Chelsea ekki í vandræðum með Palace í Lundúnarslag Sjötti deildarsigur Chelsea í röð Enski boltinn 9. nóvember 2019 14:15
Markaþurrð Viðars heldur áfram Það gengur ekki sem skildi hjá Viðari Erni Kjartanssyni hjá Rubin Kazan. Fótbolti 9. nóvember 2019 12:57
Liverpool getur aftur stungið af Liverpool fær Manchester City í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Enski boltinn 9. nóvember 2019 12:30
Bestu liðin á útivelli: Sverrir Ingi í 1. sætinu og Liverpool í þriðja Tölfræðisíðan Transfermarkt tók saman áhugaverða tölfræði í gær er þeir tóku saman bestu liðin á útivelli. Enski boltinn 9. nóvember 2019 11:30
Annar mannanna sem réðst á Özil og Kolasinac dæmdur í tíu ára fangelsi Hrottaleg árás og nú eru mennirnir sóttir til saka. Enski boltinn 9. nóvember 2019 11:00
Xhaka ekki í leikmannahópnum í dag og Emery veit ekki hvort að hann spili aftur fyrir Arsenal Granit Xhaka verður ekki í leikmannahópi Arsenal í dag er liðið mætir Leicester í hörkuleik í enska boltanum. Enski boltinn 9. nóvember 2019 08:00
Sportpakkinn: 23 manna hópur spænska landsliðsins tilkynntur á safni Robert Moreno þjálfari spænska landsliðsins valdi í dag þá 23 leikmenn sem mæta Möltu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins í næstu viku. Fótbolti 9. nóvember 2019 07:00
Í beinni í dag: Ellefu beinar útsendingar frá fimm mismunandi íþróttagreinum Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. Sport 9. nóvember 2019 06:00
Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. Fótbolti 8. nóvember 2019 22:03
Fyrsti sigur Watford kom á Carrow Road Loksins vann Watford leik þetta tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8. nóvember 2019 21:45
Elías Már skoraði tvö og var hetjan Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson var í stuði í kvöld. Fótbolti 8. nóvember 2019 21:19
Sportpakkinn: Inter fær enn eitt tækifærið til að komast á toppinn Níu leikir fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Þrír þeirra eru sýndir á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 8. nóvember 2019 19:00
Inter vill fá Giroud og Darmian Forráðamenn ítalska félagins Inter ætla að veita Juventus alvöru samkeppni og til að undirstrika það verður veskið galopnað í janúar. Fótbolti 8. nóvember 2019 18:00
Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina. Fótbolti 8. nóvember 2019 17:15
Stoke komið með nýjan stjóra Michael O'Neill er nýr knattspyrnustjóri Stoke City. Enski boltinn 8. nóvember 2019 16:46
Stuðningsmenn liðs Balotelli lýsa yfir stuðningi við rasistana í Verona Það er margt rotið í ítalska boltanum og það gengur afar illa þar í landi að uppræta kynþáttahatur á völlum landsins. Enn ein ótrúlega yfirlýsingin þar í landi kom í dag. Fótbolti 8. nóvember 2019 15:45
Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Fótbolti 8. nóvember 2019 14:45
Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. Enski boltinn 8. nóvember 2019 09:00
Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Fótbolti 8. nóvember 2019 08:30
Solskjær: Við þurftum á svona frammistöðu að halda Manchester United sýndi sínar bestu hliðar í 3-0 sigri á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gærkvöldi sem er eitthvað sem stuðningsmenn félagsins hafa séð alltof lítið af á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var líka ánægður með liðið. Enski boltinn 8. nóvember 2019 08:00
Vita að þeir geta sótt þrjú stig Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn væru í hóp landsliðsins fyrir leiki gegn Tyrklandi og Moldóvu. Erik Hamrén segir að reynslan innan hópsins auðveldi undirbúning liðsins fyrir erfiðan útileik í Tyrklandi. Fótbolti 8. nóvember 2019 07:45
Dönsku stórliðin horfa til Íslands Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin. Fótbolti 8. nóvember 2019 07:00
Öruggur sigur Man. Utd og farseðill í 32-liða úrslitin | Markalaust hjá Herði og Arnóri Sjáðu öll úrslit dagsins í Evrópudeildinni. Fótbolti 7. nóvember 2019 21:45
Markalaust hjá Arnóri og Jón Guðni á bekknum | Magnaður sigur Celtic á Ítalíu Fyrri hlutanum af leikjum dagsins í Evrópudeildinni er lokið en tveir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum sem var að ljúka rétt í þessu. Fótbolti 7. nóvember 2019 19:45
Aftur rúllaði AZ Alkmaar yfir Astana: 11-0 á tveimur vikum AZ Alkmaar vann 5-0 sigur á Astana er liðin mættust í Evrópudeildinni í dag. Þetta er í annað skipti á tveimur vikum sem hollenska liðið rúllar yfir Astana. Fótbolti 7. nóvember 2019 18:00
Sportpakkinn: Erik Hamrén segir leikinn í Tyrklandi vera mjög erfiða en um leið mjög áhugaverða áskorun Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór komandi leiki íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020 en íslenska liðið verður að vinna tvo síðustu leiki sína á móti Tyrklandi og Moldóvu til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. Fótbolti 7. nóvember 2019 15:00
Lögreglumaður ákærður fyrir morð á fótboltamanni Fótboltamaðurinn Dalian Atkinson lést árið 2016 og nú fyrst hefur maður verið ákærður fyrir að hafa ollið dauða hans. Enski boltinn 7. nóvember 2019 14:30
Hjartnæm stund á leik Liverpool og Manchester City um helgina Liverpool getur náð níu stiga forskoti á Manchester City þegar liðin mætast á Anfield á sunnudaginn en þetta verða líka mikil tímamót fyrir einn 54 ára gamlan stuðningsmann Liverpool. Enski boltinn 7. nóvember 2019 14:00
Svona var blaðamannafundur Hamréns Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni. Fótbolti 7. nóvember 2019 13:45
Hamrén og Freyr vildu ekki ræða mál Kolbeins Landsliðsþjálfararnir voru spurðir út í handtöku Kolbeins Sigþórssonar í síðustu viku. Fótbolti 7. nóvember 2019 13:43