Segja þá ætla að bjóða Liverpool 7,6 milljarða plús Dybala fyrir Salah Juventus hefur mikinn áhuga á að bæta Liverpool manninum Mohamed Salah við hlið Cristiano Ronaldo í sóknarlínu liðsins fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 15. febrúar 2019 08:00
James Bond bað um að hitta Klopp á Anfield James Bond bað um að hitta Jurgen Klopp sem þurfti að klæðast jólasveinabúningi í steggjun sinni svo hann þekktist ekki út á götu. Þetta kemur fram í skemmtilegu, öðruvísi viðtali við Klopp á Sky Sports. Enski boltinn 15. febrúar 2019 07:00
Ummæli Ramos rannsökuð UEFA hóf í gær rannsókn á ummælum Sergio Ramos eftir leik Real Madrid og Ajax í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag. Fótbolti 15. febrúar 2019 06:00
Sarri: Ekki auðvelt að mæta með svona sjálfstraust eftir síðasta leik Maurizio Sarri var sáttur með sjálfstraustið sem hans menn í Chelsea sýndu gegn Malmö í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 14. febrúar 2019 22:35
Valencia fór langt með að slá Celtic úr keppni Celtic er líklega á leið út úr Evrópudeildinni þennan veturinn eftir tveggja marka tap gegn Valencia á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 14. febrúar 2019 22:01
Chelsea svaraði fyrir niðurlæginguna með sigri í Malmö Arnór Ingvi Traustason og félagar eiga erfitt verkefni fyrir höndum á Stamford Bridge eftir eins marks tap gegn Chelsea í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14. febrúar 2019 21:45
Viktor með glæsimark í sigri ÍA ÍA hafði betur gegn Leikni í fyrsta leik liðanna í Lengjubikar karla þennan veturinn. Leikið var í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 14. febrúar 2019 20:53
Benfica sótti sigur til Tyrklands Jón Guðni Fjóluson var á varamannabekk Krasnodar sem gerði jafntefli við Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14. febrúar 2019 20:05
Óvænt tap Arsenal í Hvíta-Rússlandi Verðandi liðsfélagar Willums Þórs Willumssonar í Bate Borisov unnu nokkuð óvæntan sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 14. febrúar 2019 20:00
Gulli Jóns: Var ansi nálægt maníu eftir síðasta tímabil Gunnlaugur Jónsson hætti sem þjálfari Þróttar á dögunum. Hann opinberaði í hlaðvarpsþættinum Miðjunni að hann hafi ákveðið að hætta því hann óttaðist um andlega heilsu sína. Íslenski boltinn 14. febrúar 2019 18:24
Bale gæti fengið tólf leikja bann Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum. Fótbolti 14. febrúar 2019 15:19
Neymar: Við munum vinna Meistaradeildina Brasilíumaðurinn Neymar er ekki í neinum vafa um að lið hans, PSG, vinni Meistaradeildina á þessari leiktíð. Liðið sé það frábært og þjálfarinn þess utan snillingur. Fótbolti 14. febrúar 2019 14:30
Smalling: Þurfum að tækla kynþáttaníð með betri menntun Miðverði Manchester United finnst ótrúlegt að kynþáttaníð sé enn þá svona mikill vandi árið 2019. Enski boltinn 14. febrúar 2019 14:00
Kostaði Manchester United þrjá milljarða að reka Mourinho Gleðin hefur verið við völd síðan að Portúgalinn var látinn fara. Enski boltinn 14. febrúar 2019 12:54
Íslendingurinn Heung-min Sonensson Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min skoraði á móti Dortmund en það ætti ekki að koma neinum á óvart. Fótbolti 14. febrúar 2019 12:00
Elskendur mætast í efstu deild á Englandi Svissneskar landsliðskonur búa saman og eiga í ástarsambandi en spila fyrir sitthvort liðið. Enski boltinn 14. febrúar 2019 11:30
Vill banna börnum að skalla fótbolta Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi. Enski boltinn 14. febrúar 2019 10:30
Davíð Kristján seldur til Álasunds Blikinn bætist í Íslendingaflóruna hjá Álasundi í norsku B-deildinni. Íslenski boltinn 14. febrúar 2019 10:12
Líkir Manchester United liðinu við Frankenstein Knattspyrnusérfæðingar Englendinga hafa keppst við að greina leik Manchester United eftir tapið á móti Paris Saint Germain í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 14. febrúar 2019 10:00
Sir Alex um Eric Harrison: Einn besti þjálfari okkar tíma Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og sigursælasti stjóri allra tíma, hefur minnst Eric Harrison sem féll frá í gærkvöldi. Enski boltinn 14. febrúar 2019 09:00
Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Enski boltinn 14. febrúar 2019 08:30
Eiginkonunni gengur ekkert að semja um nýjan samning og Icardi er kominn í verkfall Mauro Icardi neitaði að ferðast með liðinu sínu í Evrópuleik eftir að fyrirliðabandið var tekið af honum. Fótbolti 14. febrúar 2019 08:00
Leikmenn Chelsea fengu annan skell með jafntefli við unglingaliðið Leikmenn Chelsea halda áfram að þola niðurlægingu en margar af stjörnum liðsins þurftu að sætta sig við jafntefli gegn unglingaliði félagsins eftir að hafa tapað 6-0 fyrir Manchester City. Enski boltinn 14. febrúar 2019 07:00
Solskjær: Þeir sem vorkenna sér fá ekki að spila næsta leik Ef leikmenn Manchester United fara að vorkenna sjálfum sér eftir tapið fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu þá fær sá hinn sami að setjast beint á varamannabekkinn. Þetta segir Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 14. febrúar 2019 06:00
Sjáðu upprúllun Tottenham og markið sem VAR tók af Ajax Tottenham er í mjög vænlegri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 sigur á Dortmund á Wembley. Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Ajax í Hollandi. Fótbolti 13. febrúar 2019 23:00
Courtois: Sem betur fer höfum við VAR Myndbandsdómgæsla kom við sögu í fyrsta skipti í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar fyrsta mark leiks Ajax og Real Madrid var dæmt af. Fótbolti 13. febrúar 2019 22:22
Leeds tók toppsætið af Norwich Leeds fór aftur á toppinn í ensku B-deildinni eftir sigur á Swansea. Enski boltinn 13. febrúar 2019 22:15
Evrópumeistararnir unnu eftir VAR dramatík Evrópumeistarar Real Madrid mega telja sig heppna að hafa farið með sigur á Ajax er liðin mættust í fyrri leik 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í Hollandi í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 22:00
Tottenham í góðum málum eftir frábæran seinni hálfleik Tottenham er komið með níu tær í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sterkan 3-0 sigur á Borussia Dortmund á Wembley í kvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 21:45
PSG og United ákærð af UEFA Bæði Manchester United og Paris Saint-German voru í kvöld ákærð af UEFA fyrir hegðun stuðningsmanna liðanna á leik þeirra á Old Trafford í gærkvöld. Fótbolti 13. febrúar 2019 18:52