Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 23. febrúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Handbolti, golf, ítalski og spænski boltinn Þrjú af fjórum efstu liðum ítölsku A-deildarinnar í fótbolta verða í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Þar verður einnig golf, íslenskur handbolti og spænskur fótbolti. Sport 23. febrúar 2020 06:00
Mun ekki þvo treyjuna eftir að hafa faðmað Messi Danski landsliðsmaðurinn Martin Braithwaite svífur um á bleiku skýi þessa dagana eftir að hafa óvænt gengið í raðir Barcelona í vikunni. Hann komst vel frá sínum fyrsta leik fyrir félagið. Fótbolti 22. febrúar 2020 22:30
Real gaf toppsætið eftir fyrir El Clásico og Hazard meiddist Real Madrid tapaði 1-0 á útivelli gegn Levante í spænsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er því efst í deildinni og nú með tveggja stiga forskot á Madridinga í aðdraganda El Clásico. Fótbolti 22. febrúar 2020 21:45
Rúnar Alex með Dijon af fallsvæðinu Rúnar Alex Rúnarsson varði mark Dijon vel í kvöld þegar liðið náði í mikilvægt stig gegn Monaco í baráttunni um að bjarga sér frá falli úr frönsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 22. febrúar 2020 21:12
Frábær undirbúningur fyrir leikinn við Real Riyad Mahrez segir að sigurinn gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld muni hjálpa Manchester City fyrir stórleikinn við Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Enski boltinn 22. febrúar 2020 20:00
Jesus skaut Man. City enn nær silfrinu Gabriel Jesus skoraði sigurmarkið þegar Manchester City vann Leicester 1-0 í slag liðanna í 2. og 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Enski boltinn 22. febrúar 2020 19:15
Ronaldo jafnaði met í þúsundasta leiknum sínum Cristiano Ronaldo hélt upp á sinn þúsundasta fótboltaleik með því að skora í 2-1 sigri Juventus gegn SPAL á útivelli. Hann jafnaði met með því að skora í ellefta deildarleik sínum í röð. Fótbolti 22. febrúar 2020 18:45
Messi lauk "markaþurrð“ með fernu Lionel Messi skoraði þrennu í fyrri hálfleik og fjögur mörk alls þegar Barcelona valtaði yfir Eibar í spænsku 1. deildinni í fótbolta, 5-0. Fótbolti 22. febrúar 2020 17:30
West Brom og Leeds nær úrvalsdeildinni West Brom og Leeds eru skrefi nær sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir sigurleiki í dag. Jón Daði Böðvarsson lék í tapi Millwall gegn Wigan. Enski boltinn 22. febrúar 2020 17:14
Fyrsti sigur Palace síðan á annan í jólum Mark Patricks van Aanholt tryggði Crystal Palace langþráðan sigur. Enski boltinn 22. febrúar 2020 16:56
Burnley upp í 8. sætið eftir fjórða sigurinn í síðustu fimm leikjum Burnley er eitt heitasta lið ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Enski boltinn 22. febrúar 2020 16:45
Håland heldur áfram að skora Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22. febrúar 2020 16:29
Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik fyrir Bologna í dramatísku jafntefli Átján ára Íslendingur lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Bologna í dag. Fótbolti 22. febrúar 2020 15:58
Myndbandsdómarar viðurkenna að Lo Celso hefði átt að fá rautt spjald Mistök voru gerð þegar Giovani Lo Celso slapp við refsingu fyrir að traðka á Cesar Azpilicueta. Enski boltinn 22. febrúar 2020 15:17
Brentford kom til baka gegn Blackburn Brentford gerði jafntefli í þriðja leiknum í röð þegar Blackburn Rovers kom í heimsókn. Enski boltinn 22. febrúar 2020 14:30
Mourinho fór tómhentur af gamla heimavellinum Chelsea vann sanngjarnan sigur á Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22. febrúar 2020 14:15
Fjölnir vann Val á Hlíðarenda og Eyjamenn gerðu góða ferð í Garðabæinn Þremur leikjum er lokið í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22. febrúar 2020 13:55
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Veittar voru viðurkenningar á ársþingi Knattspyrnusambands Íslands. Íslenski boltinn 22. febrúar 2020 13:27
City ræður stjörnulögmann sem fær 3,3 milljónir í daglaun Manchester City ætlar að berjast með kjafti og klóm við Knattspyrnusamband Evrópu. Enski boltinn 22. febrúar 2020 13:10
Lamdi hnéskelina aftur í lið | Myndband Fyrirliði kvennaliðs St Mirren er mikið hörkutól. Fótbolti 22. febrúar 2020 11:00
Segir ÍA hafa hafnað mettilboði í íslenskum fótbolta FH-ingar vilja endurheimta bakvörðinn Hörð Inga Gunnarsson frá ÍA og eru tilbúnir að borga hærra verð en áður hefur verið greitt fyrir leikmann í félagaskiptum á milli tveggja íslenskra knattspyrnufélaga. Skagamenn vilja hins vegar halda leikmanninum. Fótbolti 22. febrúar 2020 08:00
Í beinni í dag: Handboltatvíhöfði í Hafnarfirði og frumraun nýja Barcelona-mannsins? Það verða þrír leikir í spænska boltanum, bestu kylfingar heims, handboltatvíhöfði á Ásvöllum, ítalskur og enskur bolti í beinni útsendingu á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Sport 22. febrúar 2020 06:00
Hláturmildur Mourinho skemmti skólakrökkum Jose Mourinho hefur ekki haft mikla ástæðu til að kætast undanfarið eftir tap í Meistaradeild Evrópu í vikunni og eftir að Son Heung-min meiddist á hendi á sunnudag og bættist þar með á meiðslalistann hjá Tottenham. Enski boltinn 21. febrúar 2020 23:30
Elías áfram á skotskónum í tíu marka leik | Aron skoraði aftur Það gerist ekki á hverjum degi að tíu mörk séu skoruð í fótboltaleik en það gerðist þegar Excelsior og Den Bosch mættust í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Elías Már Ómarsson hélt uppteknum hætti og skoraði fyrir Excelsior í 6-4 sigri. Fótbolti 21. febrúar 2020 21:50
Syrtir enn í álinn hjá Birki og félögum Birkir Bjarnason og félagar í Brescia eru í næstneðsta sæti ítölsku deildarinnar og máttu sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Napoli í kvöld þrátt fyrir að vera 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 21. febrúar 2020 21:45
Rooney skoraði úr Panenka-víti í afmælisleiknum Derby og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var 500. deildarleikur Wayne Rooney á Englandi og hann skoraði mark Derby. Enski boltinn 21. febrúar 2020 21:30
Samúel fékk frumraunina gegn Bayern München Samúel Kári Friðjónsson lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Paderborn í þýsku 1. deildinni í fótbolta þegar hann kom inn á í leik gegn 29-földum Þýskalandsmeisturum Bayern München. Fótbolti 21. febrúar 2020 21:19
Fyrirliðinn með tvö fyrir Blika og Kristinn lagði upp í fyrsta leik Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik þegar liðið vann Aftureldingu 3-1 í Lengjubikarnum í fótbolta í Mosfellsbæ í kvöld. Fótbolti 21. febrúar 2020 21:08
Sara bíður áfram á hliðarlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt við meiðsli að stríða og ekki getað spilað með Wolfsburg eftir að keppni í Þýskalandi hófst að nýju eftir áramót. Fótbolti 21. febrúar 2020 20:46