Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Schalke varar Sevilla við

Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Hafði gott af Hollandsdvölinni

Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Draumar KA um Evrópusæti eru fráleitir“

Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, segir að draumar KA um að komast í Evrópusæti séu fráleitir en það muni hjálpa liðinu að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, sé á sínu öðru ári með liðið.

Fótbolti