Arnór með mark og stoðsendingu í sigri Skagamaðurinn Arnór Smárason átti stóran þátt í sigri Lillestrøm á Mjøndalen í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12. ágúst 2019 19:54
Ragnar og félagar upp í 2. sætið | Böðvar lék 90 mínútur annan leikinn í röð Rostov hefur ekki enn tapað leik í rússnesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12. ágúst 2019 19:00
FH-ingar búnir að skora 27 prósent marka sinna framhjá Hannesi í Valsmarkinu FH-ingar hafa skorað þrjú mörk í báðum deildarleikjum sínum á móti Íslandsmeisturum Vals í sumar og fagnað naumum en nauðsynlegum sigri í báðum. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 18:00
Alexander-Arnold sá fyrsti síðan Özil náði þessu árið 2015 Aðeins sjö aðrir leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafa fengið inngöngu í hópinn sem Trent Alexander-Arnold komst í á föstudagskvöldið. Enski boltinn 12. ágúst 2019 17:30
Tuchel skilur gremju stuðningsmanna PSG í garð Neymar Sá þýski er á báðum áttum hvað Neymar varðar. Fótbolti 12. ágúst 2019 17:00
HK hefur verið yfir í langflestar mínútur á móti toppliði KR í sumar HK-ingar unnu 4-1 stórsigur á toppliði KR í Kórnum í gær og urðu fyrsta íslenska liðið til að vinna KR í heila 87 daga. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 16:30
Topplið hefur ekki tapað stærra í meira en sjö ár KR-ingar steinlágu á móti nýliðum HK-inga í 16. umferð Pepsi Max deildar karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 15:30
Hefur miklar áhyggjur af kvennalandsliðinu: „Hvað eru þær að gera sem við erum ekki að gera?“ Farið var vel og vandlega yfir landsliðsvalið fyrir stöðuna á kvennalandsliðinu í fótbolta í Pepsi Max-mörkum kvenna. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 15:00
Áður úthrópaður vitleysingur en er nú dýrkaður og dáður Raheem Sterling, er orðinn ein stærsta stjarna enska boltans, bæði innan vallar og utan. Hann skoraði þrennu um helgina. Átti erfitt uppdráttar fyrst en allt breyttist eftir að hann lét í sér heyra um kynþáttaníð sem hann varð fyrir. Enski boltinn 12. ágúst 2019 14:30
Fótboltamaður skrifaði undir níu ára samning Knattspyrnumaðurinn Inaki Williams hefur skrifað undir mjög sérstakan samning hjá spænska félaginu Athletic Bilbao. Fótbolti 12. ágúst 2019 14:00
Fylkir gæti verið í fallsæti í Pepsi Max-deild karla eftir leik kvöldsins Pepsi Max-deild karla er óútreiknarleg og það skýrist best á því að einungis sex stig skilja liðin að í þriðja og tíunda sæti. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 13:00
Þetta eru leikirnir sem Liverpool þarf væntanlega að spila án Alisson Liverpool vann fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni um helgina en tapaði einum sínum mikilvægasta leikmanni. Enski boltinn 12. ágúst 2019 12:30
Raheem Sterling gæti orðið fyrsti fótboltamaðurinn með Air Jordan skósamning Raheem Sterling er að verða svo stór að íþróttavörumerki körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan vill tengja sig við hann. Enski boltinn 12. ágúst 2019 11:45
Vaktaðir allan sólarhringinn Mesut Özil og Sead Kolasinac, leikmenn Arsenal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði. Enski boltinn 12. ágúst 2019 11:00
Sigurður Egill Lárusson og töpuðu stigin tíu Það er athyglisvert að sjá hvernig Valsmenn kasta frá sér sigrum trekk í trekk. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 10:45
Sjáðu vítaspyrnurnar og dramatíkina er FH skaust í 3. sætið Það voru fimm mörk og þrjár vítaspyrnur í fjörugum leik Vals og FH á Origo-vellinum í gær. Íslenski boltinn 12. ágúst 2019 10:30
Aðeins tveir leikmenn Liverpool hlustuðu og nýttu sér reglu Klopp Tveir leikmenn Liverpool leyfðu sér að gera það í fyrsta heimaleik tímabilsins sem var stranglega bannað þar til 2. júní 2019. Enski boltinn 12. ágúst 2019 10:15
Pogba segist hafa gaman af lífinu í Manchester en framtíðin sé „stórt spurningarmerki“ Paul Pogba veit ekki hvað verður um sig í sumarglugganum. Enski boltinn 12. ágúst 2019 10:00
Barcelona orðið þreytt á „óþarflega erfiðum“ forráðamönnum PSG í Neymar-málinu Sagan endalausa um Neymar heldur áfram. Fótbolti 12. ágúst 2019 09:00
Tileinkaði sigurinn Özil og Kolasinac sem voru ekki með af öryggisástæðum Granit Xhaka var hjartnæmur í viðtali eftir sigur Arsenal gegn Newcastle í gær. Enski boltinn 12. ágúst 2019 08:30
Sá dýrasti full meðvitaður um tölfræði síðustu leiktíðar og vill gera Old Trafford að vígi Harry Maguire átti góðan leik fyrir Man. Utd í gær er hann lék frumraun sína með félaginu. Enski boltinn 12. ágúst 2019 08:00
Fyrsti leikur Lampard sem stjóra á Old Trafford gjörólíkur fyrsta leik hans sem leikmanns Frank Lampard stýrði Chelsea í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið fékk skell gegn Manchester United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 12. ágúst 2019 07:00
Tók James einn leik að jafna árangur Lukaku gegn topp sex liðunum Hinn nýi og spennandi vængmaður Manchester United, Daniel James, skoraði í frumraun sinni á Old Trafford. Enski boltinn 12. ágúst 2019 06:00
Mourinho segir að Tottenham, Liverpool, Man. City og B-lið Man. City geti unnið titilinn Jose Mourinho er kominn aftur í spekingastólinn og byrjar af krafti. Enski boltinn 11. ágúst 2019 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - FH 2-3 | FH í 3. sætið eftir frábæran leik Fjórði sigur FH í röð gegn Val. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 22:45
Óli Kristjáns: Nafni minn mun líklega klára dómararumræðuna Þjálfari FH, Ólafur Kristjánsson, var að vonum sáttari þjálfarinn af tveimur líklega óánægðum þjálfurum með dómgæsluna eftir leik Vals og FH í Pepsi Max-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 22:36
Óli Jó: Dómarinn réð ekkert við þennan leik og hefur aldrei ráðið við svona leiki Þjálfari Valsmanna var að vonum ekki ánægður með leik sinna manna og þá sem sáu um leikinn á móti FH fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 22:16
Stuðningsmenn PSG sögðu Neymar að koma sér í burtu er frönsku meistararnir hófu titilvörnina á sigri Parísarliðið vann öruggan sigur á Nimes í fyrstu umferðinni í Frakklandi. Fótbolti 11. ágúst 2019 21:02
Sjáðu hvernig HK gekk frá KR í Kórnum og alla markasyrpu dagsins í Pepsi Max-deildinni Það var nóg af mörkum í Pepsi Max-deild karla í dag. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 20:30
Óli Stefán: Þurftum stríðsmenn ekki dansara í dag Þjálfari KA hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Stjörnunni. Íslenski boltinn 11. ágúst 2019 19:23