Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Skotmark Man. United og Real má yfirgefa Ajax

Edwin van der Sar, yfirmaður knattspyrnumála hjá Ajxax, hefur staðfest að miðjumaðurinn Donny vaan de Beek geti yfirgefið félagið þegar félagaskiptaglugginn opnar en þó bara fyrir ákveðna upphæð.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir Guardiola B-hliðina af Bielsa

Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður og mikill stuðningsmaður Leeds, sagði í Sportinu í kvöld að Pep Guardiola væri einfaldlega bara B-hliðin af stjóra Leeds, hinum áhugaverða Marcelo Bielsa.

Fótbolti
Fréttamynd

Eigendur City að kaupa félag Kolbeins

City Football Group, félagið sem á meðal annars Manchester City, er að ganga frá kaupum á belgíska B-deildarfélaginu Lommel en á mála hjá félaginu er Kolbeinn Þórðarson sem og fyrrum leikmaður FH og Breiðabliks, Jonathan Hendrickx.

Fótbolti
Fréttamynd

Vonast til þess að heila­starf­semi móta­stjóra KSÍ verði rann­sökuð er hann hættir: „Ó­trú­legt verk“

Þorkell Máni Pétursson, fjölmiðlamaður, vonast eftir því að heilastarfsemi Birkis Sveinssonar, mótastjóra KSÍ, verði rannsakað er hann hættir en Birkir tilkynnti í gær drög að Íslandsmótinu 2020. Spilaðir verða tæplega fimm þúsund leikir á vegum KSÍ í sumar og hefur því verið nóg að gera hjá Birki undanfarnar vikur.

Fótbolti