„Vissum ekki hvort einhver ætlaði að vera fyndinn á okkar kostnað“ Víðir Reynisson, öryggisstjóri íslenska landsliðsins, er ánægður með móttökur Tyrkja og segir alla leikmenn hafa verið undirbúnir að vera þolinmóðir á landamærunum. Fótbolti 12. nóvember 2019 08:30
Sterling ekki með Englandi á fimmtudaginn eftir átök við Joe Gomez á æfingu Raheem Sterling verður ekki með enska landsliðinu gegn Svartfjallalandi á fimmtudaginn eftir að hafa lent upp á kant við Joe Gomez. Enski boltinn 12. nóvember 2019 08:00
Liverpool hefur áhyggjur af meiðslum Salah Forráðamenn og læknateymi Liverpool eru sagðir áhyggjufullir yfir meiðslum Mohamed Salah en Egyptinn hefur verið að glíma við smávægileg meiðsli undanfarnar vikur. Enski boltinn 12. nóvember 2019 07:00
Komst ekki í liðið á Laugardalsvelli en spilar nú stjörnuhlutverk í ensku úrvalsdeildinni Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf að glíma við einn af bestu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili þegar Ísland og Tyrkland mætast á fimmtudagskvöldið. Fótbolti 11. nóvember 2019 23:30
Íhuga að senda Drinkwater til baka til Chelsea: Ekkert spilað í deildinni eftir að hafa meiðst á djamminu Enskir fjölmiðlar greina frá því í morgun að Burnley muni senda Danny Drinkwater aftur til Chelsea er félagaskiptaglugginn opnar í janúarmánuði. Enski boltinn 11. nóvember 2019 23:00
Dómararnir á Englandi hvattir til að skoða VAR-atvikin sjálfir Mike Riley, yfirmaður dómaramála á Englandi, mun í vikunni funda með þeim tuttugu liðum sem eru í ensku úrvalsdeildinni. Þar efst á baugi verður notkun VAR. Enski boltinn 11. nóvember 2019 22:30
Zlatan snýr ekki aftur til Manchester United Svíinn mætir ekki aftur á Old Trafford í janúar. Enski boltinn 11. nóvember 2019 20:30
Alfreð: Síðustu leikir eru búnir að vera mjög jákvæðir Alfreð Finnbogason er klár í slaginn gegn Tyrklandi á fimmtudag. Fótbolti 11. nóvember 2019 19:45
Baldur Sigurðsson í FH | Sjáðu viðtal við hann á fyrstu æfingunni Ólafur Kristjánsson styrkir Fimleikafélagið fyrir næstu leiktíð. Íslenski boltinn 11. nóvember 2019 19:14
Ragnar Sigurðsson: Tyrkirnir eru ekkert að spá í mér Ragnar Sigurðsson telur ekki að Tyrkir horfi sérstaklega til þess að stoppa hann í leiknum í Istanbul á fimmtudagskvöldið. Ragnar, sem er eins og allir vita miðvörður í íslenska landsliðinu, skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri á Tyrkjum í fyrri leiknum. Fótbolti 11. nóvember 2019 18:00
Albert Brynjar úr Fjölni í Kórdrengina Framherjinn öflugi spilar í 2. deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 11. nóvember 2019 17:11
Cardiff sparkar Warnock Welska liðið Cardiff, sem leikur í ensku B-deildinni, hefur ákveðið að reka Neil Warnock, stjóra liðsins. Enski boltinn 11. nóvember 2019 17:09
Lögbann staðfest á ólöglega efnisveitu: Neitaði að sýna reikningana og sagði einhvern gera sér grikk Héraðsdómur Reykjavíkur hefur staðfest lögbann á starfsemi Jóns Geirs Sigurbjörnssonar sem seldi meðal annars Íslendingum aðgang að útsendingum frá ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu í fótbolta undir merkjum IPTV-Iceland. Viðskipti innlent 11. nóvember 2019 17:00
Fyrsta sinn sem strákarnir spila strax á fimmtudegi Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær ekki langan tíma til að undirbúa sig fyrir leikinn mikilvæga á móti Tyrkjum í undankeppni EM. Fótbolti 11. nóvember 2019 16:30
Ronaldo fór heim áður en leikurinn kláraðist Portúgalska stórstjarnan hjá Juventus brást illa við þegar hún var tekin af velli gegn AC Milan. Fótbolti 11. nóvember 2019 16:00
Engin Norðurlandaþjóð hefur unnið Tyrki oftar en Ísland Hvað er það við Íslendinga og Finna sem gerir það að verkum að Tyrkir eiga í meiri vandræðum gegn þeim en öðrum Norðurlandaþjóðum? Fótbolti 11. nóvember 2019 14:00
Þegar Engin(n) stóð í marki Tyrkja Ísland mætir Tyrklandi í undankeppni EM á fimmtudagskvöldið og það er við hæfi að rifja upp einn eftirminnilegasta Tyrkjann sem hefur mætt Íslandi í knattspyrnulandsleik. Fótbolti 11. nóvember 2019 13:30
Æðstu menn Arsenal standa þétt við bakið á Emery Sá spænski fær áfram traustið á Emirates. Enski boltinn 11. nóvember 2019 13:00
Stórt alþjóðlegt mót í næsta nágrenni við æfingabúðir íslenska liðsins Strákarnir í karlalandsliðinu í fótbolta æfa á slóðum opna tyrkneska mótsins í golfi sem lauk í gærkvöldi. Fótbolti 11. nóvember 2019 12:30
Fimmta þrenna norska ungstirnisins í vetur Erling Braut Haaland er líklega eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir. Fótbolti 11. nóvember 2019 12:00
Þurfa ekki að yfirgefa hótelgarðinn til að fara á æfingu Íslensku landsliðsstrákarnir hafa ekki yfir neinu að kvarta hér í Antalya þar sem liðið hefur sett upp búðir sína þar til íslenski hópurinn flýgur til Istanbul fyrir leikinn á fimmtudagskvöldi. Fótbolti 11. nóvember 2019 11:00
Fyrirliði Shakhtar rekinn út af fyrir að bregðast við rasisma Tveir Brasilíumenn í liði Shakhtar Donetsk urðu fyrir kynþáttafordómum í leik gegn Dynamo Kiev. Fótbolti 11. nóvember 2019 10:30
Fabinho sýndi nýja hlið á sér Þegar stuðningsmenn Liverpool hugsa um Brasilíumanninn Fabinho koma líklega glæsimörk ekki fyrst upp í hugann en hann er þekktari fyrir að vera á hinum enda vallarins að sjá til þess að liðið fái ekki mörk á sig. Enski boltinn 11. nóvember 2019 10:00
Allir í gegn nema Íslendingar Tyrkir eru greinilega ekki búnir að gleyma Burstamálinu fræga frá því í júní og þeir pössuðu sig á því að enginn Íslendingur labbaði í gegnum vegabréfaeftirlitið við komuna til Antalya. Fótbolti 11. nóvember 2019 09:30
Ekkert lið stillt upp yngra liði á leiktíðinni en Man. United í gær: Það yngsta hjá félaginu síðan 2017 Ole Gunnar Solskjær stýrði Manchester United til sigurs í ensku úrvalsdeildinni í gær en Rauðu djöflarnir unnu 3-1 sigur á Brighton á Old Trafford. Enski boltinn 11. nóvember 2019 09:00
Guardiola neitaði að ræða VAR eftir leikinn: „Ekki spyrja mig“ Það var ekki létt yfir spænska þjálfaranum í leikslok. Enski boltinn 11. nóvember 2019 08:30
Jurgen Klopp um Sean Cox og níu stiga forystuna eftir sigurinn á Man. City Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var eðlilega glaður í bragði eftir sigur Liverpool á ríkjandi meisturum, Manchester City, í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 11. nóvember 2019 08:00
Mourinho telur útilokað að nokkuð lið geti náð Liverpool Jose Mourinho er virkilega hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir nánast ekkert geta komið í veg fyrir að þeir hampi Englandsmeistaratitlinum eftir óralanga bið. Enski boltinn 10. nóvember 2019 23:30
Dybala kom Juve til bjargar gegn AC Milan Það var ekki mikið ris yfir leik gömlu stórveldanna í ítalska boltanum í kvöld. Fótbolti 10. nóvember 2019 21:45
Klopp: Skoruðum stórkostleg mörk Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu sinna manna í dag. Enski boltinn 10. nóvember 2019 20:24