Hilary Duff bauð í heimsókn Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 24. september 2020 16:31
Rúmlega sextíu milljarða villa í Hong Kong sem enginn vill kaupa Dýrasti húsið í Hong Kong stendur á hæðinni Victoria Peak í borginni og er það dýrasta fasteignasvæði heims. Lífið 23. september 2020 11:31
Allt sem þú þarft að vita áður en þú kaupir fasteign „Markaðurinn virðist vera nokkuð kaupendavænn þar sem framboðið er ágætt, vextir á fasteignalánum eru sögulega lágir og verð virðist á uppleið,“ segir Páll Pálsson fasteignasali, aðspurður um stöðuna á fasteignamarkaðinum núna. Lífið 22. september 2020 15:31
Laglegt smáhús þar sem finna má bókasafn Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 22. september 2020 13:30
Innlit í milljarða höfuðstöðvar Apple Höfuðstöðvar Apple í Kaliforníu kostaði fimm milljarða dollara en hófst undirbúningsvinna við höfuðstöðvarnar árið 2006. Lífið 22. september 2020 11:32
Innlit í einstakt tréhús Á YouTube-rásinni Exploring Alternatives heimsækir Mat einstök húsnæði um heim allan. Lífið 22. september 2020 07:00
Tæplega þriggja milljarða villa í Bel Air Fasteignasjónvarpsmaðurinn Enes Yilmazer sýndi á dögunum frá einbýlishúsi í Bel Air hverfinu vinsæla. Lífið 16. september 2020 15:32
Hvernig hönnunarteymi Kendall Jenner tók húsið hennar í gegn Innanhúsarkitektarnir Kathleen Clements, Tommy Clements og Waldo Fernandez hönnuðu hús raunveruleikastjörnunnar Kendall Jenner í Los Angeles. Lífið 16. september 2020 12:29
Sigga Beinteins selur 270 fermetra einbýlishús í Kópavogi Söngkonan ástsæla Sigríður Beinteinsdóttir hefur sett einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi á sölu. Lífið 16. september 2020 11:30
Fallegt smáhýsi með einstaklega vel heppnuðu barnaleiksvæði Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 16. september 2020 07:00
Birgitta Jónsdóttir selur ævintýraíbúðina Birgitta Jónsdóttir, fyrrverandi þingmaður Pírata, hefur sett íbúð sína í Sigtúninu á sölu. Lífið 15. september 2020 21:24
Glæsivilla Skúla Mogensen nú í eigu Arion banka Arion banki hf. eignaðist glæsivillu Skúla Mogensen við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi í byrjun september. Viðskipti innlent 15. september 2020 11:50
Borðstofudagar í Vogue fyrir heimilið Borðstofudagar standa nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið og þar er hægt að gera frábær kaup á glæsilegum borðstofuhúsgögnum. Lífið samstarf 14. september 2020 12:00
Innlit á heimili Scottie Pippen Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra. Lífið 11. september 2020 12:29
Lúxusíbúðir við Austurhöfn kosta sumar nokkur hundruð milljónir og svona líta þær út Þegar kórónaveiran setti hömlur á heimsóknir fólks í fasteignahugleiðingum gripu forsvarsmenn Austurhafnar til nýstárlegra ráða og nýttu sér stafræna tækni til að sýna íbúðirnar að innan- og utan. Lífið 10. september 2020 11:29
Guðjón og Ingibjörg selja fallega blokkaríbúð í Kópavogi Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson og Ingibjörg Guðmundsdóttir hafa sett fallega íbúð í Kópavogi á sölu. Lífið 7. september 2020 10:30
Auðunn Blöndal selur Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur sett íbúð sína við Ánaland í Fossvoginum á sölu. Lífið 4. september 2020 11:15
Breytti geymslunni í spa Svana Símonardóttir býr í fallegu húsi á Akureyri ásamt fjölskyldu sinni, en samanlagt eiga hún og eiginmaður hennar sex börn Lífið 4. september 2020 10:28
Villurnar við Como Como vatnið í norður Ítalíu er vægast sagt vinsæll sumarstaður fyrir þá ríku og eru ótal villur við vatnið. Lífið 2. september 2020 12:30
Kafbátur innréttaður sem smáhýsi Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 1. september 2020 07:00
36 fermetra sjálfbær útsýnisperla Hjónin Cushla og Richard Thurston byggðu fyrir nokkrum árum 36 fermetra hús með lygilegu útsýni yfir Wellington í Nýja Sjálandi. Lífið 31. ágúst 2020 10:30
Smíðaði sjálf útieldhús á einum degi fyrir um 20 þúsund Eva Ósk Guðmundsdóttir nemi í Landbúnaðarháskólanum teiknaði hún og smíðaði sjálf útieldhús á aðeins einum degi. Eva og maður hennar eiga lítinn sumarbústað og langaði til þess að búa til skemmtileg útirými í staðinn fyrir að stækka sumarbústaðinn. Lífið 28. ágúst 2020 11:00
Krassasig hannaði sniðuga innréttingu fyrir íbúð á Hverfisgötu Fjölhæfi listamaðurinn Krassasig, Kristinn Arnar Sigurðsson, hannaði og smíðaði virkilega flotta innréttingu fyrir eina af nýju íbúðunum á Hverfisgötu í Reykjavík. I Lífið 17. ágúst 2020 13:00
Innlit í villur Mark Wahlbergs Leikarinn Mark Wahlberg hefur átt stórkostlegan feril í Hollywood og er hann metinn á um 300 milljónir dollara eða því sem samsvarar 41 milljarð íslenskra króna. Lífið 10. ágúst 2020 15:29
Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri. Lífið 6. ágúst 2020 13:31
Svana breytti geymslunni í spa drauma sinna Svana Símonardóttir var að breyta geymslunni á heimili sínu á Akureyri í notalegt „spa“ herbergi með saunu. Þetta gerði hún á nokkrum dögum en segir að það sé mikilvægt í slíkum framkvæmdum að sníða stakk eftir vexti. Lífið 5. ágúst 2020 21:00
Innlit í þrettán milljarða villu Drake Kanadíski tónlistamaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heiminum. Hann hefur þénað yfir 150 milljón dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar tuttugu milljarða íslenskra króna. Lífið 5. ágúst 2020 15:30
Eftir fimm ára heimsreisu valdi hann tuttugu bestu hótelin Christian LeBlanc heldur úti YouTube-síðunni Lost LeBlanc. Fyrir fimm árum sagði hann upp vinnunni og ákvað að ferðast um heiminn og framleiða ferðamyndbönd á síðu sinni. Lífið 5. ágúst 2020 12:29
Fallegt smáhýsi úr þremur tuttugu feta gámum Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel. Lífið 4. ágúst 2020 13:30
Sjáðu stórglæsilegt heimili Kendall Jenner í LA Fyrisætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner opnaði stórglæsilegt og bóhemískt heimili sitt fyrir tímaritinu Architectural Digest. Lífið 29. júlí 2020 21:12
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning