri, en fyrirtækið er í hans eigu og hefur starfað frá árinu 1999. Lífið 1. júlí 2004 00:01
Hamrinum beitt Sumarið er tími viðgerða, bæði á húsum, girðingum og fleiru utanhúss. Lífið 25. júní 2004 00:01
Líflegar bóndarósir Þær eru blómlegar bóndarósirnar í garðinum hans Kristjáns Vídalín Jónssonar, skrúðgarðyrkjumeistara þar sem þær standa útsprungnar í góðu skjóli sunnan við hús hans í Barmahlíðinni. Lífið 25. júní 2004 00:01
Elsta tré Reykjavíkur Lauftré ganga í endurnýjun lífdaga hvert vor, jafnvel þau sem lifað hafa hátt á aðra öld. Það sannar silfurreynirinn í gamla kirkjugarðinum í Aðalstræti. Lífið 25. júní 2004 00:01
Nýr vefur um sumarbústaði Sumarbustadur.is (með litlu s í byrjun) er nýlegur íslenskur vefur sem LandArt ehf heldur úti. Lífið 25. júní 2004 00:01
Í sandkassann Þegar þörf er á hreinum sandi í sandkassa í garðinum er þrennt til ráða. Lífið 25. júní 2004 00:01
Múrsteinar Sífellt leitar fólk nýrra leiða við að fegra og skreyta heimili sín. Innanhúsblöðin gefa góðar hugmyndir ætli maður að fara að taka til hendinni heima fyrir og á síðum þeirra hefur mikið borið á múrsteinsveggjum undanfarið. Lífið 25. júní 2004 00:01
Tveir dagar í blómaskreytingum Blómaskreytinganámskeið verður haldið í Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd dagana 6. og 7. júlí. Lífið 24. júní 2004 00:01
Afskorin blóm setja svip Þegar sumarið er loksins komið og sólin trónir hátt á lofti þá er um að gera að finna hvað sem er til að lífga upp á vistarverur okkar ef ekki er hægt að sleppa sér út í sólskinið. Lífið 24. júní 2004 00:01
Polyscreen-gluggatjöld Í versluninni Pílugluggatjöld fást Polyscreen-gluggatjöld úr polyesterefni sem draga úr skaðlegum áhrifum sólargeisla. Lífið 24. júní 2004 00:01
Hönnun tileinkuð matargerð Ítalía er af mörgum talin tróna á toppnum á svið hönnunar og matargerðar. Lífið 24. júní 2004 00:01
Æ fleiri fá sér tjörn í garðinn Marga dreymir um að eiga sér tjörn, jafnvel lítinn læk sem gutlar mann í svefn sumarlanga nóttina. Það er glettilega lítið mál að koma sér upp tjörn í garðinum. Lífið 18. júní 2004 00:01
Brennisóley Brennisóley er eitt algengasta blóm á Íslandi og er vorboði því hún blómgast í maí. Lífið 18. júní 2004 00:01
Tenging Vopnafjarðar við hringveg Nú hefur Vegagerðin lagt fram tillögu að matsáætlun vegna lagningar Norðausturvegar. Lífið 18. júní 2004 00:01
Fatahengi eru komin aftur Fatahengi eru ekki bara hlutir fortíðarinnar heldur eru þau að hasla sér völl nú í dag. Lífið 18. júní 2004 00:01
Draumahelgin Viktor Arnar Ingólfsson, rithöfundur og tæknifræðingur, myndi eyða draumahelginni fyrir vestan. Lífið 18. júní 2004 00:01
Besti veggurinn í íbúðinni Hreiðar Ingi Þorsteinsson tónskáld er með mörg ólík járn í eldinum þessa dagana, bæði er hann tónlistarstjóri fyrir íslenska hljóðsetningu á Disney-mynd og svo er hann að semja sálumessu. Lífið 18. júní 2004 00:01
Cone Chair eftir Verner Panton Stjarna skandinavískra hönnuða hefur risið hratt síðastliðin ár. Hönnuðir á borð við Arne Jacobsen, Poul Henningsen, Alvar Aalto, Mari Mekko og Verner Panton hafa aldrei verið vinsælli. Lífið 18. júní 2004 00:01