Liðsfélagi Gylfa varð sér til skammar Oumar Niasse, framherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, varð sér til skammar í gærkvöldi er hann fór út að rúnta með félögum sínum en íbúar í Englandi hafa verið beðnir um að halda sig heima vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 27. mars 2020 20:00
Guardiola vill fá varnarmann Juventus Leonardo Bonucci, varnarmaður Juventus, er ofarlega á óskalista Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City. Enski boltinn 27. mars 2020 18:00
Jürgen Klopp fór að gráta þegar hann heyrði sönginn Knattspyrnustjóri Liverpool viðurkennir að tilfinningarnar hafi borið hann ofurliði þegar hann heyrði heilbrigðis starfsmenn syngja Liverpool lagið. Enski boltinn 27. mars 2020 15:00
Íslensku stelpurnar misstu Suður-Kóreu upp fyrir sig Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á niðurleið á FIFA-listanum eftir þrjá leiki sína á æfingarmótinu á Spáni á dögunum. Fótbolti 27. mars 2020 14:00
„Sakna þess að geta ekki faðmað fólkið mitt“ Knattspyrnustjóri Arsenal segir að heimsbyggðin þurfi að draga lærdóm af kórónuveirufaraldrinum. Enski boltinn 27. mars 2020 13:30
Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27. mars 2020 12:00
Gylfi og félagar klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki á Engandi og í öllum heiminum Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu. Fótbolti 27. mars 2020 11:30
Þrír bestu samherjar Emils hjá félagsliðum hafa allir spilað með stórliðum Emil Hallfreðsson fékk það vandasama verkefni í þættinum Sportinu í kvöld að velja þrjá bestu félaganna úr bæði félagsliðum og landsliðinu. Eiður Smári Guðjohnsen, Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson voru bestu samherjarnir í landsliðinu. Fótbolti 27. mars 2020 10:45
Ísland og enska úrvalsdeildin: Fyrsta markið 16. janúar 1993 Þorvaldur Örlygsson var fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að skora í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 27 árum síðan. Enski boltinn 27. mars 2020 10:00
Slæmar fréttir fyrir Liverpool og níu fingurna á titlinum Stuðningsmenn Liverpool þurfa að líklega að fara að sætta sig við það að tímabilið í ensku úrvalsdeildinni 2019-20 verði ekki klárað. Enski boltinn 27. mars 2020 09:39
Fótboltamaður vaknaði eftir að hafa verið í dái í meira en tvö ár Fyrrum leikmaður hollenska stórliðsins Ajax er kominn til meðvitundar á ný eftir að hafa verið í dái síðan 2017. Bróðir hans sagði fréttirnar í hollenskum sjónvarpsþætti. Fótbolti 27. mars 2020 09:00
Óeining innan leikmannahóps Barcelona um launalækkun vegna kórónuveirunnar Spænski miðillinn Sport greinir frá því að allir leikmenn Barcelona séu ekki sammála því um að taka á sig launalækkun vegna kórónuveirunnar en félagið hefur beðið leikmennina um að taka á sig lækkunina. Fótbolti 27. mars 2020 08:30
Emil valdi þrjá bestu samherjana á fimmtán ára landsliðsferli sem er ekki lokið Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður til fimmtán ára, var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Emil spjallaði við Ríkharð Óskar Guðnason og fóru þeir yfir víðan völl. Fótbolti 27. mars 2020 08:00
Úrslitaleikur enska bikarsins gæti farið fram í október Úrslitaleikur enska bikarsins gæti farið fram í október en þetta kemur fram eftir fund enska knattspyrnusambandsins í gær. Þar voru allar utandeildirnar blásnar af og úrslitin látin standa eins og þau eru núna. Fótbolti 27. mars 2020 07:30
Þýsku risarnir koma öðrum félögum til bjargar Bayern München, Borussia Dortmund, RB Leipzig og Bayer Leverkusen hafa ákveðið að leggja til átján milljónir punda til þess að hjálpa knattspyrnufélögum í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi. Fótbolti 27. mars 2020 07:00
Dagskráin í dag: Dominos Körfuboltakvöld í nýjum búning, magnaðar rimmur Grindavíkur og KR og Íslandsmeistaratitill Selfoss Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 27. mars 2020 06:00
Gylfi að fá samherja frá Lille? Everton er eitt af fjórum félögum sem hafa áhuga á að fá varnarmanninn Gabriel Magalhaes en hann er á mála hjá Lille í Frakklandi. Fótbolti 26. mars 2020 23:00
Maðurinn sem vann EM með Frakkland í fyrsta skipti er látinn Michel Hidalgo er látinn 87 ára að aldri. Michel stýrði franska landsliðinu frá 1976 til 1984 og var meðal annars við stjórnvölinn er þeir unnu sinn fyrsta stóra titil, Evrópumótið 1984. Fótbolti 26. mars 2020 22:00
Eiður Smári: Okkur vantar smá endurnýjun og ég er sammála því Eiður Smári Guðjohnsen segir að frestun EM um eitt ári muni ekki breyta miklu fyrir landsliðið okkar. Eldri leikmenn munu líta á það sem hvatningu að halda sér gangandi í eitt ár til viðbótar til þess að fá tækifæri á að spila á EM næsta sumar. Fótbolti 26. mars 2020 21:00
Neville hlustaði ekki á ráðleggingar Ferguson og skömmu síðar var hann rekinn Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og stjóri Valencia á Spáni, segir að hann hafi hunsað ráðleggingar frá læriföður sínum Sir Alex Ferguson er hann stýrði Valencia. Fótbolti 26. mars 2020 20:00
Íslenska VARsjáin gat borið sig saman við tæknina sem er notuð í enska boltanum Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, milliríkjadómari, hefur undanfarnar vikur og mánuði unnið að nýju VAR-kerfi sem gæti nýst á Íslandi. Hann vinnur hjá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu OZ þar sem unnið er hörðum höndum að kerfi sem gæti nýst sem hin svokallaða VARsjá. Fótbolti 26. mars 2020 19:00
Liverpool gæti mögulega fengið spænskt undrabarn frítt Valencia strákurinn Ferran Torres gæti endað á Anfield í framtíðinni og það án þess að Liverpool þurfi að borga fyrir hann. Enski boltinn 26. mars 2020 16:00
City í áfalli yfir að Liverpool vilji þá úr Meistaradeildinni Manchester City finnst skrítið að topplið ensku úrvalsdeildarinnar vilji ekki hafa þá með í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 26. mars 2020 15:00
Hermann Hreiðars: Hentar okkur frábærlega af því að það vantar mikið þegar það vantar Jóa Ísland og Rúmenía áttu upphaflega að mætast á Laugardalsvelli í dag í umspilinu um sæti á EM en leiknum var frestað. Hermann Hreiðarsson og Ólafur Kristjánsson eru báðir á því að Ísland græði á þessari frestun. Fótbolti 26. mars 2020 14:00
Merkti Dagnýju Brynjars og bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er góður liðsfélagi og heldur tengslum við leikmenn sem hafa spilað henni við hlið á atvinnumannaferlinum. Fótbolti 26. mars 2020 13:30
Jankó þiggur ekki laun hjá Grindavík í mánuð Yfirmaður knattspyrnumála hjá Grindavík þiggur ekki laun hjá félaginu í mánuð vegna ástandsins í þjóðfélaginu. Íslenski boltinn 26. mars 2020 12:47
Geta fengið endurgreiðslu á Rúmeníuleikinn til 6. apríl Ísland átti að mæta Rúmeníu á Laugardalsvellinum í dag í umspili um sæti á EM. Allir miðar á leikinn voru seldir en nú hefur KSÍ sent frá skilaboð til þeirra sem eiga miða. Fótbolti 26. mars 2020 12:30
Ronaldinho spurði eftir Eiði Smára eins og Haukur í Coca Cola-auglýsingunni Brasilíski snillingurinn Ronaldinho spurði eftir Eiði Smára Guðjohnsen í Barcelona. Fótbolti 26. mars 2020 12:00
Segir að það verði erfitt að klára einhverja deild í Evrópu Fyrrum heimsmeistarinn og núverandi stjóri Guangzhou Evergrande í Kína, Fabio Cannavaro, segir að það verði erfitt að klára einhverja deild í Evrópu á þessari leiktíð. Fótbolti 26. mars 2020 11:30
Óli um byrjunina á Íslandsmótinu eftir samkomubann: „Fjórar til fimm vikur algjört lágmark“ Ólafur Kristjánsson þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla segir að liðin í landinu þurfi fjórar til fimm vikur til þess að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið eftir að samkomubanninu lýkur. Fótbolti 26. mars 2020 10:45