Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. Enski boltinn 3. október 2019 06:00
Pepsi Max-mörkin: Brot af því besta Lokasyrpa Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 2. október 2019 23:30
„Apahljóð eru ekki alltaf rasismi“ Framkvæmdarstjóri Lazio, Claudio Lotiti, segir að apahljóð séu ekki alltaf rasismi vegna stundum séu þeim hljóðum beint að "venjulegu fólki með hvíta húð“. Fótbolti 2. október 2019 22:45
Pepsi Max-mörkin: Klúður ársins Verstu klúðrin í Pepsi Max-deild karla sumarið 2019. Íslenski boltinn 2. október 2019 22:00
Chelsea sótti þrjú stig til Frakklands Glæsimark Willian tryggði Chelsea sigur á Lille á útivelli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. október 2019 21:15
Suarez hetja Barcelona Luis Suarez skoraði bæði mörk Barcelona í endurkomusigri á Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. október 2019 21:15
Salah bjargvættur Liverpool í sjö marka leik Mohamed Salah bjargaði Liverpool fyrir horn gegn RB Salzburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 2. október 2019 21:00
Stórsigur U19 stelpnanna á Grikkjum Íslenska U19 landslið kvenna í fótbolta vann stórsigur á Grikklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2020. Fótbolti 2. október 2019 19:23
Dortmund náði í þrjú stig í Tékklandi Dortmund vann tveggja marka sigur á Slavia Prag í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Genk og Napólí skildu jöfn. Fótbolti 2. október 2019 19:15
ÍA vann stórsigur í unglingadeild UEFA ÍA vann stórsigur á Levadia Tallinn í unglingadeild UEFA á Norðurálsvelli á Akranesi í dag. Fótbolti 2. október 2019 18:18
Glæpagengi herja á stjörnurnar á Spáni Brotist var inn til Thomas Partey, leikmanns Atletico Madrid, á mánudaginn, degi eftir að brotist var inn til Casemiro, leikmanns Real Madrid, á meðan leikur Real og Atletico stóð. Fótbolti 2. október 2019 17:30
Heimir: Þarf að gjöra svo vel að standa mig Nýr þjálfari Vals sér sóknarfæri á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 2. október 2019 16:42
Valur staðfestir komu Heimis Heimir Guðjónsson stýrir Val næstu fjögur árin. Íslenski boltinn 2. október 2019 16:03
Garðar leggur skóna á hilluna Skagamaðurinn Garðar Gunnlaugsson hefur leikið sinn síðasta leik á fótboltaferlinum. Íslenski boltinn 2. október 2019 15:17
Óskar Örn aðeins misst af einum deildarleik eftir þrítugsafmælið KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson hefur varla misst af leik undanfarin ár. Íslenski boltinn 2. október 2019 15:00
Óli Jó eftirsóttur en veit ekki hvort að hann haldi áfram að þjálfa Ólafur Jóhannesson íhugar nú sína stöðu. Íslenski boltinn 2. október 2019 14:30
Gnabry aðeins sá ellefti sem fær tíu í einkunn hjá L'Equipe Serge Gnabry komst í fámennan en góðmennan hóp leikmanna sem hafa fengið fullkomna einkunn hjá franska dagblaðinu L'Equipe. Fótbolti 2. október 2019 13:30
„Þó þú getir samið lag á þrjá strengi er betra að vera með fimm sem eru vel stilltir“ Umræða úr Pepsi Max-mörkunum um FH sem endaði í 3. sæti deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 2. október 2019 13:00
Albert fær ekki að mæta Pogba á nýjan leik Paul Pogba ferðaðist ekki með Manchester United til Hollands. Enski boltinn 2. október 2019 12:30
Arsenal óttast að geta ekki losnað við Özil í janúar Sá þýski er á það háum launum að Arsenal efast um að eitthvað annað lið sé tilbúið að borga þann launapakka. Enski boltinn 2. október 2019 12:00
Hafa skorað 22 mörk í síðustu fjórum leikjum gegn Norður-Lundúnaliðum Arsenal og Tottenham hafa verið auðveld bráð fyrir Bayern München undanfarin ár. Fótbolti 2. október 2019 11:30
Litla öskubuskuævintýrið í Portúgal Famalicão, smálið í portúgölsku deildinni, situr aleitt og yfirgefið í efsta sæti eftir sjö umferðir. Liðið er nýliði í deildinni og árangur þess er forvitnilegur – en samt ekki. Fótbolti 2. október 2019 11:00
Serge Gnabry eftir fernuna: „Norður-London er rauð“ Fyrrum Arsenal-maðurinn Serge Gnabry var í stuði eftir fernuna í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 2. október 2019 10:30
„Stjarnan þarf að gera breytingar“ Stjarnan missti af Evrópusæti í sumar og að mati Pepsi Max-markanna þarf að stokka upp í leikmannahópnum. Íslenski boltinn 2. október 2019 10:00
Enska knattspyrnusambandið kærir Silva sem gæti fengið sex leikja bann Færsla Bernardos Silva á Twitter um samherja sinn, Benjamin Mendy, gæti reynst dýrkeypt. Enski boltinn 2. október 2019 09:26
Allegri byrjaður að læra ensku og er áhugasamur um Manchester United Massimiliano Allegri virðist vera tilbúinn fái Ole Gunnar Solskjær sparkið. Enski boltinn 2. október 2019 09:00
Sjáðu mörkin er Bayern niðurlægði Tottenham, vandræði Real Madrid og sigurmark Sterling Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 2. október 2019 08:30
Rosalegur október framundan hjá Liverpool Það er risa mánuður framundan hjá Evrópumeisturum. Enski boltinn 2. október 2019 08:00
Ronaldo skorað fimmtán tímabil í röð í Meistaradeildinni Hinn portúgalski Cristiano Ronaldo er magnaður. Fótbolti 2. október 2019 07:30
Pepsi Max-mörkin: Bestu mörk ársins Farið var yfir bestu mörk ársins í Pepsi Max-deild karla í lokaþætti Pepsi Max-markanna. Íslenski boltinn 2. október 2019 07:00