Alfreð skorað úr öllum vítaspyrnum sínum fyrir Augsburg Íslenski landsliðsmaðurinn er með 100% vítanýtingu sem leikmaður Augsburg. Fótbolti 4. nóvember 2019 17:30
Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. Enski boltinn 4. nóvember 2019 16:45
Viðar Örn hefur ekki skorað í meira en þrjá mánuði Hvorki Viðar Örn Kjartansson né félagar hans í Rubin Kazan fundu leiðina í markið í rússnesku deildinni í dag en Rubin Kazan gerði þá markalaust jafntefli á útivelli á móti Krylya Sovetov. Fótbolti 4. nóvember 2019 15:30
Cloé Lacasse með tvö tíu marka tímabil á árinu 2019 Hin kanadíska-íslenska Cloé Lacasse skoraði sína aðra þrennu með Benfica á tímabilinu um helgina þegar topplið portúgölsku deildarinnar vann 10-0 stórsigur á Cadima. Fótbolti 4. nóvember 2019 14:30
Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. Fótbolti 4. nóvember 2019 14:00
Markvörður Watford átt fleiri skot á mark í vetur en Lingard Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki náð sér á strik í vetur. Enski boltinn 4. nóvember 2019 13:00
„Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. Enski boltinn 4. nóvember 2019 12:00
Cardiff þarf að borga fyrir Sala eða fara í þriggja glugga bann Cardiff City þarf að gera upp við franska félagið Nantes innan 45 daga því annars setur Alþjóða knattspyrnusambandið velska félagið í langt félagsskiptabann. Enski boltinn 4. nóvember 2019 11:30
Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. Enski boltinn 4. nóvember 2019 11:00
Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. Fótbolti 4. nóvember 2019 10:30
Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. Enski boltinn 4. nóvember 2019 09:30
Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. Fótbolti 4. nóvember 2019 09:00
„Augu hans voru galopin en ég reyndi að halda utan um hann og tala við hann“ Meiðsli Everton mannsins Andre Gomes fengu mikið á marga sem á horfðu ekki síst aðra leikmenn á vellinum. Enski boltinn 4. nóvember 2019 08:30
Segja Zlatan nálgast AC Milan Zlatan Ibrahimovic nálgast endurkomu til AC Milan þrátt fyrir að hafa sjálfur gefið í skyn að hann sé á leiðinni til Spánar. Fótbolti 4. nóvember 2019 07:00
Í beinni í dag: Íslandsmeistararnir mæta Garðbæingum Handboltinn ræður ríkjum á Stöð 2 Sport í kvöld þegar Íslandsmeistarar Selfoss verða í eldlínunni. Sport 4. nóvember 2019 06:00
Arsenal neitar fundi með Mourinho Arsenal neitar því að forráðamenn félagsins hafi fundað með Jose Mourinho um að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 3. nóvember 2019 23:30
Pochettino: Son er miður sín Hrikaleg meiðsli Andre Gomes í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld tóku mikið á Son-Heung min. Enski boltinn 3. nóvember 2019 22:45
Kovac rekinn frá Bayern Bayern München hefur látið þjálfarann Niko Kovac fara frá félaginu eftir aðeins 16 mánuði við stjórnvöllinn. Fótbolti 3. nóvember 2019 20:17
Alfreð skoraði en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason skoraði annað mark Augsburg sem tapaði fyrir Schalke á heimavelli í þýsku Bundesligunni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3. nóvember 2019 19:01
Hræðileg meiðsli Gomes í dramatísku jafntefli á Goodison Everton náði í jafntefli gegn Tottenham seint í uppbótartíma eftir að Andre Gomes var borinn út af á börum eftir hrikaleg meiðsli. Enski boltinn 3. nóvember 2019 18:45
Balotelli varð fyrir kynþáttaníði en skoraði svo fyrir framan rasistana Mario Balotelli varð fyrir rasisma í leik Brescia og Verona. Fótbolti 3. nóvember 2019 16:38
Sigurganga Leicester heldur áfram Leicester City gerði góða ferð til Lundúna og vann 0-2 sigur á Crystal Palace. Enski boltinn 3. nóvember 2019 15:45
Sara aldrei skorað meira fyrir Wolfsburg á einu tímabili Landsliðsfyrirliðinn var á skotskónum í stórsigri Wolfsburg. Fótbolti 3. nóvember 2019 15:16
Endurkoma hjá Ögmundi og félögum | Kærkominn sigur hjá Jóni Degi Þrátt fyrir að hafa fengið á sig tvö mörk á fyrstu sjö mínútum leiksins vann AEL Larissa góðan sigur í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3. nóvember 2019 15:00
Kane ekki með gegn Everton Markahæsti leikmaður Tottenham á tímabilinu er veikur og missir af leik dagsins. Enski boltinn 3. nóvember 2019 13:00
Stjóri Bayern situr í heitu sæti Staða Nikos Kovac, knattspyrnstjóra Þýskalandsmeistara Bayern München, er ótrygg. Fótbolti 3. nóvember 2019 11:47
Rúnar Már meistari í Kasakstan Skagfirðingurinn varð í dag meistari í Kasakstan með Astana. Fótbolti 3. nóvember 2019 11:23
Guardiola: Leikmenn Liverpool láta sig stundum detta Knattspyrnustjóri Manchester City skaut á aðalkeppninauta liðsins um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 3. nóvember 2019 10:52
Mamma Ronaldos segir að mafían í fótboltanum vinni gegn honum Doloros Aveiro, mamma Cristianos Ronaldo, heldur áfram að segja skrítna hluti. Fótbolti 3. nóvember 2019 10:15
Klopp: Ómögulegt að fara taplaus í gegnum deildina Jurgen Klopp segir það ómögulegt fyrir Liverpool að fara í gegnum tímabilið án þess að tapa deildarleik. Enski boltinn 3. nóvember 2019 07:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti