Solskjær: Stuðningsmennirnir skilja hvað ég er að reyna Norðmaðurinn segist enn hafa traust stuðningsmanna. Enski boltinn 4. desember 2019 09:00
Ljóslaust í búningsklefa City fyrir leikinn í gær en leikmennirnir skemmtu sér konunglega Þegar leikmenn Manchester City mættu til leiks á Turf Moor í gærkvöldi og voru að fara spila við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var ekki allt með felldu í búningsklefa þeirra. Enski boltinn 4. desember 2019 08:00
Campbell og Hermann náðu í sitt fyrsta stig Southend United er í erfiðri stöðu í ensku C-deildinni. Enski boltinn 3. desember 2019 22:18
Jesus með tvö mörk í öruggum sigri City Manchester City gaf Burnley engin grið. Enski boltinn 3. desember 2019 22:00
Glæsimark Schlupps tryggði tíu Palace-mönnum sigur Crystal Palace lyfti sér upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Enski boltinn 3. desember 2019 21:23
Sportpakkinn: Rapinoe hefur farið með kvennafótboltann í rétta átt Arnar Björnsson fór betur yfir magnað ár hjá hinni bandarísku Megan Rapinoe sem á árinu 2019 vann allar viðurkenningar sem hún gat unnið á þessu magnaða ári sínu. Þar á meðal er Gullboltann sem hún fékk í gær. Fótbolti 3. desember 2019 20:00
Pochettino vill strax aftur út í þjálfun: Sagður horfa til Old Trafford Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham, ætlar ekki að taka sér neitt frí frá fótbolta en hann er nú þegar tilbúinn að finna sér annað starf. Enski boltinn 3. desember 2019 17:15
Forsetinn þreyttur á Balotelli og er tilbúinn að láta hann fara frítt Mario Balotelli getur yfirgefið Brescia frítt í janúarglugganum þar sem leikur hans hentar ekki liði í fallbaráttu. Svo segir forseti félagsins, Massimo Cellino. Fótbolti 3. desember 2019 15:45
Sportpakkinn: „Það eru spennandi tímar hjá Liverpool og hollenska landsliðinu“ Lionel Messi vann Gullboltann í sjötta sinn í gær en Arnar Björnsson skoðaði betur manninn sem endaði í öðru sætinu en Virgil van Dijk átti magnað ár með Liverpool og hollenska landsliðinu. Fótbolti 3. desember 2019 15:15
Sagður vera búinn að semja við Milan átta árum eftir að hafa unnið deildina með félaginu Zlatan Ibrahimovic hefur ákveðið að semja við AC Milan á nýjan leik eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy á haustmánuðum. Fótbolti 3. desember 2019 15:00
Pep ætlar ekki á markaðinn í janúar þrátt fyrir að vera elta Liverpool Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, ætlar ekki að opna budduna í janúar. Enski boltinn 3. desember 2019 14:30
Englendingar spila við mótherja Íslands Enska knattspyrnulandsliðið ætlar að undirbúa sig fyrir Evrópumeistaramótið með tveimur vináttulandsleikjum í byrjun júní. Fótbolti 3. desember 2019 14:00
Solskjær viss um að Mourinho fái góðar móttökur | Pogba enn á meiðslalistanum Manchester United og Tottenham mætast í stórleik annað kvöld. Enski boltinn 3. desember 2019 13:30
Harry Maguire: Erum að bæta okkur Enski landsliðsmiðvörðurinn og leikmaður Manchester United, Harry Maguire, segir að leikur liðsins sé að batna en vonast til að hann verði enn betri. Enski boltinn 3. desember 2019 12:00
Valsmenn skoða færeyskan vinstri bakvörð Valur er með færeyskan vinstri bakvörð á reynslu hjá sér en Magnus Egilsson æfir með liðinu. Íslenski boltinn 3. desember 2019 11:42
Van Dijk: Ótrúlegt ár en það eru leikmenn sem eru ómannlegir Virgil van Dijk, varnamaður Liverpool, var í öðru sæti í kjörinu um Gullknöttinn sem var veitt við hátíðlega athöfn í Frakklandi í gær. Lionel Messi vann Ballon d'Or í sjötta sinn. Enski boltinn 3. desember 2019 11:00
Solskjær sagður hafa tjáð leikmönnum að sparkið biði hans næðust ekki góð úrslit Ole Gunnar Solskjær gæti fengið sparkið frá Manchester United fyrr en seinna. Enski boltinn 3. desember 2019 10:00
Man. City væri bara sjö stigum á eftir Liverpool ef ekki hefði verið neitt VAR Liverpool er eitt að liðunum sem hefur grætt á VAR í vetur en Manchester City er eitt af liðunum sem hefur tapað á VAR. Enski boltinn 3. desember 2019 09:30
„Þú getur ekki spilað svona og haldið áfram að komast upp með það“ Paul Merson, knattspyrnuspekingur Sky Sports, fer yfir nokkur málefni í sínum vikulega pistla fyrir fréttastofuna þar sem hann gerir upp helgina í enska boltanum. Enski boltinn 3. desember 2019 08:00
Sjáðu viðbrögð Mateos Messi þegar pabbi hans fékk Gullboltann Mateo Messi var afar kátur þegar pabbi hans fékk Gullboltann í gær. Fótbolti 3. desember 2019 07:00
Mbappé fékk mynd af sér með Drogba áratug eftir að hann sagði nei við hann Kylian Mbappé fékk sjálfu af sér með Didier Drogba. Fótbolti 3. desember 2019 06:00
Giggs bannar Bale að spila golf á EM Walesverjinn fær ekki að spila golf á meðan EM 2020 stendur. Fótbolti 2. desember 2019 23:30
Messi fékk Gullboltann í sjötta sinn Gullboltinn var veittur við hátíðlega athöfn í París í kvöld. Fótbolti 2. desember 2019 20:30
Rapinoe fékk Gullboltann Megan Rapinoe var valinn besti leikmaður heims í kvennaflokki. Fótbolti 2. desember 2019 20:14
Liverpool og Everton mætast í 3. umferð ensku bikarkeppninnar Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í kvöld. Enski boltinn 2. desember 2019 19:23
Misstu af tækifærinu til að komast upp í 2. sætið Íslendingaliðunum í rússnesku úrvalsdeildinni gekk ekki nógu vel í kvöld. Fótbolti 2. desember 2019 18:26
Sextán ára framherji Lyon eftirsóttur af stærstu liðum Englands Liverpool, Manchester City og Manchester United eru talin fylgjast með hinum sextán ára framherja Lyon, Mathis Rayan Cherki, sem hefur slegið í gegn þrátt fyrir ungan aldur. Enski boltinn 2. desember 2019 17:30
Sportpakkinn: Besta byrjun Inter í 88 ára sögu félagsins Góðir hlutir eru að gerast hjá Internazionale í ítalska boltanum sem tók toppsætið af Juventus um helgina. Arnar Björnsson skoðaði betur hvað gerðist í fjórtándu umferð Seríu A. Fótbolti 2. desember 2019 16:00
Carragher furðaði sig á fyrsta liðsvali Ljungberg: „Þetta kemur á óvart“ Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta skipti í gær og Jamie Carragher skildi lítið sem ekkert í byrjunarliðinu. Enski boltinn 2. desember 2019 15:45
Segir Arsenal að sækja Rodgers í stað Allegri sem hugsar bara um varnarleik Það er enginn spurning fyrir Paul Merson hver eigi að vera næsti stjóri Arsenal. Enski boltinn 2. desember 2019 15:00