Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

James Bond bað um að hitta Klopp á Anfield

James Bond bað um að hitta Jurgen Klopp sem þurfti að klæðast jólasveinabúningi í steggjun sinni svo hann þekktist ekki út á götu. Þetta kemur fram í skemmtilegu, öðruvísi viðtali við Klopp á Sky Sports.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ummæli Ramos rannsökuð

UEFA hóf í gær rannsókn á ummælum Sergio Ramos eftir leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Benfica sótti sigur til Tyrklands

Jón Guðni Fjóluson var á varamannabekk Krasnodar sem gerði jafntefli við Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale gæti fengið tólf leikja bann

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Vill banna börnum að skalla fótbolta

Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi.

Enski boltinn
Fréttamynd

PSG og United ákærð af UEFA

Bæði Manchester United og Paris Saint-German voru í kvöld ákærð af UEFA fyrir hegðun stuðningsmanna liðanna á leik þeirra á Old Trafford í gærkvöld.

Fótbolti