Jón Dagur og Mikael léku allan leikinn í tapi Jón Dagur Þorsteinsson og Mikael Anderson léku báðir allan leikinn í liði AGF er liðið mátti þola 1-0 tap gegn Vejle í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 12. maí 2022 17:55
Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 12. maí 2022 16:32
Besta upphitunin: Fyrirliði Vals hrósaði umgjörðinni hjá Aftureldingu í hástert Helena Ólafsdóttir fékk fyrirliða Vals og Aftureldingar í heimsókn til að hita upp fyrir 4. umferð Bestu deildar kvenna sem fer af stað á morgun. Íslenski boltinn 12. maí 2022 16:00
Sjáðu nýliða KV kynna glænýjan heimavöll félagsins til leiks KV tekur á móti HK í Lengjudeild karla í fótbolta í dag. Í tilefni fyrsta heimaleiks sumarsins hefur félagið birt stórglæsilegt kynningarmyndband þar sem nýtt nafn heimavallar félagsins er opinberað. Íslenski boltinn 12. maí 2022 15:00
Messi henti Conor af toppi tekjulistans Argentínski fótboltamaðurinn Lionel Messi var tekjuhæsti íþróttamaður síðasta árs samkvæmt úttekt Forbes. Hann tók toppsætið af írska bardagakappanum Conor McGregor. Fótbolti 12. maí 2022 14:31
Salah segist vera bestur í heimi í sinni stöðu Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og egypska landsliðsins, segist vera bestur í heimi í sinni stöðu. Enski boltinn 12. maí 2022 14:00
Íslendingarnir hjá Bayern fá nýjan þjálfara á næsta tímabili Ljóst er að Bayern München, sem þrjár íslenskar landsliðskonur leika með, verður með nýjan þjálfara á næsta tímabili. Fótbolti 12. maí 2022 13:31
„Blikar gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár“ Frábær byrjun Blika var til umræðu í Stúkunni í gær eftir að Blikar tryggðu sér 3-2 sigur á Stjörnunni eftir að hafa misst niður 2-0 forystu. Íslenski boltinn 12. maí 2022 13:00
„Þá þýðir ekkert að fara í fýlu“ Arnór Smárason komst ekki í byrjunarlið Heimis Guðjónssonar í upphafi Bestu deildarinnar en hafði tvisvar komið inn á sem varamaður og skorað. Í gær fékk hann tækifæri í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið og hjálpaði Valsmönnum að vinna 4-0 sigur á Skaganum Íslenski boltinn 12. maí 2022 12:00
Blikar fyrsta liðið í sextán ár með fullt hús eftir fimm leiki Breiðablik komst í gærkvöldi í sannkallaðan úrvalshóp með átta öðrum liðum sem hafa náð fullkominni fimm leikja byrjun á Íslandsmótinu frá því að liðin fóru að spila heima og að heiman sumarið 1959. Íslenski boltinn 12. maí 2022 11:00
De Bruyne spilaði ekki bara eins og Haaland heldur fagnaði eins og hann líka Kevin de Bruyne er þekktastur fyrir stoðsendingar sínar en í gær braust fram markaskorarinn De Bruyne á úrslitastundu fyrir lið Manchester City í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 12. maí 2022 10:31
Bikar á loft á Old Trafford í gær fyrir framan 67 þúsund manns Manchester United stuðningsmenn fjölmenntu á Old Trafford í gærkvöldi og þar höfðu þeir ástæðu til að fagna sem aðallið félagsins hefur ekki boðið þeim oft upp á í leikjum þess á núverandi tímabili. Enski boltinn 12. maí 2022 10:00
Nær engar líkur á að City og Liverpool spili hreinan úrslitaleik um titilinn Það virðist ekkert lið ráða við særða Manchester City menn því eftir klúðrið í Meistaradeildinni á dögunum þá rúllar liðið nú upp hverju liðinu á fætur öðru í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. maí 2022 09:31
Aðlögunartímabilið varð að draumatímabili Sveindís Jane Jónsdóttir er að vonum í skýjunum hvernig fyrsta tímabil hennar hjá þýska stórliðinu Wolfsburg hefur gengið. Hún vonaðist til að fá að spila með Wolfsburg en segir að hlutverk sitt hafi verið talsvert stærra en hún bjóst við. Fótbolti 12. maí 2022 09:00
Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12. maí 2022 08:32
HM-hótel í Katar banna samkynhneigðum að koma Nokkur af hótelunum sem taka á móti gestum á HM karla í fótbolta í Katar í lok árs banna samkynhneigðum að koma. Fjöldi þeirra gerir þá kröfu að gestir „sýni“ ekki að þeir séu samkynhneigðir. Fótbolti 12. maí 2022 08:00
Tielemans og Jesus efstir á óskalista Arsenal í sumar Belgíski miðjumaður Leicester City, Youri Tielemans, er ofarlega á óskalista Arsenal í sumar ef marka má nýjustu tíðindi frá Englandi. Enski boltinn 12. maí 2022 07:00
„Við erum ekkert að ná í neina leikmenn” Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, mátti vera svekktur eftir tap í blálokin gegn KA. Ólafur sagði eftir leik ekkert vera að leitast eftir því að styrkja lið sitt frekar fyrir gluggalok en Sigurður Egill Lárusson hefur verið sterklega orðaður við FH. Fótbolti 11. maí 2022 23:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik 3-2 Stjarnan | Blikar ná í mikilvæg stig í hörkuleik Óskar Hrafn Þorvaldsson og hans lærisveinar í Breiðablik höfðu betur gegn gamla læriföðurinum, Ágústi Gylfasyni og Stjörnumönnum. Breiðablik er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir og sitja sem fastast á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 11. maí 2022 22:23
Nökkvi: Ég vissi að þetta myndi enda inni Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður KA, var hetja liðsins annan heimaleikinn í röð þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótatíma gegn FH úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Fótbolti 11. maí 2022 22:21
Inter ítalskur bikarmeistari eftir sigur í framlengingu Inter Milan varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 4-2 sigur á Juventus í framlengdum úrslitaleik. Þetta er í áttuna sinn sem Inter lyftir bikarnum. Fótbolti 11. maí 2022 22:12
Jón Þór: Fórum að gera hlutina hver í sínu horni Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði að þótt það hafi verið svekkjandi að lenda undir blálok fyrri hálfleik hafi annað mark Vals sett hans menn út af laginu. ÍA tapaði 4-0 fyrir Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11. maí 2022 22:05
Heimir: Allt var eins og það átti að vera í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að það hafi verið dýrmætt að skora skömmu fyrir hálfleik í leiknum gegn ÍA í kvöld. Valsmenn unnu á endanum öruggan 4-0 sigur. Íslenski boltinn 11. maí 2022 21:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍA 4-0 | Valur vann á afmælisdaginn Valur hélt upp á 111 ára afmæli félagsins með 4-0 sigri á ÍA í 5. umferð Bestu deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 11. maí 2022 21:50
Óskar Hrafn: Síðustu 15 mínúturnar voru þjáning Breiðablik vann Stjörnuna fyrr í kvöld í frábærum fótboltaleik 3-2 í fimmtu umferð Bestu deildar karla. Þjálfari Breiðabliks, Óskar Hrafn Þorvaldsson var mjög ánægður með úrslitin og að þau hafi fylgt frammistöðunni sem hans menn sýndu í kvöld. Mannlegur styrkur og þjáning komu mikið við sögu í svörum hans um leikinn. Fótbolti 11. maí 2022 21:45
Þrenna frá De Bruyne á 24 mínútum og City með 3 stiga forskot á toppi deildarinnar Manchester City skoraði fimm mörk annan leikinn í röð í ensku úrvalsdeildinni, í þetta sinn í 1-5 sigri gegn Wolves á útivelli. Enski boltinn 11. maí 2022 21:45
Everton greip ekki gæsina | Botnliðið tapaði með þremur gegn Leicester Watford batt enda á taphrinu sína á heimavelli með markalausu jafntefli gegn Everton á meðan Leicester átti ekki í vandræðum með botnlið Norwich. Enski boltinn 11. maí 2022 21:25
Umfjöllun og viðtöl: KA 1-0 FH | Dramatík fyrir norðan KA vann dramatískan 1-0 sigur á FH á Dalvíkurvelli í kvöld þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 11. maí 2022 21:10
Chelsea skrefi nær Meistaradeildinni | Leeds áfram í fallsæti Chelsea gerði góða ferð til Leeds og sótti stigin þrjú með öruggum 0-3 sigri. Enski boltinn 11. maí 2022 20:30
Ísak tryggði FCK mikilvægan sigur Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði tvö mörk í 2-1 sigri FC Kaupmannahöfn á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 11. maí 2022 20:00