Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hefja söfnun til að koma Sayed og fánanum risastóra til landsins fyrir Frakkaleikinn

Mohammad Sayed Majumder, stuðningsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta númer eitt í Bangladess, vill ólmur koma risastórum íslenskum fána sem hann útbjó til heiðurs landsliðinu hingað til lands. Tólfumeðlimir hafa hafið söfnun til þess að koma Sayed, og fánanum, hingað til lands í október þegar Ísland etur kappi gegn Frakklandi á Laugardalsvelli.

Sport
Fréttamynd

Jafnt í Íslendingaslag í Portland

Þrátt fyrir að hafa mistekist að skora á heimavelli í deildarleik í þrjú ár komst Portland Thorns upp að hlið Washington Spirits í bandarísku kvennadeildinni.

Fótbolti