Merkti Dagnýju Brynjars og bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 13:30 Dagny Brynjarsdóttir á leið í leik með Portland Thorns þar sem hún og Nadia Nadim spiluðu saman. Getty/Daniel Bartel Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er góður liðsfélagi og heldur tengslum við leikmenn sem hafa spilað henni við hlið á atvinnumannaferlinum. Ein af þeim er ein besta knattspyrnukona Dana. Danska landsliðskonan Nadia Nadim tók þátt í leik á Twitter þar sem viðkomandi var beðinn um að velja þá leikmenn sem hafa skipt þá mestu máli. Þeir sem taka þátt eiga einnig að merkja fjóra aðra til að taka þátt í þessum leik. Iceland #10 and #NWSL winner, Dagny Brynjarsdottir, will take a short break from football, & plans to be back at the end of 2018. Dagny & Omar are expecting a child. Great news, and we want to send a lots of love to Dagny and her family #TeamNeverlandMGMT #CongratsDagny pic.twitter.com/gvXrQDeXyO— Neverland | MGMT (@NeverlandMGMT) January 5, 2018 Nadia Nadim valdi bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo og sá þriðji var Luis Figo sem er einn af fáum sem hafa spilað bæði með Real Madrid og Barcelona á hápunkti ferils síns. Nadia Nadim merkti síðan Dagnýju og síðan Luis Figo og bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. Nadia NadimRonaldo (Fenomeno)Ronaldo (CR7)Luis Figo@Ronaldo @Cristiano @LuisFigo & @dagnybrynjars https://t.co/xi6LdCs0s5 pic.twitter.com/YTlIpmYxJq— Nadia Nadim (@nadia_nadim) March 25, 2020 Nadia Nadim og Dagný Brynjarsdóttir voru herbergisfélagar þegar þær spiluðu saman hjá Portland Thorns í bandarísku deildinni en þær hafa einnig mæst mörgum sinnum með landsliðum sínum. Báðar hafa þær yfirgefið Portland Thorns liðið. Dagný er komin til Selfoss þar sem hún ætlar að spila í sumar en Nadia Nadim fór fyrst til Manchester City árið 2018 en er nú leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. "The biggest title is when I got Brynjar."Soccer titles are still her goal, but life as a mom has changed @dagnybrynjars' priorities - in the best way.READ | https://t.co/WqMjswTc0N | #BAONPDX pic.twitter.com/nVh77tGZ76— Portland Thorns FC (@ThornsFC) August 1, 2019 Nadia Nadim hefur vakið mikla athygli því hún kom til Danmerkur sem flóttamaður en hefur síðan náð afburðarárangri sem námsmaður auk ferils síns í fótboltanum. Nadia Nadim var þannig í læknisnámi með fótboltanum og stefnir á að klára það eftir að ferlinum lýkur. Hún er einnig talandi á níu tungumálum eða dönsku, ensku, þýsku, persísku, darísku, úrdusku, hindí, arabísku og frönsku. Fótbolti Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er góður liðsfélagi og heldur tengslum við leikmenn sem hafa spilað henni við hlið á atvinnumannaferlinum. Ein af þeim er ein besta knattspyrnukona Dana. Danska landsliðskonan Nadia Nadim tók þátt í leik á Twitter þar sem viðkomandi var beðinn um að velja þá leikmenn sem hafa skipt þá mestu máli. Þeir sem taka þátt eiga einnig að merkja fjóra aðra til að taka þátt í þessum leik. Iceland #10 and #NWSL winner, Dagny Brynjarsdottir, will take a short break from football, & plans to be back at the end of 2018. Dagny & Omar are expecting a child. Great news, and we want to send a lots of love to Dagny and her family #TeamNeverlandMGMT #CongratsDagny pic.twitter.com/gvXrQDeXyO— Neverland | MGMT (@NeverlandMGMT) January 5, 2018 Nadia Nadim valdi bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo og sá þriðji var Luis Figo sem er einn af fáum sem hafa spilað bæði með Real Madrid og Barcelona á hápunkti ferils síns. Nadia Nadim merkti síðan Dagnýju og síðan Luis Figo og bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. Nadia NadimRonaldo (Fenomeno)Ronaldo (CR7)Luis Figo@Ronaldo @Cristiano @LuisFigo & @dagnybrynjars https://t.co/xi6LdCs0s5 pic.twitter.com/YTlIpmYxJq— Nadia Nadim (@nadia_nadim) March 25, 2020 Nadia Nadim og Dagný Brynjarsdóttir voru herbergisfélagar þegar þær spiluðu saman hjá Portland Thorns í bandarísku deildinni en þær hafa einnig mæst mörgum sinnum með landsliðum sínum. Báðar hafa þær yfirgefið Portland Thorns liðið. Dagný er komin til Selfoss þar sem hún ætlar að spila í sumar en Nadia Nadim fór fyrst til Manchester City árið 2018 en er nú leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. "The biggest title is when I got Brynjar."Soccer titles are still her goal, but life as a mom has changed @dagnybrynjars' priorities - in the best way.READ | https://t.co/WqMjswTc0N | #BAONPDX pic.twitter.com/nVh77tGZ76— Portland Thorns FC (@ThornsFC) August 1, 2019 Nadia Nadim hefur vakið mikla athygli því hún kom til Danmerkur sem flóttamaður en hefur síðan náð afburðarárangri sem námsmaður auk ferils síns í fótboltanum. Nadia Nadim var þannig í læknisnámi með fótboltanum og stefnir á að klára það eftir að ferlinum lýkur. Hún er einnig talandi á níu tungumálum eða dönsku, ensku, þýsku, persísku, darísku, úrdusku, hindí, arabísku og frönsku.
Fótbolti Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn