Þægilegur sigur Juventus Juventus vann þægilegan sigur á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu. Atletico Madrid og Paris Saint-Germain unnu útisigra. Fótbolti 1. október 2019 21:20
Sterling sá um Dinamo Zagreb Innkoma Raheem Sterling sá um Dinamo Zagreb þegar Englandsmeistararnir í Manchester City mættu króatíska liðinu í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 21:00
Gnabry með fernu þegar Bayern valtaði yfir Tottenham Bayern München hafði betur gegn Tottenham í níu marka leik í Lundúnum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 21:00
Helgi: Langar að koma liðinu í efstu röð aftur Helgi Sigurðsson var í dag ráðinn sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Helgi skrifaði undir þriggja ára samning við ÍBV. Íslenski boltinn 1. október 2019 19:43
Real marði stig á heimavelli Real Madrid náði að bjarga stigi gegn Club Brugge á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. október 2019 19:00
Helgi Sig tekinn við ÍBV Helgi Sigurðsson er nýr þjálfari ÍBV í fótbolta karla. Hann var tilkynntur sem þjálfari félagsins á blaðamannafundi í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 1. október 2019 17:48
Sú efnilegasta framlengdi við nýliðana Á undanförnum dögum hafa sex leikmenn Þróttar, nýliða í Pepsi Max-deild kvenna, framlengt samninga sína við félagið. Íslenski boltinn 1. október 2019 17:00
„Sé ekkert sem verðskuldar þennan verðmiða“ Fyrrum hægri bakvörðurinn er ekki hrifinn af hinum brasilíska Fred. Enski boltinn 1. október 2019 16:00
Solskjær: Hafði áhrif að aðstoðardómarinn lyfti flagginu upp Ole Gunnar Solskjær var ekki par hrifinn af ákvörðun dómarateymisins í leik Man. United og Arsenal í gær er Arsenal skoraði jöfnunarmar leiksins. Enski boltinn 1. október 2019 15:30
Sá fingralangi látinn fara frá Nice Samningi hins fingralanga Lamine Diaby við Nice hefur verið rift. Fótbolti 1. október 2019 14:30
Óskar Örn sá næstelsti sem hefur verið valinn bestur Óskar Örn Hauksson, hinn 35 ára fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 1. október 2019 14:00
Myndi ekki kvarta undan haustlægð Breiðablik mætir stórliði PSG í 16 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Þorsteinn Halldórsson þjálfari er ánægður með að fá lið PSG hingað til lands enda eitt af toppliðum Evrópu. Íslenski boltinn 1. október 2019 14:00
27% af liði umferðarinnar í Rússlandi eru Íslendingar Íslensku landsliðsmennirnir halda áfram að gera það gott í Rússlandi. Fótbolti 1. október 2019 13:30
Roy Keane segir að Vieira hefði ekki komist í liðið hjá Manchester United Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og nú sérfræðingur hjá Sky Sports, segir að Patrick Vieira hefði ekki komist í byrjunarliðið hjá Man. Utd. Enski boltinn 1. október 2019 13:00
Fengu ellefu stig í síðustu fimmtán leikjunum: „Skagamenn voru of nískir“ Eftir frábæra byrjun nýliða ÍA í Pepsi Max-deildinni hallaði heldur betur undan fæti er líða fór á sumarið og þeir enduðu í 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar. Íslenski boltinn 1. október 2019 12:30
Eyjamenn kynna nýjan þjálfara síðdegis Helgi Sigurðsson verður væntanlega kynntur sem nýr þjálfari ÍBV á eftir. Íslenski boltinn 1. október 2019 11:29
Schmeichel allt annað en sáttur með Pogba: Skil ekki hlutverk hans í liðinu Goðsögnin Peter Schmeichel lét Paul Pogba aðeins finna fyrir því eftir leik Man. Utd og Arsenal í gær. Enski boltinn 1. október 2019 10:30
„Kane og Lewandowski eru tveir af fjórum bestu framherjum í heimi“ Króatinn Niko Kovac hrósaði Harry Kane í hástert. Enski boltinn 1. október 2019 09:30
Carragher um jöfnunarmark Arsenal: „VAR eins og það gerist best“ Dramatík á Old Trafford í gær er Man. Utd og Arsenal gerðu 2-2 jafntefli. Enski boltinn 1. október 2019 07:30
Forráðamenn Barcelona ósáttir við Pique Ósætti er innan herbúða Barcelona og mun Gerard Pique funda með forseta félagsins til þess að reyna að koma til sátta. Fótbolti 1. október 2019 07:00
Keane: Þurfa að styðja Solskjær í gegnum nokkra félagsskiptaglugga Roy Keane studdi við bakið á Ole Gunnar Solskjær eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Arsenal á Old Trafford í gærkvöld. Enski boltinn 1. október 2019 06:00
Pepsi Max-mörkin: Bestu markvörslur ársins Farið var yfir bestu markvörslur tímabilsins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 23:30
Brotist inn hjá Casemiro á meðan hann spilaði í Madrídarslagnum Brotist var inn til miðjumanns Real Madrid, Casemiro, á meðan hann var að spila gegn Atletico Madrid á laugardagskvöldið. Fótbolti 30. september 2019 22:45
Emil Ásmunds til Íslandsmeistaranna Emil Ásmundsson er orðinn leikmaður Íslandsmeistara KR. Vesturbæjarfélagið greindi frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2019 22:31
Ummæli ársins, fyrri hluti: Óli kemur af fjöllum, Miðflokksmaður á Klaustur bar og Gary skiptir um skoðun Farið var yfir ummæli ársins í lokaþætti Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 30. september 2019 22:00
De Gea: Strákarnir verða að spila betur David de Gea var ekki sáttur með að Manchester United hefði ekki náð að vinna Arsenal er liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 30. september 2019 21:26
VAR gaf Arsenal jöfnunarmark á Old Trafford Manchester United og Arsenal skildu jöfn í stórleik á Old Trafford í kvöld. Enski boltinn 30. september 2019 21:00
Helgi búinn að semja við Víking Helgi Guðjónsson mun spila með Víkingi á næsta tímabili, en hann samdi við félagið til tveggja ára í kvöld. Íslenski boltinn 30. september 2019 19:16
HB staðfestir heimkomu Heimis Færeyska félagið HB Þórshöfn hefur staðfest að Heimir Guðjónsson mun snúa aftur heim til Íslands þegar keppnistímabilinu líkur. Íslenski boltinn 30. september 2019 18:59
Bjarni með sigurmark fyrir Brage Bjarni Mark Antonsson tryggði Brage sigur á Frej í sænsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30. september 2019 18:51