Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Liðsfélagi Gylfa varð sér til skammar

Oumar Niasse, framherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, varð sér til skammar í gærkvöldi er hann fór út að rúnta með félögum sínum en íbúar í Englandi hafa verið beðnir um að halda sig heima vegna kórónuveirunnar.

Fótbolti