Kristófer með Stjörnunni í sumar Kristófer Konráðsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Stjörnuna en þessi uppaldi Stjörnumaður lék síðast með liðinu sumarið 2017. Íslenski boltinn 27. maí 2020 19:30
Leipzig mistókst að komast í annað sæti RB Leipzig missti mann af velli með rautt spjald eftir klukkutíma leik þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27. maí 2020 18:37
Augsburg ekki úr fallhættu Augsburg og Paderborn, lið þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Samúels Kára Friðjónssonar, gerðu markalaust jafntefli í 28. umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27. maí 2020 18:00
Gamli Man. United maðurinn aðstoðar líklega gamla Liverpool manninn Dirk Kuyt, fyrrum leikmaður Liverpool, er væntanlega að fá nýtt stjórastarf í heimalandi sínu og hann ætti að spila sóknarbolta þegar menn sjá hver verður aðstoðarmaður hans. Fótbolti 27. maí 2020 15:00
Líkti samherja sínum við Road Runner Thomas Müller líkti samherja sínum hjá Bayern München við fótfráa teiknimyndapersónu. Fótbolti 27. maí 2020 14:00
Boðin vinna sem húsvörður í foreldraviðtali Kjartan Atli Kjartansson fylgdi Guðjóni Pétri Lýðssyni eftir í vinnunni í Urriðaholtsskóla. Íslenski boltinn 27. maí 2020 13:30
Spáir því að Sif verði formaður KSÍ fyrst kvenna Ef spá Henrys Birgis Gunnarssonar rætist verður Sif Atladóttir fyrsta konan til að gegna embætti formanns KSÍ. Fótbolti 27. maí 2020 12:30
Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. Enski boltinn 27. maí 2020 12:11
17 dagar í Pepsi Max: Boltinn rúllaði eftir allri línunni og Þórður endaði í 19 mörkum eins og hinir tveir Þórður Guðjónsson fékk innkomu í nítján marka klúbbinn sumarið 1993 en það munaði grátlega litlu að tuttugasta markið hans kæmi í lokaleiknum. Íslenski boltinn 27. maí 2020 12:00
Láta stuðningsmennina ákveða á Twitter hvort að markvörðurinn fái nýjan samning Skoska úrvalsdeildarfélagið Livingston fer nýstárlegar leiðir til þess að ákveða hvort að markvörðurinn Gary Maley verði áfram hjá félaginu á næstu leiktíð en stuðningsmennirnir ráða þar ferðinni. Fótbolti 27. maí 2020 11:30
Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. Enski boltinn 27. maí 2020 11:02
Næstu heimaleikir stelpnanna okkar verða í september og sá síðasti í jólamánuðinum Síðustu þrír leikir íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í undankeppni EM 2021 verða á útivelli. Fótbolti 27. maí 2020 10:23
Rúnar um ungu leikmennina í KR: „Eftir hverju ertu að leita sem félagsmaður?“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það sé ekki vonbrigði fyrir félagið hversu fáir leikmenn hafi komið í gegnum yngri flokka starf félagsins síðustu árin en hann segir að þegar krafan sé á titil á hverju ári þurfi hann að spila bestu fótboltamönnunum. Íslenski boltinn 27. maí 2020 10:00
Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. Enski boltinn 27. maí 2020 09:00
„Hefði sennilega ekki spilað mínútu hjá mér miðað við hvernig hann hegðaði sér á þeim æfingum sem hann var hjá mér þennan veturinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, segir að það besta sem hafi komið fyrir sóknarmanninn Guðmund Andra Tryggvason hafi verið að semja við Start í lok ársins 2017 en Rúnar var ekki ánægður með framlag Guðmundar á æfingum KR-liðsins þar á undan. Fótbolti 27. maí 2020 08:00
Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. Íslenski boltinn 27. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: KR og Stjarnan mætast í beinni og Gummi Ben heldur áfram upphitun fyrir Pepsi Max-deildina Eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins verður á ný boðið upp á beina útsendingu frá fótbolta á Stöð 2 Sport í kvöld þegar tvö af bestu liðum Pepsi Max-deildar karla mætast. Sport 27. maí 2020 06:00
Samningum rift við barnshafandi leikmenn: „Íþróttakonur eru ótrúlega lítið verndaðar“ Sif Atladóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Kristianstad, er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna. Hún er ólétt að sínu öðru barni og vill meðal annars stuðla að bættri stöðu knattspyrnukvenna sem eignast börn. Fótbolti 26. maí 2020 21:00
Leverkusen steinlá og fór úr meistaradeildarsæti Borussia Mönchengladbach komst upp fyrir Leverkusen og í 4. sæti þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þrátt fyrir aðeins markalaust jafntefli við Werder Bremen á útivelli. Fótbolti 26. maí 2020 20:43
Jafntefli hjá Fjölni og HK í Grafarvogi Fjölnismenn, sem verða nýliðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar, tóku á móti HK í æfingaleik í Grafarvogi í kvöld nú þegar styttist í að Íslandsmótið hefjist. Íslenski boltinn 26. maí 2020 20:33
Rifjaði upp tapið gegn Íslandi: „Bölvað og stunið en svo varð allt hljótt“ Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. Enski boltinn 26. maí 2020 19:30
Mannleg mistök sem við tökum hæfilega létt - „Puma sótti það fast að semja við okkur“ „Þetta kom okkur á óvart en þetta var fínasta mynd,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, um það þegar nýr samstarfsaðili KSÍ, Puma, birti óvart mynd sem virtist sýna nýja treyju og merki íslensku fótboltalandsliðanna. Fótbolti 26. maí 2020 19:04
Guðlaugur Victor í baráttu um sæti í efstu deild en Rúrik áfram í frystiklefanum Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn þegar lið hans Darmstadt vann 3-1 á útivelli gegn Erzgebirge Aue í þýsku 2. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26. maí 2020 18:39
Óli Jóh á hækjum á æfingu Stjörnunnar: „Kallinn er að koma til“ Ólafur Jóhannesson styður sig við hækjur eftir að hafa slasast á mjöðm. Íslenski boltinn 26. maí 2020 17:00
Pétur hættur við að hætta Pétur Viðarsson tekur slaginn með FH í sumar. Hann lagði skóna á hilluna eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn 26. maí 2020 16:13
Titillinn blasir við Bayern eftir frumlegt mark Kimmich Bayern München tók stórt skref í átt að því að landa áttunda Þýskalandsmeistaratitlinum í röð þegar liðið vann toppslaginn við Dortmund á útivelli í dag, 1-0. Fótbolti 26. maí 2020 16:00
Fékk morðhótanir eftir mistökin gegn Króatíu Markvörðurinn Willy Caballero fékk hótanir eftir mistökin sem hann gerði sig sekan um í leik Argentínu og Króatíu á HM fyrir tveimur árum. Fótbolti 26. maí 2020 15:00
Enn súr og svekktur út í Benitez fimmtán árum eftir „kraftaverkið í Istanbul“ Ekki allir leikmenn Liverpool frá 2005 eiga góðar minningar frá „kraftaverkinu í Istanbul“ þar sem Liverpool vann fimmta Evróputitil sinn. Enski boltinn 26. maí 2020 14:30
Leikmönnum á Íslandi ráðlagt að fagna mörkunum sínum án snertingar Knattspyrnusamband Íslands hefur nú gefið út leiðbeiningar vegna framkvæmdar knattspyrnuleikja í meistaraflokkum vegna sóttvarnaraðgerða heilbrigðisyfirvalda og almannavarna. Íslenski boltinn 26. maí 2020 14:00
KSÍ staðfestir að nýja merkið sýni landvættina fjóra ásamt fánakrossi Klara Bjartmarz framkvæmdastjóri KSÍ, segir að Puma hafi komið KSÍ í opna skjöldu með því að birta nýja KSÍ merkið á vef sínum í dag. Fótbolti 26. maí 2020 13:31
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti