Hverjir fylgja Róberti í undanúrslit? Róbert Daði Sigurþórsson er nú þegar kominn í undanúrslit í eFótbolta en hverjir fylgja honum þangað? Beina útsendingu mótsins má finna hér í fréttinni. Rafíþróttir 9. apríl 2020 18:30
Hjörvar telur Ríkharð Jónsson bestan í sögu efstu deildar en hvert er besta liðið? Í síðasta þætti af Sportið í kvöld, frá því í gær, ræddu þeir Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson og Hjörvar Hafliðason um besta leikmann efstu deildar hér á landi frá upphafi sem og besta liðið. Fótbolti 9. apríl 2020 18:00
Leikmenn Real Madrid taka á sig launalækkun Leikmenn spænska stórliðsins Real Madrid hafa tekið á sig tíu til tuttugu prósent launalækkun til að aðstoða félagið að takast á við þann fjárhagslega skell sem fylgir kórónufaraldrinum. Fótbolti 9. apríl 2020 17:00
Róbert Daði fyrstur inn í undanúrslit Á miðvikudag hófust 16-liða úrslit í eFótbolta og var Róbert Daði Sigurþórsson fyrstur til að tryggja sér sæti í undanúrslitum mótsins. Frá þessu var greint á vefsíðu KSÍ. Rafíþróttir 9. apríl 2020 16:00
Mourinho og leikmenn Tottenham æfðu í almenningsgarði Á þriðjudag sást til José Mourinho, þjálfara Tottenham Hotspur ásamt nokkrum leikmönnum liðsins að æfa í almenningsgarði í London. Fótbolti 9. apríl 2020 15:15
Zlatan mætti á æfingu með Hammarby Hinn 38 ára gamli Zlatan Ibrahimović mætti á æfingu með sænska liðinu Hammarby en Zlatan er sem stendur leikmaður AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 9. apríl 2020 14:45
Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. Körfubolti 9. apríl 2020 14:00
Sportið í kvöld: Tryggvi Guðmundsson fer yfir ferilinn með Rikka G Í þætti kvöldsins af Sportið í kvöld fer Tryggvi Guðmundsson, fyrrum landsliðs- og atvinnumaður í knattspyrnu, yfir ferilinn með Ríkharð Óskari Guðnason, Rikka G. Fótbolti 9. apríl 2020 13:30
KSÍ greiðir liðum fyrr vegna sjónvarpssamninga Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að greiða félögum í Pepsi Max deild karla fyrirfram samningsgreiðslu vegna sjónvarpssamninga. Fótbolti 9. apríl 2020 13:00
Kom til Manchester eins hratt og ég gat Bruno Fernandes hefur komið eins og stormsveipur inn í lið Manchester United. Hann vildi feta í fótspor Cristiano Ronaldo og Nani. Fótbolti 9. apríl 2020 11:45
Mega æfa fimm saman í einu Matthías Vilhjálmsson, leikmaður norska liðsins Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni, segir að þar í landi reyni lið að æfa eftir bestu getu á þessum skrítnum tímum. Fótbolti 9. apríl 2020 11:00
Fimleikafélagið: Færeyskt met í lyftingum, sungið um Sveppa og stærðfræðingurinn Atli Þriðja sería af Fimleikafélaginu er byrjuð að rúlla en í fyrsta þættinum á dögunum þá var liðinu fylgt eftir í æfingaferð sinni í Flórída. Í öðrum þættinum er haldið uppteknum hætti Fótbolti 9. apríl 2020 08:00
Dagskráin í dag: Tryggvi gerir upp ferilinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9. apríl 2020 06:00
Segir stöðu knattspyrnuþjálfara þunga Birgir Jónasson, gjaldkeri Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands, segir að félögin geti ekki einhliða ákveðið það að draga niður þjálfara í launum. Það þurfi að taka samtalið og ákveða þetta í sameiningu. Fótbolti 8. apríl 2020 22:00
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sameinast og safna peningum í baráttunni gegn kórónuveirunni Flest allir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa sameinast í baráttunni gegn kórónuveirunni og stofnað samtökin #PlayersTogether eða leikmennirnir saman. Fótbolti 8. apríl 2020 20:16
Hannes í hár saman við stuðningsmenn Brøndby á Twitter Hannes Þorsteinn Sigurðsson, fyrrum knattspyrnumaður og nú þjálfari í Þýskalandi, lenti í hár saman við stuðningsmenn danska félagsins Brøndby á Twitter í gær en Hannes er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum Fótbolti 8. apríl 2020 18:00
Framherji Barcelona klippti sig eins og Ronaldo á HM 2002 Martin Braithwaite ákvað að heiðra hinn brasilíska Ronaldo með nýjustu klippingu sinni. Fótbolti 8. apríl 2020 16:30
Yfirlýsing frá ÍA: Stefna á að vinna sig út úr miklum vanda í góðri sátt við leikmenn Knattspyrnufélag ÍA hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis um launamál leikmanna liðsins. Íslenski boltinn 8. apríl 2020 15:48
Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Leikmenn Liverpool voru léttir á því og skutu á hvern annan á stórum netfundi sem Liverpool tók upp og deildi með stuðningsmönnum sínum. Enski boltinn 8. apríl 2020 15:00
Hætti að spila fyrir ÍBV til að sýna Elísabetu stuðning Þegar Margrét Lára Viðarsdóttir var sextán ára hætti hún að spila með ÍBV til að sýna Elísabetu Gunnarsdóttur, fráfarandi þjálfara liðsins, stuðning. Íslenski boltinn 8. apríl 2020 14:30
Fjölmiðlasirkus þegar Ronaldinho fór úr fangelsinu inn á lúxus hótel Ronaldinho er laus gegn tryggingu úr fangelsinu í Paragvæ og gat innritað sig inn á lúxushótel í höfuðborginni. Fjölmiðlar fylgdust með hverju skrefi hjá honum. Fótbolti 8. apríl 2020 14:00
Laun leikmanna ÍA lækkuð um helming án samráðs við þá Leikmenn ÍA eru ekki sáttir með hvernig staðið var að launalækkunum þeirra. Íslenski boltinn 8. apríl 2020 13:00
Kórónuveiran hefur áhrif á Juventus og Ronaldo gæti farið aftur til Spánar Ítalski fjölmiðillinn Corriere dello Sport greinir frá því að Cristiano Ronaldo gæti snúið aftur til Real Madrid næsta sumar og er kaupverðið talið í kringum 50 milljónir punda. Fótbolti 8. apríl 2020 12:00
Markaði nýtt upphaf þegar RÚV klippti á útsendinguna frá vítaspyrnukeppninni 2006 Markadrottningin og fyrrum landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir segir að það hafi markað ákveðið upphaf í vitneskju um áhuga á kvennaknattspyrnu er útsendingin frá bikarúrslitunum 2006 var rofin. Fótbolti 8. apríl 2020 11:30
Bestu innkomur þjálfara í sögu efstu deildar Vísir fer yfir bestu þjálfarainnkomur í sögu efstu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 8. apríl 2020 10:00
„Myndi í alvöru einhver íhuga að taka David de Gea úr markinu og setja Dean í hans stað?“ Peter Schmeichel, fyrrum markvörður Manchester United og danska landsliðsins, segir að félagið eigi að vera ánægt með David de Gea í markinu en Spánverjinn hefur þótt mistækur í marki Rauðu djöflanna á núverandi leiktíð. Fótbolti 8. apríl 2020 09:30
Ísland og enski: David Beckham lagði upp fyrsta íslenska sjálfsmarkið og það á Old Trafford Hermann Hreiðarsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að senda boltann í eigið mark í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 22 árum síðan. Enski boltinn 8. apríl 2020 09:00
Klopp leist ekkert á Mane þegar hann hitti hann fyrst Jürgen Klopp gerði ein sín bestu kaup þegar hann sótti Sadio Mané til Southampton í júní 2016 en það var ekki í fyrsta sinn sem hann gat fengið hann til sín. Enski boltinn 8. apríl 2020 08:30
Ronaldinho laus úr fangelsi eftir 32 daga á bak við lás og slá Fyrrum stórstjarnan Ronaldinho er kominn úr fangelsinu í Paragvæ eftir að hafa verið tekinn með falsað vegabréf í síðasta mánuði ásamt bróður sínum. Fótbolti 8. apríl 2020 08:00
Levy íhugar að láta vallarstarfsmenn Tottenham vinna í garðinum heima hjá sér Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, íhugar nú að láta vallarstarfsmenn félagsins, sem ekki eru kominn á neyðarrlög stjórnvalda, vinna í garðinum hjá sér í Hertfordshire á Suðaustur-Englandi. Fótbolti 8. apríl 2020 07:29