Solskjær: Fernandes blanda af Scholes og Veron „Hann er svolítil blanda af Scholes og Veron,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hæstánægður með hinn portúgalska Bruno Fernandes sem slegið hefur í gegn á fyrstu vikum sínum hjá enska félaginu. Enski boltinn 23. febrúar 2020 20:00
Aubameyang sendi Arsenal í baráttuna um Evrópusæti Arsenal kom sér upp fyrir Everton og í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 3-2 sigri í leik liðanna í Lundúnum í dag. Enski boltinn 23. febrúar 2020 18:15
Fylkismenn með markaregn og Þór rúllaði yfir Grindavík Kvenna- og karlalið Fylkis unnu bæði örugga sigra í Lengjubikarnum í fótbolta í dag. Þórsarar og Vestfirðingar gerðu slíkt hið sama. Fótbolti 23. febrúar 2020 18:09
Ragnar hvíldur og Alfreð lék lítið Ragnar Sigurðsson var ekki í leikmannahópi FC Köbenhavn þegar liðið lék gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 23. febrúar 2020 17:57
Fimm mörk í tveimur leikjum hjá Jota Wolves vann auðveldan sigur á botnliði Norwich City á heimavelli. Enski boltinn 23. febrúar 2020 15:57
Glæsimörk í öruggum sigri United Bruno Fernandes skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið sigraði Watford á heimavelli. Enski boltinn 23. febrúar 2020 15:45
Bikarmeistararnir með fullt hús stiga | Fyrsti sigur Skagamanna Tveimur leikjum er lokið í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 23. febrúar 2020 15:01
Þriðji sigur Victors og félaga í röð | Rúrik tekinn af velli í hálfleik Það gekk misvel hjá Íslendingunum í þýsku B-deildinni í dag. Fótbolti 23. febrúar 2020 14:29
Hazard missir af leiknum gegn City og El Clásico Meiðslavandræði Edens Hazard, leikmanns Real Madrid, halda áfram. Fótbolti 23. febrúar 2020 14:13
Lazio taplaust í deildinni í fimm mánuði Lazio er aðeins einu stigi á eftir toppliði Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23. febrúar 2020 13:44
Leik Berglindar frestað vegna útbreiðslu Covid-19 veirunnar á Ítalíu Berglind segir að þungt sé yfir fólki á Ítalíu vegna kórónaveirunnar Covid-19. Innlent 23. febrúar 2020 12:13
Segir að VAR gæti gengið af fótboltanum dauðum Peter Schmeichel hefur sterkar skoðanir á myndbandsdómgæslunni. Enski boltinn 23. febrúar 2020 11:24
Leikjum á Ítalíu frestað vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar Tveir hafa látist af völdum COVID19-veirunnar á Ítalíu. Fótbolti 23. febrúar 2020 09:46
Schmeichel sló pabba sínum við Kasper Schmeichel þarf að verða Englandsmeistari fjórum sinnum í viðbót til að jafna við Peter Schmeichel, föður sinn, en í gær tók hann fram úr þeim gamla að einu leyti. Enski boltinn 23. febrúar 2020 09:00
Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 23. febrúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Handbolti, golf, ítalski og spænski boltinn Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti. Sport 23. febrúar 2020 06:00
Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 22. febrúar 2020 22:30
Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. Fótbolti 22. febrúar 2020 21:45
Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig gegn Monaco í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22. febrúar 2020 21:12
Frábær undirbúningur fyrir leikinn við Real Riyad Mahrez segir að sigurinn gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld muni hjálpa Manchester City fyrir stórleikinn við Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn 22. febrúar 2020 20:00
Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 22. febrúar 2020 19:15
Ronaldo jafnaði met í þúsundasta leiknum sínum Cristiano Ronaldo hélt upp á sinn þúsundasta fótboltaleik með því að skora í 2-1 sigri Juventus gegn SPAL á útivelli. Hann jafnaði met með því að skora í ellefta deildarleik sínum í röð. Fótbolti 22. febrúar 2020 18:45
Messi lauk "markaþurrð“ með fernu Lionel Messi skoraði þrennu í fyrri hálfleik og fjögur mörk alls þegar Barcelona valtaði yfir Eibar í spænsku 1. deildinni í fótbolta, 5-0. Fótbolti 22. febrúar 2020 17:30
West Brom og Leeds nær úrvalsdeildinni West Brom og Leeds eru skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigurleiki í dag. Jón Daði Böðvarsson lék í tapi Millwall gegn Wigan. Enski boltinn 22. febrúar 2020 17:14
Fyrsti sigur Palace síðan á annan í jólum Mark Patricks van Aanholt tryggði Crystal Palace langþráðan sigur. Enski boltinn 22. febrúar 2020 16:56
Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 22. febrúar 2020 16:45
Håland heldur áfram að skora Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22. febrúar 2020 16:29
Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bologna í dramatísku jafntefli Átján ára Íslendingur lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Bologna í dag. Fótbolti 22. febrúar 2020 15:58
Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 22. febrúar 2020 15:17
Brentford kom til baka gegn Blackburn Brentford gerði jafntefli í þriðja leiknum í röð þegar Blackburn Rovers kom í heimsókn. Enski boltinn 22. febrúar 2020 14:30