Sverrir Ingi, Elmar og Aron unnu allir Góður dagur hjá Íslendingaliðunum í Grikklandi, Tyrklandi og Ungverjalandi. Fótbolti 7. desember 2019 18:18
Al Arabi kom tvisvar til baka og Árni Vill sjóðheitur Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar sýndu karakter í leik dagsins í Katar. Fótbolti 7. desember 2019 17:23
Markaveisla Mourinho hélt áfram gegn Burnley Tottenham skorar endalaust undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 7. desember 2019 16:45
Liverpool í engum vandræðum á suðurströndinni Bournemouth réð ekkert við Liveprool. Enski boltinn 7. desember 2019 16:45
Dortmund upp fyrir Bayern eftir tap hjá meisturunum í toppslag Sviptingar í þýska boltanum í fótbolta. Fótbolti 7. desember 2019 16:22
Hörður Björgvin lagði upp mark í jafntefli Hörður Björgvin Magnússon lagði upp mark CSKA Moskvu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Krasnodar í rússnesku knattspyrnunni í dag. Fótbolti 7. desember 2019 15:38
Leeds á toppinn Erkifjendurnir Huddersfield Town og Leeds United berjast á sitt hvorum enda ensku B-deildarinnar. Enski boltinn 7. desember 2019 14:30
Stóri Duncan stýrði Everton til sigurs gegn Chelsea Everton tók á móti Chelsea í fyrsta leiknum eftir að Marco Silva var rekinn. Enski boltinn 7. desember 2019 14:15
Grænir Madrídingar á heimavelli skutust á toppinn Real er með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar en Barcelona á leik til góða. Fótbolti 7. desember 2019 13:45
„Allir vilja spila fyrir Liverpool“ Gabriel Barbosa, framherji Inter Milan, segir að hann myndi elska að spila með Roberto Firmino. Sama hvort það sé hjá brasilíska landsliðinu eða hjá Liverpool. Enski boltinn 7. desember 2019 13:00
Þrír leikmenn United í sameiginlegu Manchester-liði Danny Mills Það er stórleikur í enska boltanum í dag en klukkan 17.30 verður flautað til leiks í Manchester-slagnum á Etihad leikvanginum þar sem City fær United í heimsókn. Enski boltinn 7. desember 2019 12:30
Zidane setur Bale ekki í golf bann Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur ekki sett Gareth Bale, leikmann liðsins, í golf bann en hann hefur verið útnefndur golfarinn í leikmannahópi liðsins. Fótbolti 7. desember 2019 11:00
Solskjær: Man. United er enn stærra en Man. City Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að hans félag sé enn stærra en Manchester City þrátt fyrir gott gengi nágrannanna undanfarin ár. Enski boltinn 7. desember 2019 10:00
„Þetta er ekki eins og FIFA eða PlayStation“ Jürgen Klopp segir nauðsynlegt að dreifa álaginu á leikmenn sína. Enski boltinn 7. desember 2019 09:30
Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 7. desember 2019 06:00
Fyrrverandi aðstoðarmaður Guðjóns tekur við Watford Nigel Pearson er þriðji knattspyrnustjóri Watford á tímabilinu. Enski boltinn 6. desember 2019 19:14
Tölfræði Leicester miklu betri á þessu tímabili en þegar þeir unnu titilinn Leicester City er í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir fimmtán fyrstu umferðirnar og er á mikilli sigurgöngu undir stjórn Brendan Rodgers. Enski boltinn 6. desember 2019 18:30
Hjálpaði ÍBV að bjarga sér frá falli og snýr núna aftur til Eyja Jose Sito leikur með ÍBV næstu tvö árin. Íslenski boltinn 6. desember 2019 18:00
Hazard missir af El Clásico Eden Hazard verður ekki með Real Madrid í leiknum gegn Barcelona, El Clasico, síðar í mánuðinum vegna ökklameiðsla. Fótbolti 6. desember 2019 17:00
Borgarstjórinn í Liverpool skammar Gylfa og félaga hans í Everton Borgarstjórinn í Liverpool, Joe Anderson, er foxillur út í leikmenn Everton og segir að þeir verði að bera einhverja ábyrgð á slæmu gengi liðsins í úrvalsdeildinni. Anderson er grjótharður stuðningsmaður Everton og segir að leikmenn liðsins klæðist ekki keppnistreyju liðsins af neinu stolti. Enski boltinn 6. desember 2019 16:15
Umboðsmenn fótboltamanna hafa grætt meira en 79 milljarða á árinu 2019 Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið upp tölur yfir þær gríðarlegu peningaupphæðir sem umboðsmenn knattspyrnumanna hafa fengið í sinn hlut til þessa á árinu 2019 og það eru engir smáaurar. Fótbolti 6. desember 2019 15:45
Zlatan sendi Materazzi á sjúkrahús með Taekwondo-sparki: „Hafði beðið eftir þessu í fjögur ár“ Zlatan Ibrahimovic er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Því var viðtal GQ Italia við Svíann á dögunum ansi áhugavert. Fótbolti 6. desember 2019 15:00
Nýtt stjórateymi Everton hefur spilað saman 630 leiki með félaginu Duncan Ferguson er tekinn tímabundið við Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Everton og hann hefur nú gengið frá samsetninguna á þjálfarateymi sínu fyrir fyrsta leik. Enski boltinn 6. desember 2019 14:30
Arsenal mun ekki fá Rodgers Vonir Arsenal um að fá knattspyrnustjórann Brendan Rodgers eru að engu orðnar því hann framlengdi í dag við Leicester City. Enski boltinn 6. desember 2019 13:45
Sam Kerr best í heimi og Sara Björk númer 52 Sara Björk Gunnarsdóttir er 52. besta knattspyrnukona heims í dag ef marka má samantekt Guardian sem setti saman lista yfir hundrað bestu knattspyrnukonur heims. 26 ára Ástrali er sú besta í heimi en ekki þær sem hafa fengið Gullboltann undanfarin tvö ár, Megan Rapinoe og Ada Hegerberg. Fótbolti 6. desember 2019 13:30
Bale er ekki hamingjusamur hjá Real Madrid Umboðsmaður Gareth Bale hefur gefið því undir fótinn að leikmaðurinn muni yfirgefa herbúðir Real Madrid í janúar. Fótbolti 6. desember 2019 12:00
Segja Everton hafa sett sig í samband við Pochettino Blaðamaður The Times á Englandi, Paul Joyce, greinir frá því í morgun að Everton hafi sett sig í samband við umboðsfólk Mauricio Pochettino. Enski boltinn 6. desember 2019 11:30
Lampard má kaupa leikmenn í janúar Alþjóða Íþróttadómstóllinn úrskurðaði í dag að félagsskiptabann Chelsea skyldi stytt um helming sem þýðir að enska úrvalsdeildarliðið hefur lokið banni sínu. Enski boltinn 6. desember 2019 11:09
Versta forsíða sem Solskjær hefur séð Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var allt annað en sáttur með forsíðu ítalska blaðsins Corriere dello Sport á fimmtudaginn en hann var spurður út í hana á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 6. desember 2019 10:45
Bild: Pochettino verður ekki stjóri Bayern Þjóðverjarnir hafa gert upp hug sinn hvað varðar Argentínumanninn. Fótbolti 6. desember 2019 10:30