Atletico missteig sig gegn Alaves Atletico Madrid mistókst að fara á toppinn í La Liga deildinni í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Alaves. Fótbolti 29. október 2019 19:59
Sísí Lára semur við FH Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur gengið til liðs við FH og mun spila með liðinu í Pepsi Max deild kvenna á næsta ári. Íslenski boltinn 29. október 2019 18:55
Tveir leikmenn dæmdir í bann fyrir guðlast Ítalska knattspyrnusambandið tekur hart á guðlasti. Fótbolti 29. október 2019 18:30
Lingard tapaði á fatalínunni Rekstur fatalínu leikmanns Manchester United hefur gengið illa. Enski boltinn 29. október 2019 16:30
Bendtner fékk hærri sekt fyrir auglýsingu á nærbuxum en Búlgarar fyrir rasisma UEFA hefur refsað búlgarska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttaníð stuðningsmanna liðsins. Fótbolti 29. október 2019 15:22
Mæta Man. City eftir 9-0 tapið á heimavelli Sjálfstraust leikmanna Southampton er líklega ekki hátt eftir 0-9 tapið gegn Leicester síðasta föstudag og það gæti því farið illa í kvöld er liðið spilar gegn Man. City í enska deildabikarnum. Enski boltinn 29. október 2019 15:00
Guðjón hættur hjá NSÍ og sótti um að taka við færeyska landsliðinu Skagamaðurinn verður ekki áfram við stjórnvölinn hjá NSÍ Runavík í Færeyjum. Fótbolti 29. október 2019 14:45
Man. City á toppnum og Everton í sjötta sæti ef liðin hefðu nýtt öll góðu færin sín Liðin í ensku úrvalsdeildinni eru misgóð í að nýta marktækifærin sín og staðan í deildinni væri allt önnur ef þau hefðu nýtt öll þessi góðu færi sín. Enski boltinn 29. október 2019 14:30
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. Enski boltinn 29. október 2019 14:23
Bale veit ekki hver forsætisráðherra Bretlands er Gareth Bale veit ekkert um Boris Johnson eða Brexit. Fótbolti 29. október 2019 14:00
Aðeins sex leikmenn skapað fleiri færi en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Samherjar Gylfa Þórs Sigurðssonar hafa ekki verið duglegir að nýta færin sem hann býr til fyrir þá. Enski boltinn 29. október 2019 13:00
Mandzukic gæti hafnað Man. Utd og farið til Katar Króatinn Mario Mandzukic hefur verið sterklega orðaður við Man. Utd lengi og fastlega var búist við því að hann færi þangað í janúar. Ekki er víst að svo fari. Enski boltinn 29. október 2019 11:00
Matic á radarnum hjá Inter Ítalska liðið Inter er þegar byrjað að skoða skotmörk fyrir leikmannamarkaðinn í janúar og eins og áður hefur félagið áhuga á leikmönnum Man. Utd. Fótbolti 29. október 2019 10:30
Fékk þriggja leikja bann fyrir að hrinda aðstoðardómara Franski knattspyrnukappinn Franck Ribery hjá Fiorentina þykir hafa sloppið vel með þriggja leikja bann fyrir að hrinda aðstoðardómara í leik Fiorentina og Lazio. Fótbolti 29. október 2019 09:30
Andonovski fékk stóra starfið Besta kvennalandslið í heimi, Bandaríkin, fékk nýjan þjálfara í nótt en þá var Vlatko Andonovski tilkynntur sem nýr þjálfari liðsins. Fótbolti 29. október 2019 09:00
Liverpool búið með mun erfiðari leiki en Manchester City Það er ekki aðeins sex stiga forysta á toppi ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur ástæðu til bjartsýni hjá stuðningsmönnum Liverpool. Með því að skoða leikjadagskrá Liverpool og Manchester City til þessa kemur ýmislegt forvitnilegt í ljós. Enski boltinn 29. október 2019 08:30
Messi: Vil frekar koma inn af bekknum en vera tekinn út af Lionel Messi segist ekki vilja vera tekinn út af í leikjum, heldur vilji hann frekar byrja á bekknum. Fótbolti 29. október 2019 07:00
Í beinni í dag: Enski deildarbikarinn og topplið Evrópu Enski deildarbikarinn á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld ásamt evrópsku deildunum. Alls verður sýnt beint frá fimm leikjum á sportrásunum. Sport 29. október 2019 06:00
Brentford hafði betur gegn QPR QPR missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Brentford. Enski boltinn 28. október 2019 21:45
Matip frá í sex vikur Joel Matip gæti misst af nokkrum stórleikjum Liverpool vegna hnémeiðsla, en fréttir frá Liverpool í dag segja hann verða frá í allt að 6 vikur. Enski boltinn 28. október 2019 21:29
Stam hættur hjá Feyenoord Þjálfaraferill Jaap Stam hjá Feyenoord varð ekki glæstur, en hann hætti störfum eftir aðeins tæplega fimm mánaða starf. Fótbolti 28. október 2019 21:00
Spilar gegn PSG á fullum launum Breiðablik mætir í vikunni PSG í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. október 2019 20:30
Jón Dagur skoraði í tapi Jón Dagur Þorsteinsson skoraði fyrir Århus í tapi fyrir FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28. október 2019 20:02
Arnór á skotskónum í sigri Malmö Arnór Ingvi Traustason skoraði annað mark Malmö í sigri á AIK í toppslag í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28. október 2019 19:45
Nýliðar frá Andalúsíu á toppnum á Spáni Granada situr í efsta sætinu í spænsku deildinni eftir 1-0 sigur á Real Betis um helgina. Fótbolti 28. október 2019 18:45
Arsenal talaði meðal annars við Viera og Henry áður en Emery var ráðinn Patrick Viera og Thierry Henry voru meðal þeirra sem komu til greina sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir að Arsene Wenger lét af störfum í fyrra. Enski boltinn 28. október 2019 18:00
Jón Páll ráðinn til Víkinga Víkingur Ólafsvík er kominn með þjálfara til þess að taka við af Ejub Purisevic. Félagið tilkynnti um ráðningu Jóns Páls Pálmasonar í dag. Íslenski boltinn 28. október 2019 17:03
Hætta að nota bleika boltann eftir að áhorfendur sögðust eiga erfitt með að sjá hann Bleiki boltinn frá Puma féll ekki í kramið hjá stuðningsmönnum liðanna í tveimur efstu deildunum á Spáni. Fótbolti 28. október 2019 16:30
Íslensku landsliðsmennirnir mætast í kvöld í einum af „úrslitaleikjunum“ um sænska titilinn Íslendingaslagur Malmö og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld er einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Með sigri geta bæði lið komist á toppinn fyrir lokaumferðina. Fótbolti 28. október 2019 15:30
Ribéry hrinti línuverði í tvígang og gæti verið á leið í langt bann Frakkinn er í vondum málum vegna framgöngu sinnar eftir leik Fiorentina og Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28. október 2019 15:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti