Merkti Dagnýju Brynjars og bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 13:30 Dagny Brynjarsdóttir á leið í leik með Portland Thorns þar sem hún og Nadia Nadim spiluðu saman. Getty/Daniel Bartel Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er góður liðsfélagi og heldur tengslum við leikmenn sem hafa spilað henni við hlið á atvinnumannaferlinum. Ein af þeim er ein besta knattspyrnukona Dana. Danska landsliðskonan Nadia Nadim tók þátt í leik á Twitter þar sem viðkomandi var beðinn um að velja þá leikmenn sem hafa skipt þá mestu máli. Þeir sem taka þátt eiga einnig að merkja fjóra aðra til að taka þátt í þessum leik. Iceland #10 and #NWSL winner, Dagny Brynjarsdottir, will take a short break from football, & plans to be back at the end of 2018. Dagny & Omar are expecting a child. Great news, and we want to send a lots of love to Dagny and her family #TeamNeverlandMGMT #CongratsDagny pic.twitter.com/gvXrQDeXyO— Neverland | MGMT (@NeverlandMGMT) January 5, 2018 Nadia Nadim valdi bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo og sá þriðji var Luis Figo sem er einn af fáum sem hafa spilað bæði með Real Madrid og Barcelona á hápunkti ferils síns. Nadia Nadim merkti síðan Dagnýju og síðan Luis Figo og bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. Nadia NadimRonaldo (Fenomeno)Ronaldo (CR7)Luis Figo@Ronaldo @Cristiano @LuisFigo & @dagnybrynjars https://t.co/xi6LdCs0s5 pic.twitter.com/YTlIpmYxJq— Nadia Nadim (@nadia_nadim) March 25, 2020 Nadia Nadim og Dagný Brynjarsdóttir voru herbergisfélagar þegar þær spiluðu saman hjá Portland Thorns í bandarísku deildinni en þær hafa einnig mæst mörgum sinnum með landsliðum sínum. Báðar hafa þær yfirgefið Portland Thorns liðið. Dagný er komin til Selfoss þar sem hún ætlar að spila í sumar en Nadia Nadim fór fyrst til Manchester City árið 2018 en er nú leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. "The biggest title is when I got Brynjar."Soccer titles are still her goal, but life as a mom has changed @dagnybrynjars' priorities - in the best way.READ | https://t.co/WqMjswTc0N | #BAONPDX pic.twitter.com/nVh77tGZ76— Portland Thorns FC (@ThornsFC) August 1, 2019 Nadia Nadim hefur vakið mikla athygli því hún kom til Danmerkur sem flóttamaður en hefur síðan náð afburðarárangri sem námsmaður auk ferils síns í fótboltanum. Nadia Nadim var þannig í læknisnámi með fótboltanum og stefnir á að klára það eftir að ferlinum lýkur. Hún er einnig talandi á níu tungumálum eða dönsku, ensku, þýsku, persísku, darísku, úrdusku, hindí, arabísku og frönsku. Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er góður liðsfélagi og heldur tengslum við leikmenn sem hafa spilað henni við hlið á atvinnumannaferlinum. Ein af þeim er ein besta knattspyrnukona Dana. Danska landsliðskonan Nadia Nadim tók þátt í leik á Twitter þar sem viðkomandi var beðinn um að velja þá leikmenn sem hafa skipt þá mestu máli. Þeir sem taka þátt eiga einnig að merkja fjóra aðra til að taka þátt í þessum leik. Iceland #10 and #NWSL winner, Dagny Brynjarsdottir, will take a short break from football, & plans to be back at the end of 2018. Dagny & Omar are expecting a child. Great news, and we want to send a lots of love to Dagny and her family #TeamNeverlandMGMT #CongratsDagny pic.twitter.com/gvXrQDeXyO— Neverland | MGMT (@NeverlandMGMT) January 5, 2018 Nadia Nadim valdi bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo og sá þriðji var Luis Figo sem er einn af fáum sem hafa spilað bæði með Real Madrid og Barcelona á hápunkti ferils síns. Nadia Nadim merkti síðan Dagnýju og síðan Luis Figo og bæði portúgalska og brasilíska Ronaldo. Það má sjá þetta hér fyrir neðan. Nadia NadimRonaldo (Fenomeno)Ronaldo (CR7)Luis Figo@Ronaldo @Cristiano @LuisFigo & @dagnybrynjars https://t.co/xi6LdCs0s5 pic.twitter.com/YTlIpmYxJq— Nadia Nadim (@nadia_nadim) March 25, 2020 Nadia Nadim og Dagný Brynjarsdóttir voru herbergisfélagar þegar þær spiluðu saman hjá Portland Thorns í bandarísku deildinni en þær hafa einnig mæst mörgum sinnum með landsliðum sínum. Báðar hafa þær yfirgefið Portland Thorns liðið. Dagný er komin til Selfoss þar sem hún ætlar að spila í sumar en Nadia Nadim fór fyrst til Manchester City árið 2018 en er nú leikmaður Paris Saint-Germain í Frakklandi. "The biggest title is when I got Brynjar."Soccer titles are still her goal, but life as a mom has changed @dagnybrynjars' priorities - in the best way.READ | https://t.co/WqMjswTc0N | #BAONPDX pic.twitter.com/nVh77tGZ76— Portland Thorns FC (@ThornsFC) August 1, 2019 Nadia Nadim hefur vakið mikla athygli því hún kom til Danmerkur sem flóttamaður en hefur síðan náð afburðarárangri sem námsmaður auk ferils síns í fótboltanum. Nadia Nadim var þannig í læknisnámi með fótboltanum og stefnir á að klára það eftir að ferlinum lýkur. Hún er einnig talandi á níu tungumálum eða dönsku, ensku, þýsku, persísku, darísku, úrdusku, hindí, arabísku og frönsku.
Fótbolti Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Í beinni: Athletic Bilbao - Barcelona | Meistararnir stimpla sig út United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjá meira