Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Frakkar aftur á toppinn

Frakkar unnu öruggan sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld og tóku þar með toppsæti H-riðils aftur af Íslendingum.

Fótbolti
Fréttamynd

Kári: Af hverju að breyta vinningsliði?

"Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag.

Fótbolti