Hafnaði tillögu Macron að framkvæmdastjóra Meirihluti Evrópuþingsins hafnaði í hádeginu tillögu Frakklandsforseta um að Sylvie Goulard yrði næsti fulltrúi Frakklands í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Erlent 10. október 2019 13:47
Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. Erlent 7. október 2019 19:12
Macron setur Johnson afarkosti Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni. Erlent 7. október 2019 08:05
Tugir þúsunda mótmæltu rýmkun laga um tæknifrjóvganir í París Lagafrumvarpið kveður á um að einhleypar konur og lesbísk pör geti gengist undir tæknifrjóvganir. Erlent 6. október 2019 22:10
Árásarmaðurinn í París sagður öfgasinnaður íslamisti Mickaël Harpon stakk þrjá lögreglumenn og einn starfsmann lögreglustöðvarinnar til bana á fimmtudag. Erlent 5. október 2019 21:34
Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. Erlent 4. október 2019 18:30
Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. Erlent 4. október 2019 11:10
Myrti fjóra lögreglumenn með hnífi í París Maður vopnaður hnífi drap fjóra lögreglumenn á lögreglustöð miðsvæðis í París dag. Erlent 3. október 2019 13:30
Litríkt og rómantískt Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri. Tíska og hönnun 3. október 2019 10:00
Þekktur hrekkjalómur stökk á Justin Timberlake fyrir tískusýningu í París Hjónin Justin Timberlake og Jessica Biel voru viðstödd tískusýningu Louis Vuitton í París á dögunum en sýningin var haldin í Louvre-safninu fræga í borginni. Lífið 2. október 2019 14:30
Útför Jacques Chirac gerð frá París Vigdís Finnbogadóttir sótti minningarathöfn í París fyrir hönd forseta Íslands og íslensku þjóðarinnar. Erlent 30. september 2019 14:04
Jacques Chirac er látinn Jacques Chirac, fyrrverandi forseti Frakklands, er látinn, 86 ára að aldri. Erlent 26. september 2019 10:17
Íranir gefa frat í yfirlýsingu leiðtoganna Íranir hafa hafnað sameiginlegri yfirlýsingu sem leiðtogar Frakklands, Þýskalands og Bretlands sendu frá sér í gærkvöldi. Erlent 24. september 2019 07:05
Hátt í fjörutíu mótmælendur handteknir í París Hátt í fjörutíu mótmælendur, sem kenndir hafa verið við gul vesti, hafa verið handteknir í París í dag en þar söfnuðust saman nokkur hundruð mótmælendur. Erlent 21. september 2019 14:24
Lögðu sig í sjö flutningabílum á Kringlumýrarbraut Vegfarendur sem áttu leið um Kringlumýrarbraut í hádeginu í dag ráku upp stór augu þegar á vegi þeirra urðu sjö, kyrrstæðir flutningabílar af stærri gerðinni. Innlent 18. september 2019 15:15
Rýma flóttamannabúðir í Dunkerque Íbúar í frönsku hafnarborginni höfðu margir kvartað yfir veru flóttafólksins á svæðinu. Erlent 17. september 2019 13:50
Michael Schumacher útskrifaður af sjúkrahúsinu í París eftir tilraunameðferðina Meðferð Michael Schumacher á sjúkrahúsinu í París er lokið samkvæmt blaðamanni franska blaðsins Le Parisien. Sport 17. september 2019 13:00
Synti fjórum sinnum yfir Ermarsundið án þess að stoppa Sarah Thomas hóf áskorun sína á sunnudaginn og það tók hana rúma 54 klukkutíma að klára þrekraunina. Erlent 17. september 2019 07:51
Le Pen ákærður fyrir fjárdrátt Jean-Marie Le Pen, stofnandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, hefur verið ákærður fyrir fjárdrátt. Erlent 16. september 2019 06:45
Áttatíu og tveir flóttamenn ganga á land á Ítalíu Áttatíu og tveir flóttamenn gengu á land á ítölsku eyjunni Lampedusa eftir að hafa verið á sjó í sex daga. Erlent 15. september 2019 10:59
Frakkar tryggðu sér bronsið með góðri endurkomu Frakkland hafði betur gegn Ástralíu í bronsleiknum á HM í körfubolta. Körfubolti 15. september 2019 09:38
Frakkar tóku hart á Google Google hefur samþykkt að greiða franska ríkinu tæplega milljarð evra, eða 130 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta. Viðskipti erlent 14. september 2019 10:15
Epstein sakaður um kynferðisbrot gegn konum í Frakklandi Þrjár konur segjast vera fórnarlömb bandaríska auðmannsins, að sögn saksóknara í París. Erlent 11. september 2019 11:47
Vilja setja bann við meðferð með bælingu Á franska þinginu er unnið að löggjöf sem mun banna svokallaðar bælingarmeðferðir, að viðurlagðri fangelsisvist og sekt. Erlent 11. september 2019 08:15
Marglytturnar komnar í land í Frakklandi Boðsundið hófst í Dover á Englandi í morgun klukkan sjö og syntui Marglytturnar samfleytt í 15 tíma. Innlent 10. september 2019 21:45
Marglytturnar komnar hálfa leið og synda nú í frönskum sjó Enn eru þó margir klukkutímar í að Marglytturnar nái til lands hinum megin við sundið. Innlent 10. september 2019 14:57
Engin búin að æla enn þá Boðsund sex íslenskra kvenna yfir Ermasund sem nú stendur yfir gengur vel. Innlent 10. september 2019 13:10
Sást til Schumacher koma á sjúkrahús í París Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlunni, Michael Schumacher, er mættur til Parísar þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í borginni en Le Parisien greinir frá. Formúla 1 10. september 2019 09:00
Marglytturnar loksins lagðar af stað yfir Ermarsundið Fyrsta Marglyttan, sundkonan Sigurlaug María Jónsdóttir, lagði af stað frá Dover á Englandi um klukkan hálf sjö í morgun. Innlent 10. september 2019 07:18
Macron bað Albani afsökunar eftir þjóðsöngvavandræðin á laugardag Upphafsflautinu í leik Frakklands og Albaníu seinkaði um nokkrar mínútur á laugardagskvöldið eftir að Frakkarnir lentu í vandræðum með þjóðsöng Albaníu. Fótbolti 9. september 2019 13:00