Mættur til Vopnafjarðar ári eftir að hafa verið orðaður við ensk úrvalsdeildarlið Var sagður næsti Dele Alli í grein The Mirror fyrir einu ári síðan en samdi í gær við Einherja á Vopnafirði. Íslenski boltinn 6. júní 2020 11:00
Rekinn frá LA Galaxy vegna kynþáttafordóma eiginkonu sinnar Serbneski knattspyrnumaðurinn Aleksandar Katai hefur verið leystur frá störfum hjá bandaríska úrvalsdeildarliðinu Los Angeles Galaxy vegna ógeðfelldrar hegðunar eiginkonu sinnar á samfélagsmiðlum. Fótbolti 6. júní 2020 10:30
7 dagar í Pepsi Max: Silfur-Blikar hafa beðið í áratug eftir gullinu Breiðablik hefur endaði í öðru sæti á síðustu tveimur tímabilum og jafnoft og öll önnur félög til samans frá og með árinu 2012. Fótbolti 6. júní 2020 10:00
Chilwell næstur inn hjá Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er með veskið á lofti og ljóst að Chelsea ætlar sér stóra hluti á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 6. júní 2020 09:30
Messi æfir einn þegar vika er í fyrsta leik Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, glímir við smávægileg meiðsli og hefur ekki æft með liðsfélögum sínum undanfarna daga vegna meiðsla en félagið staðfesti þetta í dag. Fótbolti 6. júní 2020 07:00
Dagskráin í dag: Mjólkurbikarinn í beinni frá Bessastaðavelli og meistarakeppnin frá Hlíðarenda Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Fótbolti 6. júní 2020 06:00
Enskt úrvalsdeildarfélag tók lán upp á 29 milljarða til að ná endum saman Tottenham Hotspur tók lán upp á 175 milljónir punda þar sem liðið verður af gífurlegum upphæðum sökum kórónufaraldursins. Enski boltinn 5. júní 2020 23:00
Guðmundur skoraði fimm á Selfossi | ÍR og Njarðvík áfram Guðmundur Tyrfingsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk er Selfoss komst áfram í 2. umferð Mjólkurbikarsins eftir 5-0 sigur á Snæfell á Selfossi í dag. Íslenski boltinn 5. júní 2020 21:51
Valur afgreiddi Fylki með þremur mörkum á síðustu tuttugu mínútunum Valur vann 3-0 sigur á Fylki í æfingaleik er liðin mættust á Origo-vellinum. Þetta var liður í loka undirbúningi liðanna fyrir Pepsi Max-deildina sem hefst um aðra helgi. Íslenski boltinn 5. júní 2020 21:06
Bræðurnir spenntir fyrir bikarslagnum á Álftanesi: „Hver veit nema forsetinn láti sjá sig?“ Álftanes mætir Fram í 1. umferð Mjólkurbikarsins á morgun og bræðurnir Arnar Már og Hörður Fannar Björgvinssynir eru spenntir fyrir viðureigninni. Arnar Már þjálfar Álftanes og bróðir hans stendur vaktina í markinu. Fótbolti 5. júní 2020 21:00
Schalke varar Sevilla við Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Fótbolti 5. júní 2020 20:00
Fékk morðhótanir eftir æfingaleik í Grindavík Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdarstjóri Grindavíkur, segist hafa fengið morðhótun erlendis frá, frá erlendum veðmálaspilara, eftir æfingaleik Grindavíkur og ÍR í fótbolta á dögunum. Fótbolti 5. júní 2020 19:30
Sancho sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir að vera ekki með grímu í klippingu: „Algjör brandari“ Jadon Sancho, leikmaður Dortmund, var í dag sektaður af þýsku úrvalsdeildinni fyrir það að birta mynd af sér í klippingu á tímum kórónuveirunnar í Þýskalandi en Sancho var ekki með grímu á sér. Fótbolti 5. júní 2020 18:00
Bikarmeistararnir skrifa undir samning við fimm leikmenn Bikarmeistarar Víkings skrifuðu í dag undir samninga við fimm leikmenn en tveir þeirra áttu stóran þátt í bikarmeistaratitlinum á síðustu leiktíð. Einn snýr svo aftur heim, einn er fenginn að láni og einn hefur spilað með öðrum flokki félagsins undanfarin ár. Íslenski boltinn 5. júní 2020 17:00
Liverpool gæti tryggt sér enska meistaratitilinn 21. júní Enska úrvalsdeildina fer af stað eftir tæpar tvær vikur og til byrja með verða margir með augun á því hvenær Liverpool getur tryggt sér enska meistaratitilinn. Enski boltinn 5. júní 2020 16:30
Tveir leikmenn Benfica fluttir á spítala eftir að liðsrútan var grýtt Stuðningsmenn Benfica grýttu rútu liðsins eftir að það gerði markalaust jafntefli við Tondela í portúgölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 5. júní 2020 15:30
Ruud Gullit var rekinn frá Chelsea fyrir 22 árum en er samt enn sár út í einn mann Það eru liðnir meira en tveir áratugir síðan að Ruud Gullit var rekinn frá Chelsea en hollenski Evrópumeistarinn getur ekki enn fyrirgefið einum manni fyrir það sem gerðist á bak við tjöldin á Brúnni. Enski boltinn 5. júní 2020 15:00
„Get ekki beðið eftir því að spila“ Selfoss tekur á móti Snæfelli í fyrstu umferð Mjólkurbikars karla í kvöld. Guðmundur Tyrfingsson, hinn ungi og efnilegi leikmaður Selfyssinga, kveðst spenntur fyrir leiknum. Íslenski boltinn 5. júní 2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 7 daga: Þrjár markadrottningar horfnar á braut Þrjár af mestu markadrottningum úrvalsdeildar kvenna síðustu ár eru horfnar á braut en samtals hafa þær skorað 445 mörk í efstu deild. Íslenski boltinn 5. júní 2020 13:30
Topp 5 í kvöld: Garðar Gunnlaugs, Albert Brynjar og Lennon segja frá uppáhalds mörkunum sínum Garðar Gunnlaugsson, Albert Brynjar Ingason og Steven Lennon segja frá eftirlætis mörkum sínum í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2020 13:00
8 dagar í Pepsi Max: Þarf að fara aftur til 1989 til að finna færri grasleiki í fyrstu umferð Aðeins sautján prósent leikja í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla 2020 fara fram á náttúrulegu grasi og hafa ekki verið færri grasleikir í fyrstu umferð í 31 ár. Íslenski boltinn 5. júní 2020 12:00
Hafði gott af Hollandsdvölinni Hallgrímur Mar Steingrímsson kemur vel undan dvöl í Hollandi í vetur. Hann segir að gott gengi undir lok síðasta tímabils gefi KA sjálfstraust fyrir sumarið. Hann kann litlar skýringar af hverju honum gengur betur á sunnudögum en öðrum dögum vikunnar. Íslenski boltinn 5. júní 2020 11:00
María Englandsmeistari á afmælisdaginn Chelsea er Englandsmeistari kvenna í þriðja sinn. Útkoma tímabilsins var ákveðin út frá stigum að meðaltali í leik. Enski boltinn 5. júní 2020 10:37
Pepsi Max-spáin 2020: Þurfa að særa meiðsladrauginn í burtu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KA 7. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 5. júní 2020 10:00
Telja Bruno lykilinn að ná því besta úr Pogba Manchester United vonast til að Bruno Fernandes nái því besta úr Paul Pogba og sá franski skrifi í kjölfarið undir nýjan samning. Enski boltinn 5. júní 2020 09:30
Sérfræðingar Pepsi Max lofsama Rúnar Kristins: „Hann er virtur af öllum“ Guðmundur Benediktsson, Þorkell Máni Pétursson og Sigurvin Ólafsson dásömuðu Rúnar Kristinsson í undirbúningsþætti fyrir Pepsi Max deildina. Íslenski boltinn 5. júní 2020 09:00
„Draumar KA um Evrópusæti eru fráleitir“ Þorkell Máni Pétursson, sparkspekingur, segir að draumar KA um að komast í Evrópusæti séu fráleitir en það muni hjálpa liðinu að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, sé á sínu öðru ári með liðið. Fótbolti 5. júní 2020 07:00
Mjólkurbikarinn fer af stað: Slagurinn um Ísafjörð og beint frá Bessastaðavelli Íslenska fótboltasumarið hefst formlega í kvöld er Mjólkurbikarinn fer að rúlla. Strákarnir fara af stað í kvöld og stelpurnar hefja svo leik um helgina er fyrstu umferðirnar fara fram. Fótbolti 5. júní 2020 06:30
Dagskráin í dag: Markahrókar rifja upp bestu mörkin og Ronnie Coleman á Íslandi Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 5. júní 2020 06:00
Fjölskyldufaðirinn og Íslandsmeistarinn tengir lítið sem ekki neitt við tækninýjungar Markvörðurinn Beitir Ólafsson er ólíkur flestum leikmönnum Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 4. júní 2020 23:00
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti